Lykla-Pétur fauk á haf út Nanna Guðrún Sigurðardóttir skrifar 3. júlí 2025 07:03 Gullna hliðið. RAX Í október árið 2004 gekk óveður yfir landið og vindhraðinn fór upp í 62 metra á sekúndu. Í óveðrinu braust út eldur í útihúsi á bænum Knerri á Snæfellsnesi sem varð til þess að hlaða og fjárhús brunnu og rúmlega hundrað ær fórust, þar á meðal mörg lömb. Það rauk ennþá úr rústum húsanna þegar RAX kom á vettvang.RAX RAX fór ásamt blaðamanninum Örlygi Sigurjónssyni að bænum þar sem þeir fengu að mynda afleiðingar eldsvoðans. Mikil eyðilegging blasti við þeim en auk útihúsanna brunnu tæki og vinnuvélar. Bóndinn á Knerri varð fyrir gríðarlegu tjóni í eldsvoðanum.RAX Á leiðinni til og frá Knerri keyrðu RAX og Örlygur fram á hlið sem fékk þá til að halda að þar væri hlið til himna. Sólin lýsti upp hliðið og gæddi það guðlegum ljóma.RAX Söguna um gullna hliðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri sögur úr smiðju RAX: Undraveröld íshellanna Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulís og RAX sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn. Á sumum myndanna virðast andar forfeðranna reyna að ná sambandi við áhorfandann. Stormur undir Eyjafjöllum Árið 1993 stefndi djúp lægð að landi. Veðrið yrði verst undir Eyjafjöllum og RAX hélt rakleiðis þangað til þess að mynda veðurhaminn þegar að lægðin skylli á landinu. Andarnir í ísjökunum Þegar RAX fór til Grænlands í september 2024 myndaði hann tröllvaxna ísjaka í Ilulissat firði, þaðan sem ísjakinn sem grandaði Titanic kom. Á Grænlandi er líkt og náttúran fylgist með manni og ísjakarnir tóku á sig nýja mynd í þessu dulúðuga andrúmslofti. RAX Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Það rauk ennþá úr rústum húsanna þegar RAX kom á vettvang.RAX RAX fór ásamt blaðamanninum Örlygi Sigurjónssyni að bænum þar sem þeir fengu að mynda afleiðingar eldsvoðans. Mikil eyðilegging blasti við þeim en auk útihúsanna brunnu tæki og vinnuvélar. Bóndinn á Knerri varð fyrir gríðarlegu tjóni í eldsvoðanum.RAX Á leiðinni til og frá Knerri keyrðu RAX og Örlygur fram á hlið sem fékk þá til að halda að þar væri hlið til himna. Sólin lýsti upp hliðið og gæddi það guðlegum ljóma.RAX Söguna um gullna hliðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri sögur úr smiðju RAX: Undraveröld íshellanna Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulís og RAX sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn. Á sumum myndanna virðast andar forfeðranna reyna að ná sambandi við áhorfandann. Stormur undir Eyjafjöllum Árið 1993 stefndi djúp lægð að landi. Veðrið yrði verst undir Eyjafjöllum og RAX hélt rakleiðis þangað til þess að mynda veðurhaminn þegar að lægðin skylli á landinu. Andarnir í ísjökunum Þegar RAX fór til Grænlands í september 2024 myndaði hann tröllvaxna ísjaka í Ilulissat firði, þaðan sem ísjakinn sem grandaði Titanic kom. Á Grænlandi er líkt og náttúran fylgist með manni og ísjakarnir tóku á sig nýja mynd í þessu dulúðuga andrúmslofti.
RAX Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira