Ferðalög

Ferðalög

Greinar um ferðalög, ferðasögur og frábæra staði til að heimsækja.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Trump muni aflétta banni við komu farþega frá Evrópu

Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, hyggst fella úr gildi ferðabann sem hamlar komu erlendra ríkisborgara frá Brasilíu og Evrópu til Bandaríkjanna þann 26. janúar næstkomandi. Þetta herma heimildir Reuters-fréttastofunnar sem hefur þetta eftir ónefndum ráðamönnum innan Hvíta hússins.

Erlent
Fréttamynd

Bókaði herbergi á draugahótelinu

Það kannast kannski sumir við það að bóka sér hótelherbergi á veraldarvefnum og myndirnar sýna kannski ekki alveg í raun og veru gæði hótelsins í raun og veru.

Lífið
Fréttamynd

Rúrik tók enga áhættu eftir allt saman

„Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifaði knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram sem hann birti í gær á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Bretar afnema heimkomusóttkví vegna ferðalaga til Íslands

Ísland er á meðal átta ríkja sem breskir ferðamenn geta heimsótt án þess að þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví vegna kórónuveirunnar við heimkomu frá og með laugardegi. Bann við óþarfa ferðalögum hefur verið í gildi á Bretlandi frá því í síðustu viku.

Erlent
Fréttamynd

Sumarið sem Ísland varð að „heima“

„Börnin okkar upplifðu nú Ísland mögulega í fyrsta sinn sem sitt eigið heimaland til langframa en ekki sem sumarleyfisáfangastað. Nú voru þau komin til Íslands fyrir fullt og allt,“ segir Erling Ormar Vignisson í samtali við Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Stjórnvöld skoða sérstaka útfærslu á ferðamennsku

Stjórvöld hafa framlengt sóttvarnaaðgerðir við landamærin og segja þær hafa skilað árangri þegar kórónuveiran sé í sókn í nágrannalöndum. Hins vegar sé verið að skoða leiðir til einfaldrar ferðamennsku með sóttvarnaráðstöfunum.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.