„Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 29. ágúst 2025 07:03 Ómar Ragnarsson var einn þeirra sem mótmæltu framkvæmdunum og vakti athygli á náttúrufegurð svæðisins. RAX Í aðdraganda framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun sem hófust árið 2002 fór RAX og myndaði svæðið sem til stóð að færi undir uppistöðulón virkjunarinnar, Hálslón. RAX horfir yfir svæðið sem til stóð að sökkva. Svæðið var fáfarið, við rætur norðanverðs Vatnajökuls, en afar fallegt með fallegum fossum og hrikalegum gljúfrum. Við árbakkana óx gróður sem laðaði að sér fuglalíf og var eins og nokkurs konar vin í eyðimörkinni á hálendinu. Lítill fuglsungi horfir yfir heimahagana sem fara senn undir vatn.RAX Margir málsmetandi aðilar samfélagsins lögðust gegn framkvæmdunum og mótmæltu og haft var á orði að þjóðin hefði skipst í tvær fylkingar, virkjunarsinna og virkjunarandstæðinga. Ómar Ragnarsson var einn þeirra sem mótmæltu framkvæmdunum og vakti athygli á náttúrufegurð svæðisins.RAX Stíflan reis og stóð bygging hennar yfir frá árinu 2003 til ársins 2007. Hún var gangsett 30. nóvember árið 2007 og er stærsta grjótstífla Evrópu. Fólkið á myndinni er vart sjáanlegt við botn stíflunnar.RAX RAX var viðstaddur þegar lónið var fyllt og myndaði atburðinn. Lónið að fyllast og lífsskilyrði lyngsins að taka miklum breytingum.RAX Kárahnjúkavirkjun framleiðir 4.600 gígavattsstundir á ári og fer stór hluti orkunnar til álvers Alcoa Fjarðaráls í Reyðarfirði sem sér í kringum 800 manns fyrir beinum og afleiddum störfum og er stærsti vinnustaður Austurlands. Kárahnjúkavirkjun er mikið mannvirki og Hálslón sem er 57 ferkílómetrar er í 3.-4. sæti yfir stærstu vötn landsins ásamt Blöndulóni.RAX Söguna af landinu sem hvarf má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Allt í einu nötrar allt undir fótunum og Dimmugljúfur lokast Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Hálendi Íslands er magnað og þegar RAX flýgur þar yfir og sólin er lágt á lofti og skuggarnir teygja úr sér, þá líður honum eins og geimfara og finnst hann vera að horfa á tunglið. RAX ólst upp við jökla. Síðustu áratugi hefur hann flogið ótal ferðir yfir jökla landsins og náð þar stórkostlegum myndum en hann sér eitthvað meira í þeim en við flest. Umhverfismál Fljótsdalshreppur RAX Fjarðabyggð Stóriðja Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lögreglumaðurinn sem gerðist sakamaður Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Lögreglumaðurinn sem gerðist sakamaður Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira
RAX horfir yfir svæðið sem til stóð að sökkva. Svæðið var fáfarið, við rætur norðanverðs Vatnajökuls, en afar fallegt með fallegum fossum og hrikalegum gljúfrum. Við árbakkana óx gróður sem laðaði að sér fuglalíf og var eins og nokkurs konar vin í eyðimörkinni á hálendinu. Lítill fuglsungi horfir yfir heimahagana sem fara senn undir vatn.RAX Margir málsmetandi aðilar samfélagsins lögðust gegn framkvæmdunum og mótmæltu og haft var á orði að þjóðin hefði skipst í tvær fylkingar, virkjunarsinna og virkjunarandstæðinga. Ómar Ragnarsson var einn þeirra sem mótmæltu framkvæmdunum og vakti athygli á náttúrufegurð svæðisins.RAX Stíflan reis og stóð bygging hennar yfir frá árinu 2003 til ársins 2007. Hún var gangsett 30. nóvember árið 2007 og er stærsta grjótstífla Evrópu. Fólkið á myndinni er vart sjáanlegt við botn stíflunnar.RAX RAX var viðstaddur þegar lónið var fyllt og myndaði atburðinn. Lónið að fyllast og lífsskilyrði lyngsins að taka miklum breytingum.RAX Kárahnjúkavirkjun framleiðir 4.600 gígavattsstundir á ári og fer stór hluti orkunnar til álvers Alcoa Fjarðaráls í Reyðarfirði sem sér í kringum 800 manns fyrir beinum og afleiddum störfum og er stærsti vinnustaður Austurlands. Kárahnjúkavirkjun er mikið mannvirki og Hálslón sem er 57 ferkílómetrar er í 3.-4. sæti yfir stærstu vötn landsins ásamt Blöndulóni.RAX Söguna af landinu sem hvarf má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Allt í einu nötrar allt undir fótunum og Dimmugljúfur lokast Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. Hálendi Íslands er magnað og þegar RAX flýgur þar yfir og sólin er lágt á lofti og skuggarnir teygja úr sér, þá líður honum eins og geimfara og finnst hann vera að horfa á tunglið. RAX ólst upp við jökla. Síðustu áratugi hefur hann flogið ótal ferðir yfir jökla landsins og náð þar stórkostlegum myndum en hann sér eitthvað meira í þeim en við flest.
Umhverfismál Fljótsdalshreppur RAX Fjarðabyggð Stóriðja Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lögreglumaðurinn sem gerðist sakamaður Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Lögreglumaðurinn sem gerðist sakamaður Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Sjá meira