Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

16. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Uppfylla jólaóskir hundruði barna í fátækt á Íslandi

Góðgerðarverkefnin Hjálparkokkar og Jólakraftaverkið eru komin í eina sæng. Hjálparkokkar hjálpa foreldrum í fátækt að kaupa jólagjafir fyrir börnin sín og Jólakraftaverkið hjálpar ömmunum og öfunum. Við heimsóttum húsakynni þessara samtaka og komumst að því að mörg þúsund börn lifa í fátækt á Íslandi og aðeins brot af þeim fær aðstoð við jólagjafalistana því skömmin að sækja sér aðstoð er mikil.

Ísland í dag
Fréttamynd

Jólakjötið tölu­vert dýrara í ár

Jólakjötið hefur hækkað töluvert milli ára samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. Ódýrasta hamborgarhrygginn og hangikjötið má finna í verslunum Prís en lítill verðmunur er á kalkún milli verslana. Klassískar jólavörur eru dýrari en áður en veganmatur er ódýrari.

Neytendur

Fréttamynd

Sjóðir Stefnis stækka hratt stöðu sína í Skaga

Hlutabréfaverð Skaga hefur fallið um liðlega fimmtán prósent frá því að hópur fjárfesta, leiddur af Heiðari Guðjónssyni, fór fram á það í byrjun síðustu viku að efnt yrði til stjórnarkjörs hjá Íslandsbanka en fjármálafyrirtækin tvö eiga í formlegum samrunaviðræðum. Hlutabréfasjóðir Stefnis hafa bætt talsvert við stöðu sína í Skaga í þessum mánuði og stærsti einkafjárfestirinn hefur síðustu daga einnig haldið áfram að kaupa í félaginu.

Innherji