Fréttamynd

Í sumarform á 6 vikum

Er hægt að bjarga forminu fyrir sumarið á þessum allra síðustu vordögum, með sex vikna átaki? Er almennt hægt að komast í gott líkamlegt form á sex vikum?

Lífið samstarf

Fréttir í tímaröðFréttamynd

Rakel María fann drauma­prinsinn

Rakel María Hjaltadóttir, förðunarfræðingur og hlaupari, frumsýndi nýja kærastann Guðmund Lúther Hall­gríms­son, sem starfar sem stafrænn markaðsstjóri hjá Bláa Lóninu, á Instagram fyrr í dag. 

Lífið
Fréttamynd

Tvö­föld vand­ræði fyrir Doctor Victor

Victor Guðmunds­son, lækn­ir og tón­list­armaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum.

Lífið
Fréttamynd

Ætlar ekki að láta fjar­lægja nafn Kleina

Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, segja sögusagnir um meint sambandsslit þeirra stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook til að breyta húðflúri. 

Lífið
Fréttamynd

Langar þig að fylgjast með vin­sælum húðmeðferðum?

Húðin og LPG Reykjavík verða með opið hús á morgun í tilefni opnunar nýs húsnæðis í Skipholti 50b, fimmtudaginn 23. maí. Þar munu gestir fá að fylgjast með meðferðum eins og fylliefnum, LPG, örnálameðferð, ávaxtasýrumeðferð og húðþéttingarmeðferð. Ásamt því verða frábær tilboð, allt að 30% af meðferðum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ísdrottningin ein­hleyp

Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir, forsetaframbjóðandi og fyrirsæta, og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson eru hætt saman eftir árs samband. Ásdís hefur farið með himinskautum í forsetaframboði undanfarna mánuði.

Lífið
Fréttamynd

Sást með hringinn en eigin­konan enn víðs­fjarri

Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum.

Lífið
Fréttamynd

Lit­fögur listamannaíbúð við Melhaga

Listaparið Matthías Rúnar Sigurðsson og Anna Vilhjálmsdóttir hafa sett afar glæsilega hæð með sérinngangi við Melhaga í Vestubær Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 99,8 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

„Ísbirnirnir voru rétt hjá okkur“

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segist sjaldan eða aldrei hafa komist í jafn mikið návígi við ísbirni eins og þegar hann heimsótti Barrow í Alaska árið 2023, en Barrow er nyrsta byggð Norður Ameríku.

Lífið
Fréttamynd

Prinsinn hélt blautt garðpartý

Vilhjálmur Bretaprins bauð í blautt garðpartý við Buckingham höll nú síðdegis í nafni föður síns Karls konungs. Þangað fengu boð þúsundir gesta sem hafa unnið sjálfboðaliðastörf og er um að ræða þakklætisvott af hálfu konungsfjölskyldunnar. Veðrið lék ekki við gesti en regnhlífar komu í veg fyrir að gestir yrðu votir.

Lífið
Fréttamynd

Kepp­endur í Ung­frú Ís­land 2024

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 

Lífið
Fréttamynd

Glæsihús Gerðar í Blush aftur á sölu

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, og kærastinn hennar Jakob Fannar Hansen hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt í Kópavogi á sölu. Húsið var einnig á sölu fyrir tveimur árum en á þeim tíma hefur fasteignaverð þess hækkað um tæpar sjötíu milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Clooney mælti með hand­töku Netanyahu

Amal Clooney er ein þeirra sérfræðinga sem mælti með því við sérstakan saksóknara á vegum Alþjóðaglæpadómstólsins að gefin yrði út handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels auk leiðtoga Hamas samtakanna.

Lífið