Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Í hádegisfréttum fjöllum við um skýrslu rannsóknarnefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna sem kom út í morgun. Innlent
Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti
Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Þórhildur Magnúsdóttir, sem heldur úti miðlinum Sundur og saman, og eiginmaður hennar Kjartan Logi Ágústsson, hafa fest kaup á fallegu vistvænu raðhúsi við Kinnargötu í Urriðaholti í Garðabæ. Lífið
Fólksbíll tókst á loft í Garðabæ Ótrúlegt slys átti sér stað á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í upphafi september þar sem fólksbíll tókst á loft og skoppaði nánast yfir jeppa. Fréttir
Andri Sævar og Svava til Daga Andri Sævar Reynisson hefur verið ráðinn sérfræðingur í gagnagreiningu og þróun og Svava Helgadóttir tekur við stöðu gæða-, umhverfis- og öryggisstjóra. Viðskipti innlent
Fyrirmyndin víti til varnaðar Keir Starmer og Verkamannaflokkurinn tóku við stjórnartaumunum í Bretlandi fyrir rúmum fjórtán mánuðum síðan, eða um hálfu ári áður en ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur undir forystu Samfylkingarinnar var mynduð hér á landi. Innherji
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf