7 Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
3 Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun
Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Áform íslenskra stjórnvalda um að verja einu og hálfu prósenti af vergri landsframleiðslu í varnartengd útgjöld fyrir árið 2035 duga í bili að sögn Marks Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, sem varði deginum á Íslandi í dag. Innlent
Vestramenn sækja son sinn suður Þórður Gunnar Hafþórsson verður með Vestra í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram á miðlum Vestra í kvöld. Íslenski boltinn
Inga Elín hannar fyrir Saga Class Icelandair kynnti nýverið til leiks sérstakt ferðasett fyrir farþega Saga Class sem unnið er í samstarfi við listakonuna Ingu Elínu. Innblásturinn að hönnun settsins kemur frá íslenskri náttúru, þar sem frjáls form og náttúruleg mótíf ráða för. Lífið
Ísland í dag - Slaufuæði allsráðandi í aðventu- og jólaskreytingum Slaufuæði er allsráðandi í jóla og aðventuskreytingum ársins. Einn þekktasti og vinsælasti stílisti landsins þórunn Högnadóttir gerir alltaf ævintýralegar skreytingar. Og hún er þekkt fyrir að nota óvenjulega hluti sem grunn í sínar fjölbreyttu skreytingar. Og oft eru endurnýttir hlutir í aðalhlutverki hjá Þórunni þar sem hún endurnýtir ódýra einfalda hluti heimilisins og setur þá í nýtt hlutverk og gerir skemmtilegar og flottar skreytingar fyrir nærri engan kostnað sem er algjör snilld. Þórunn sýnir okkur að þessu sinni nýjustu tískuna í aðventu og jólaskreytingum með snilldar lausnum sem hægt er að gera sjálfur og sem koma margar á óvart. Vala Matt heimsótti Þórunni og skoðaði nýjustu tískuna í skreytingunum fyrir jólin. Ísland í dag
Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Formaður Starfsgreinasambandsins segir óvænta hjöðnun verðbólgu um 0,6 prósentustig milli mánaða frábær tíðindi, þrátt fyrir að hún sé til marks um það hversu mikið er að hægjast á íslensku efnahagslífi. Hann kallar skýlaust eftir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands komi saman á aukafundi og lækki stýrivexti. Viðskipti innlent
Skörp kröfulækkun ríkisbréfa með milljarða innfæði frá erlendum sjóðum Markaðsvextir óverðtryggðra ríkisskuldabréfa lækkuðu skarpt í dag í umtalsverðri veltu sem er meðal annars rakin til milljarða króna fjármagnsinnflæðis frá erlendum skuldabréfasjóðum. Eftir að hafa veikst nokkuð á undanförnum vikum styrktist gengi krónunnar því á nýjan leik. Innherji
Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Síðastliðinn sunnudag var stór dagur í Sambíóunum Kringlunni þegar frumsýning á hinni löngu beðnu Zootropolis 2 fór fram við mikla viðhöfn. Gestir streymdu í bíóið og skapaðist skemmtileg og lífleg stemning á meðan beðið var eftir að fá að sjá nýjustu ævintýri hetjanna frá Zootropolis. Lífið samstarf