Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Rússneskur þjálfari og áhrifavaldur fór í hjartastopp í svefni og lést, eftir að hafa borðað um 10.000 hitaeiningar á dag í mánuð. Hann hugðist þyngjast til að léttast svo aftur, til að sýna fram á að æfingarprógrammið hans virkaði. Lífið 27.11.2025 08:50
50+: Það má segja Nei við barnapössun Vissuð þið að það er til eitthvað sem kallast ömmu- og afakulnun? (e. grandparents burnout) Og að á netinu er heilmikið til af efni, skrifað bæði vestanhafs og austan, um það hvers vegna það sé í góðu lagi fyrir ömmur og afa að segja stundum Nei við barnapössun. Lífið 27.11.2025 07:02
Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Þakkargjörðarhátíðin, eða Thanksgiving, er haldin hátíðleg á morgun. Hún á rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna en hefur fest sig í sessi hjá mörgum hér á landi, þar sem fjölskylda og vinir koma saman til að njóta samveru og hátíðlegra veitinga, oftast með kalkún á borðum. Matur 26.11.2025 19:30
Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Leikarinn David Harbour, sem skildi fyrr á árinu við popparann Lily Allen, er talinn hafa endurnýjað kynni sín við búningahönnuðinn Natalie Tippett sem hann hélt við meðan þau Allen voru enn gift. Allen samdi heila plötu um framhjáhaldið og lagið „Madeline“ um viðhaldið en Tippett hefur gengist við því að vera títtnefnd Madeline. Lífið 26.11.2025 11:25
Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Sjöfn Asare tekur fyrir bók Önnu Rósar Árnadóttur, Fyrir vísindin, í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 26.11.2025 11:05
Menningarmýs komu saman í jólafíling Það var líf og fjör á Listasafni Íslands síðastliðinn sunnudag þegar margar af menningarmúsum landsins komu saman í gjafapappírsútgáfupartý rétt fyrir aðventuna. Listamenn, menningarunnendur og annað áhugafólk lét sig ekki vanta. Lífið 26.11.2025 10:00
Retró-draumur í Hlíðunum Við Blönduhlíð í Reykjavík er til sölu einstaklega sjarmerandi 168 fermetra íbúð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1949 og hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Ásett verð er 123 milljónir króna. Lífið 26.11.2025 09:59
Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína „Krakkarnir taka okkur alltaf mjög vel þegar við mætum,” segir Sigurður Þór Elísson eldvarnarfulltrúi og varðstjóri hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar eftir vel heppnaða heimsókn í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, en árlegt eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst á fimmtudag í síðustu viku með þeirri heimsókn. Lífið samstarf 26.11.2025 09:32
Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Tónlistarmaðurinn Hipsumhaps fjarlægði alla tónlist sína af streymisveitum í byrjun vikunnar. Í nýrri yfirlýsingu tónlistarmannsins segist hann ekki ætla að gefa út nýja plötu sína, eða birta eldri lög á streymisveitum, fyrr en gerð plötunnar hefur verið fjármögnuð. Lífið 26.11.2025 09:15
NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Boðið er upp á berstrípað, bílræfið og sporöskjulaga fjör í nýjasta NASCAR-kappakstursleiknum. Sannir akstursíþróttaunnendur fá nóg fyrir sinn snúð þótt leikinn skorti mikið af þeim íburði sem einkennir marga aðra kappakstursleiki. Leikjavísir 26.11.2025 09:02
„Ég heillast af hættunni“ „Ég hafði ferðast um allan heim en þarna fyrst áttaði ég mig á því hversu ótrúlega fallegt landið okkar er,“ segir ævintýraljósmyndarinn Eyrún Lydía sem er 29 ára gömul. Hún fríkafaði á dögunum í jökullóni fyrir myndatöku sem hefur að hennar sögn aldrei verið gert áður á Íslandi. Lífið 26.11.2025 07:02
Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan „Mig hafði alla tíð dreymt um að gera plötu,“ segir listamaðurinn, pródúsentinn og hljóðmaðurinn Haukur Páll. Haukur, sem er fæddur árið 2000, byrjaði þrettán ára gamall að semja tónlist og var nú tólf árum síðar að senda frá sér sína fyrstu plötu sem heitir Kyrrðin. Tónlist 25.11.2025 20:02
Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Það var líf og fjör í Hafnarfirði síðastliðinn föstudag og margt um manninn þegar tískuverslunin Gina Tricot opnaði dyrnar á splunkunýrri verslun í stækkuðum Firðinum. Skvísur á öllum aldri lögðu leið sína á opnunina, skáluðu saman í freyðivín og gæddu sér á poppi. Tíska og hönnun 25.11.2025 18:02
Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Dægurmálatímaritið Variety hefur valið hundrað bestu gamanmyndir sögunnar. Listinn þykir umdeildur vegna þess hve vítt gamanmyndin er skilgreind og sökum þess hve margar góðar grínmyndir vantar á listann. Bíó og sjónvarp 25.11.2025 17:16
„Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Grínistinn og útvarpsmaðurinn Bolli Már Bjarnason og leikkonan Berglind Halla Elíasdóttir, fagna tíu ára sambandsafmæli sínu í dag. Í tilefni þess birti Bolli einlægi færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 25.11.2025 16:11
Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Við Lækjargötu í Hafnarfirði stendur hið glæsilega einbýlishús Þórsmörk. Húsið er 259 fermetrar að stærð á þremur hæðum og byggt árið 1927. Ásett verð er 199 milljónir króna. Lífið 25.11.2025 15:27
Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Þau Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, og Sandra Barilli mættu sem gestir í síðasta þátt af Ísskápastríðinu á fimmtudagskvöldið á Sýn. Lífið 25.11.2025 14:00
Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Tónlistarkonan Patti Smith kemur til Íslands næsta sumar og mun troða upp með hljómsveit sinni á tvennum tónleikum, í Hörpu og í Hofi. Tónlist 25.11.2025 13:57
Kostnaður listarinnar Sæunn Gísladóttir tekur fyrir bók Sifjar Sigmarsdóttur á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sæunn hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 25.11.2025 13:47
Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Sunna Ben Guðrúnardóttir, plötusnúður og ljósmyndari, og Andri Freyr Þorgeirsson, tónlistarmaður, létu pússa sig saman við litla og persónulega athöfn þann 22. nóvember síðastliðinn. Lífið 25.11.2025 13:39
Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Liðnir mánuðir hafa verið viðburðarríkir hjá Helga Ómarssyni, áhrifavaldi og ljósmyndara, sem hefur á skömmum tíma lokið þremur sérhæfðum námsleiðum tengdum heilsu og vellíðan. Um síðustu helgi útskrifaðist hann sem jógakennari frá Sólheimum, þar sem hann lærði Yoga Nidra. Lífið 25.11.2025 12:56
Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Axel Þór Eysteinsson er fjögurra stúlkna faðir og eiginmaður sem býr í Kópavogi. Lífið hefur verið gott en allir þurfa þó að takast á við eitthvað og segir Axel að hann hafi fengið kerfið til að takast á við. Lífið 25.11.2025 12:02
Theodór Elmar og Pattra í sundur Theodór Elmar Bjarnason, fyrrverandi fótboltamaður og aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá KR, og Pattra Sriyanonge, tískubloggari og markaðsstjóri gleraugnaverslunarinnar Sjáðu, eru hætt saman. Þau voru saman í sextán ár og eiga tvö börn saman. Lífið 25.11.2025 11:19
Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Fyrirsætan og lögfræðingurinn Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur komið víða við í módelbransanum og tekið þátt í ýmsum verkefnum úti í heimi. Þar á meðal hefur hún nokkrum sinnum setið fyrir hjá tískurisanum Zöru ein, með eldri syni sínum Andra og nú í nýjustu herðferð fyrirtækisins slær Kristín Lilja í gegn með yngri syninum Ara. Tíska og hönnun 25.11.2025 10:01