Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir að nauðga tíu ára dreng í Hafnarfirði um miðjan september síðastliðinn. Héraðssóknari hefur krafist gæsluvarðhalds yfir manninum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi ekki ástæðu til að krefjast varðhalds yfir honum þegar málið var á borði embættisins. Innlent
Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum B-deildarlið Wrexham gerði sér lítið fyrir og sló út Nottingham Forest í kvöld í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Liðið er því komið áfram í 32-liða úrslit. Enski boltinn
Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Árleg þrettándagleði fer fram í Vestmannaeyjum með tilheyrandi hátíðarhöldum um helgina og er forseti Íslands í opinberri heimsókn í Eyjum á sama tíma. Einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar segir ekkert henni líkt á landinu öllu. Lífið
Gæsluvarðhaldskröfu hafnað Héraðsdómur Reykjaness hafnaði gæsluvarðhaldskröfu héraðssaksóknara yfir manni sem grunaður er um að hafa nauðgað dreng í Hafnarfirði. Maðurinn sést hlapa í átt að bíl sínum í myndbandinu. Fréttir
Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Aukinn meirihluti aðildarríkja Evrópusambandsins samþykkti fríverslunarsamning við fimm suðuramerísk ríki sem mynda fríverslunarbandalagið Mercosur. Verði samningurinn að veruleika verður til stærsta fríverslunarsvæði í heiminum. Viðskipti erlent
„Óttast“ að næsti gluggi fyrir vaxtalækkun verði ekki fyrr en í maí Verðbólguálagið á skuldabréfamarkaði hefur hækkað skarpt undanfarnar vikur eftir röð neikvæðra verðbólgutíðinda, sem virðist að mestu „heimasmíðað af hinu opinbera“, og búið er að slá verulega á væntingar um vaxtalækkun á næsta fundi peningastefnunefndar. Sérfræðingur á skuldabréfamarkaði segist „óttast“ að næsti gluggi fyrir lækkun vaxta verði ekki fyrr en í vor. Innherji
Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu The Definitive Rat Pack metsölusýning frá West End í London kemur til Íslands í fyrsta skipti og verður sýnd í Eldborgarsal Hörpu 27. mars 2026, aðeins þetta eina kvöld. Lífið samstarf