3 Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Ríkisstjórnin virðist ekki hafa staðist væntingar meirihluta landsmanna á því ári sem liðið er frá því að hún tók við völdum samkvæmt nýrri könnun. Ánægja með aðgerðir þeirra í menntamálum mælist einna minnst. Við rýnum í nýja könnun Maskínu í kvöldfréttum á Sýn. Innlent
Alls ekki síðasti leikur Semenyo Manchester City virðist vera að ganga frá kaupsamkomulagi við Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, en þjálfarinn Andoni Iraola segir hann ekki hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn
Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lítill rottuungi slysaðist inn á tveggja katta heimili Illuga Jökulssonar fyrr í dag. Rottubjörgunarsveitin var kölluð út og eftir klukkutíma eltingaleik var unginn gómaður með mjúkum ofnhönskum og honum sleppt út í stórt blómabeð. Lífið
Karlakór Reykjavíkur - Nú árið er liðið Karlakór Reykjavíkur syngur Nú árið er liðið. Um er að ræða áramótakveðju frá kórnum í tilefni 100 ára afmælis hans. Landsmönnum er boðið til hátíðartónleika í Hallgrímskirkju þann 3. janúar. Fréttir
Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Verð á strætómiða fyrir fullorðna hækkar um tuttugu krónur eftir áramót, eða um þrjú prósent. Byggðasamlagið hækkar að jafnaði gjaldskrá sína tvisvar á ári. Gjaldskrárbreytingar taka gildi 6. janúar 2026. Neytendur
Árið sem er að líða Þó stjórnin hafi stígið skref í átt að hagræðingu í ríkisrekstri má þó segja að fyrsta ár hennar hafi haft sterkan svip varðstöðu um tekjustofna og tekjumöguleika. Samskipti við stjórnmálamenn voru önnur en verið hafði en þeim má helst lýsa þannig að ráðherrar eigi í flestum tilvikum síðasta orðið en ekki Alþingi. Umræðan
Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Rafmagn, úfið yfirborð og frizzy hár eru vandamál sem flest okkar kannast við, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ofan á þurra húð og sprungnar varir bætist kalt vetrarloftið sem gerir það að verkum að það virðist nánast ómögulegt að komast hjá stöðurafmagni í hárinu. Lífið samstarf