Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Í hádegisfréttunum fylgjumst við með þingstörfunum sem nú eru á lokametrunum við Austurvöll fyrir jólin. Innlent
Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Guðbjörg Sverrisdóttir lék tímamótaleik í Bónusdeild kvenna á þriðjudagskvöldið þegar hún varð fyrsta konan til að spila fjögur hundruð leiki í efstu deild. Körfubolti
Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Óskarsverðlaununum verður streymt á YouTube frá og með 2029. Verðlaunin hafa hingað til verið sýnd á sjónvarpsstöðinni ABC. Lífið
Snorri um Donna og Þorstein Leó Snorri Steinn Guðjónsson fór vandlega yfir stöðuna varðandi Þorstein Leó Gunnarsson, sem glímt hefur við meiðsli, og það hvernig fjarvera hans hefur áhrif á valið á örvhentu skyttunni Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, þegar hann kynnti EM-hópinn sinn í dag. Landslið karla í handbolta
Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Ásgeir Hallgrímsson hefur verið ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu. Viðskipti innlent
Framvinda fimm kerfislægra breytinga gæti umbreytt heimshagkerfinu Vaxandi óstöðugleiki og öflug lýðfræðileg, tæknileg og fjárhagsleg öfl stýra heimshagkerfinu í átt að meiri óvissu. Þeir sem undirbúa sig best verða þeir sem bera kennsl á áhættuna snemma og aðlaga sig í samræmi við það. Umræðan
Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna og sá árstími sem við viljum mest gleðja þau. Verslanir KiDS Coolshop eru sannkallað ævintýraland fyrir krakka og þar leynist flest allt sem smellpassar í harða og mjúka pakka sem eiga eftir að hitta í mark. Lífið samstarf