Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

10. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Nýtt myndband af atvikinu í Minneapolis

Nýtt myndband sem tekið var upp af fulltrúa ICE þegar Renee Good var skotin til bana í Minneapolis miðvikudaginn 7. janúar. ICE-liðinn heyrist skipa henni fyrir að fara út úr bílnum áður en hún ekur í áttina að honum. Í kjölfarið heyrast skothvellir og karlmaður segja „helvítis tík“.

Fréttir

Fréttamynd

„Óttast“ að næsti gluggi fyrir vaxtalækkun verði ekki fyrr en í maí

Verðbólguálagið á skuldabréfamarkaði hefur hækkað skarpt undanfarnar vikur eftir röð neikvæðra verðbólgutíðinda, sem virðist að mestu „heimasmíðað af hinu opinbera“, og búið er að slá verulega á væntingar um vaxtalækkun á næsta fundi peningastefnunefndar. Sérfræðingur á skuldabréfamarkaði segist „óttast“ að næsti gluggi fyrir lækkun vaxta verði ekki fyrr en í vor.

Innherji