Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöld fékk Vala Matta að sjá líklega jólalegasta garðinn í hverfinu hjá arkitektinum Hildi Gunnlausdóttur. Lífið 5.12.2025 12:01
„RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. Lífið 5.12.2025 12:01
Kveður fasteignir fyrir kroppa Árni Björn Kristjánsson, áhrifavaldur, hlaðvarpsstjórnandi og einkaþjálfari, hefur ákveðið að láta af störfum sem fasteignasali til að einbeita sér að þjálfun, bæði mark- og einkaþjálfun. Lífið 5.12.2025 11:30
Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Adam Karl Helgason er þekktur af ýmsum sem einn helsti matgæðingur landsins enda hefur hann verið að gera það gott undanfarið á TikTok með metnaðarfullum og grípandi myndskeiðum. Lífið 4.12.2025 16:02
Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Skinkur, hnakkar og skoðanaglaðir stjórnmálamenn létu sig ekki vanta á lifandi sýningu hlaðvarpsins Komið gott í Austurbæjarbíói í gær. Ef marka má samfélagsmiðla stóð opnunaratriðið upp úr þar sem þær stöllur dönsuðu við Boney M með Magnúsi Ragnarssyni og hinum ýmsu stjórnmálamönnum. Lífið 4.12.2025 14:12
Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Nýjasta skáldsaga Rögnu Sigurðardóttur ber nafnið Útreiðartúrinn og er áhrifarík samtímasaga með djúpar rætur í fortíðinni. Þetta er saga af flóknu feðgasambandi og af vináttu sem ekki er öll þar sem hún er séð; ljúfsárt og heillandi ferðalag um gamlar og nýjar slóðir. Lífið samstarf 4.12.2025 13:47
„Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Eftir að hafa vakið athygli í Hjartasteini fyrir níu árum síðan dofnaði áhugi Diljár Valsdóttur á leiklist og hætti hún svo að leika. Þegar hún sá tónlistarmyndband sem fyrrverandi mótleikari hennar, Theodór Pálsson, gerði með leikstjóranum Tómasi Nóa Emilssyni heillaðist hún af drifkraftinum og metnaðinum. Hún bað um að fá að vera með næst og úr urðu fallegir endurfundir krakkanna úr Hjartasteini. Bíó og sjónvarp 4.12.2025 11:47
Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Rúmföt.is er eina sérverslun landsins sem sérhæfir sig í hágæða rúmfötum. Það má segja að verslunin sé arftaki Fatabúðarinnar sem margir lesendur kannast eflaust við. Rúmföt.is selur einnig lúxus dúnsængur, kodda og sérlega vönduð handklæði frá öllum heimshornum. Lífið samstarf 4.12.2025 11:30
„Ég er pínu meyr í dag“ Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir og eiginmaður hennar, Sveinbjörn Enoksson, fögnuðu í gær 25 ára sambandsafmæli með því að hefja tónleikaferðalag í kringum landið. Guðrún skrifaði fallega færslu í tilefni tímamótanna. Lífið 4.12.2025 10:45
Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Við Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, blasir barátta fyrir framtíð keppninnar á fundi sem markar „vatnaskil“ sem hefst í Genf í Sviss í dag. Svo er því lýst í umfjöllun BBC í dag en viðbúið er að örlög Ísrael í keppninni verði ráðin á fundinum. Ísland er meðal þeirra ríkja sem hefur sett fyrirvara um þátttöku í keppninni þar til fyrir liggur niðurstaða um hvað skal gera vegna Ísrael. Lífið 4.12.2025 07:47
Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Árlegu tískuverðlaunin voru haldin hátíðleg á mánudag í Lundúnum og skærustu stjörnur heimsins fjölmenntu þar í hátískuklæðum. Ekkert var gefið eftir í glæsileikanum en tímaritið Vogue gaf nýverið út lista yfir fimmtán best klæddu stjörnur hátíðarinnar. Tíska og hönnun 3.12.2025 20:00
Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Eiríkur Jónsson, Sigrún Pálsdóttir, Þórdís Helgadóttir, Haukur Már Helgason og Jón Kalman eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna fyrir skáldverk sín. Lífið 3.12.2025 16:42
Fannar leitaði lengi að transbrauði Gott kvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Góðir gestir á borð við Gísla Örn Garðarsson leikstjóra, Hildi Völu Baldursdóttur leikkonu og Helga Seljan blaðamann komu í settið. Lífið 3.12.2025 16:03
Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, segir að hljómsveitin muni halda aðra tónleika á Íslandi á næsta ári. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu en von er á tilkynningu eftir helgi. Tónlist 3.12.2025 15:12
„Mamma, ég gat þetta“ Magnús Orri Arnarson er handhafi Hvatningarverðlauna ÖBÍ réttindasamtaka árið 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, afhenti honum verðlaunin við hátíðlega athöfn á Hótel Reykjavík Grand í dag. Lífið 3.12.2025 14:43
Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Bergþóra Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur á TikTok, segist hafa verið svo langt leidd af kaupfíkn að hún faldi kvittanir í Cheerios-pökkum. Hún hefur sett sig í kaupbann þar sem eiginmaðurinn þarf að gefa grænt ljós á öll innkaup. Hún opnaði sig um kaupfíkn á samfélagsmiðlinum og ræddi áskorunina nánar í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 3.12.2025 14:07
Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Í síðasta þætti af Ísskápastríðinu mættu þeir Sólmundur Hólm Sólmundarson og Sigurjón Kjartansson. Lífið 3.12.2025 14:01
Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Árið sem er senn á enda var gróskumikið í tónlist og hlaðvörpum hérlendis enda okkar litla eyja stútfull af hæfileikafólki. Gaman er að skoða hvaða tónlistarmenn Íslendingar hlustuðu mest á og sömuleiðis hvað heimsbyggðin hlustaði á. Lífið 3.12.2025 13:30
Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Leikstjórinn Hannes Þór Halldórsson, handritshöfundurinn Björg Magnúsdóttir og glæpasagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir vinna nú saman að nýrri spennuþáttaseríu sem gerist á Grænlandi. Bíó og sjónvarp 3.12.2025 13:13
„Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Minn dásamlegi og fallegi eiginmaður á afmæli í dag – mig langar að elska þig alla daga, ævilangt. Lífið með þér er eitt stórt ævintýri þar sem hver og einn kafli er fullur af spennandi verkefnum, gleði, hlátri, óvæntum augnablikum og ómældri ást.“ Lífið 3.12.2025 13:00
„Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Hinn 28 ára gamli þriggja barna faðir og eiginmaður, Nadínar Guðrúnar Yaghi, kom eins og stormsveipur inn í pólitíkina fyrir ekki svo löngu. Lífið 3.12.2025 12:00
Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson er enn og aftur að verða afi og er mikið barnalán í kringum fjölskylduna. Sonur hans og sömuleiðis leikarinn Sigurður Ingvarsson og sambýliskona hans, viðskiptafræðingurinn Alma Finnbogadóttir, eiga von á barni. Lífið 3.12.2025 11:36
Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Poppstjarnan Sabrina Carpenter sagðist ekki vilja að tónlist hennar yrði notuð í „illu og ógeðslegu“ myndbandi innflytjendaeftirlits Bandaríkjanna og var þá svarað fullum hálsi. Talsmaður Hvíta hússins sagði ríkisstjórnina ekki myndu biðjast afsökunar á því að senda hættulega glæpamenn úr landi. Lífið 3.12.2025 10:48