4 Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun
Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun
Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Nýtt húsnæði Konukots mun breyta miklu fyrir konurnar sem þangað sækja að sögn framkvæmdastjóra Rótarinnar. Aðsókn hefur verið yfir meðallagi í haust og húsið stundum yfirfullt. Borgarstjóri opnaði húsnæðið við Ármúla við athöfn í gær. Innlent
Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, gagnrýndi framkomu Mohamed Salah eftir leik liðsins við Leeds í gær. Salah rauf þögnina við fjölmiðla eftir þriðja leik hans á varamannabekk liðsins í röð þar sem hann útilokaði ekki brottför frá félaginu. Enski boltinn
„Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ „Ég var einhvern veginn sannfærð um að ekkert yrði eins og áður var. Mig langaði mest af öllu að bara stinga hausnum undir sæng og ekki þurfa að díla við neitt. En á sama tíma uppgötvaði ég hvað lífið mitt fram að þessu, „gamla“ lífið mitt, hafði verið gott og frábært; ég elskaði starfið mitt og fjölskylduna mína og vini og allt í kringum mig,“ segir Guðný Jónasdóttir sellóleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands.Verandi 38 ára, stálhraust þriggja barna móðir átti hún allra síst von á því að vakna upp einn daginn og vera skyndilega búin að missa stjórnina á eigin líkama. Greiningin kom fljótt: blóðtappi sem kallaði á tafarlausa aðgerð. Það var upphafið að margra mánaða endurhæfingu þar sem Guðný þurfti að endurheimta hreyfifærni, fínhreyfingar og skynjun – grundvallaratriði í starfi hennar sem tónlistarmanns. Ári síðar er Guðný aftur komin upp á svið, en ferðalagið þangað var langt frá því að vera auðvelt. Lífið
Newcastle 2-1 Burnley Newcastle vann 2-1 sigur á Burnley þar sem Bruno Guimaraes skoraði beint úr horni fyrir heimamenn. Enski boltinn
Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Snædís Xyza Mae Ocampo hefur látið af störfum sem þjálfari íslenska kokkalandsliðsins þar sem hún er komin í lið Íslands fyrir hina virtu keppni Boscuse d'Or. Viðskipti innlent
„Töluvert minni hækkun“ veiðigjalda á stóru félögin en greinendur bjuggust við Sumir greinendur hafa hækkað nokkuð verðmöt sín á stóru sjávarútvegsfélögin í Kauphöllinni eftir að veiðigjöld næsta árs voru í birt í gær. Útlit er fyrir að aukning gjaldanna á næsta ári verði „töluvert minni“ en áður var ráðgert. Innherji
Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Að velja jólagjöf er skemmtilegt verkefni en getur verið áskorun. Í desember lengist listinn yfir þau sem okkur langar að gleðja með hverjum deginum og ekki alltaf ljóst hvað hentar hverjum og einum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hitta í mark. Lífið samstarf
Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Lífið samstarf