Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Í hádegisfréttum fjöllum við um tímamótin sem urðu í morgun þegar gíslum í haldi Hamas-samtakanna var sleppt. Innlent
Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Ollie Watkins, framherji Aston Villa, hefur dregið sig úr enska landsliðinu sem mætir Lettlandi í undankeppni HM 2026 á morgun. Fótbolti
Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni París Anna Bergmann ólst upp við erfiðar aðstæður þar sem hún þurfti snemma að verða sterk og bera ábyrgð. Fjögurra ára löng forsjárdeila foreldra hennar einkenndist af óöryggi og vanrækslu, og mótaði hana djúpt. Nokkrum árum síðar varð hún fyrir alvarlegu slysi sem breytti lífi hennar varanlega. Í dag vinnur hún af heilum hug að því að rödd ungs fólks fái að heyrast þegar ákvarðanir eru teknar í samfélaginu. Lífið
Alda skellur á kínverskum ferðamanni Slóvakískur ferðamaður náði myndbandi af kínverskum ferðamanni stilla sér upp fyrir myndatöku. Augnablikum síðar skall stór alda á honum. Honum var sem betur fer ekki meint af. Fréttir
Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Sæmundur Friðjónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður upplýsingatækni við Háskólann í Reykjavík. Hann hóf störf í júní síðastliðnum að því er segir í tilkynningu frá háskólanum. Viðskipti innlent
Seðlabankinn á að vera framsýnn og láta aðra sjá um „endurvinnsluna“ Peningastefnunefnd Seðlabankans opnaði fyrir það í vikunni að vextir gætu verið lækkaðir í nóvember, að mati hagfræðings, sem brýnir bankann að vera meira framsýnn og láta „aðra sjá um endurvinnsluna.“ Gangi spár eftir verður október þriðji mánuðurinn í röð þar sem hækkun vísitölu neysluverðs er hverfandi og undirstrikar að árstakturinn er „fortíðarverðbólga.“ Innherji
Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Síðustu dagar septembermánaðar voru sögulegir fyrir blaðamann Vísis að tvennu leyti. Þá keyrði hann í fyrsta sinn bíl frá Nissan og um leið í fyrsta sinn rafmagnsbíl. Um var að ræða reynsluakstur á Nissan Ariya og er óhætt að segja að þessi tvöföldu fyrstu kynni hafi verið afar ánægjuleg. Samstarf