Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Gunnlaugur Árni Sveinsson, kylfingur í GKG, tók þátt í lokaúrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi í dag. Gunnlaugur Árni fór frábærlega af stað og sat um tíma í 2. sæti. Sú spilamennska entist þó ekki út daginn og hann er úr leik. Golf 19.5.2025 22:31
Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scottie Scheffler var tárvotur þegar hann lék lokaholuna á PGA-meistaramótinu í gær enda tilfinningarnar miklar eftir hans fyrsta sigur á mótinu, ári eftir að hann var handtekinn á sama móti. Golf 19.5.2025 06:56
Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Efsti kylfingur heimslistans, Scottie Scheffler, átti stórfínan laugardag og leiðir með þremur höggum fyrir lokadag PGA meistaramótsins í golfi. Golf 18.5.2025 09:20
Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Ísland mun eiga tvo fulltrúa á lokastigi úrtökumótsins fyrir US Open risamótið í golfi, eftir að Dagbjartur Sigurbrandsson kom sér þangað með hádramatískum hætti, í bráðabana. Golf 13.5.2025 14:01
Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Charlie Woods, sonur golfgoðsagnarinnar Tiger Woods, náð ekki að upplifa drauminn sinn og tryggja sér sæti á Opna bandaríska risamótinu í golfi sem fram fer í næsta mánuði. Golf 9.5.2025 19:15
Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Ástarmál bandarísku golfgoðsagnarinnar Tiger Woods hafa verið á milli tannanna á fólki síðustu mánuði eftir að heimurinn frétti af nýju kærustunni hans. Golf 6.5.2025 23:17
Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Hjónin Hólmfríður M. Bragadóttir og Páll Ingvarsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur unnu ævintýralegt afrek á laugardaginn þegar þeim tókst að fara holu í höggi, á sama hringnum. Golf 5.5.2025 08:31
Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur gert það gott í golfinu vestanhafs síðustu misseri og fær nú ærið verkefni. Hann verður meðal þátttakenda á Arnold Palmer-mótinu, sterkasta áhugamannamóti heims, í byrjun júní. Golf 30.4.2025 15:15
Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Bresk stjórnvöld hafa sett þrýsting á skipuleggjendur Opna mótsins, elsta golfmóts í heimi og eitt fjögurra risamóta golfsins, að halda það á velli í eigu Bandaríkjaforseta í Skotlandi. Þau eru sögð leita allra leiða til þess að komast í mjúkinn hjá forsetanum. Golf 29.4.2025 10:33
Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Raymond ReBell er ungur og stórefnilegur kylfingur sem er kominn ótrúlega langt í baráttunni um farseðil á Opna bandaríska meistaramótið í golfi. Golf 27.4.2025 11:31
Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Sænski kylfingurinn Madelene Sagström náði draumahöggi á bandarísku mótaröðinni í golfi en sú sænska hafði smá áhyggjur af því að það hefði ekki náðst á mynd. Golf 18.4.2025 15:02
Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Rory McIlroy og Bryson DeChambeau voru saman í síðasta hollinu á Mastersmótinu í golfi á lokadeginum en annar þeirra sá til þess að samskiptin þeirra á milli voru engin. Golf 15.4.2025 11:32
Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Stórskemmtileg gömul viðtöl við Mastersmeistarann Rory McIlroy segja mikið til um á hvernig vegferð þessi stórbrotni kylfingur hefur verið á. Golf 15.4.2025 08:00
Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur verið að gera frábæra hluti á sínu fyrsta ári í bandaríska háskólagolfinu, með LSU Tigers frá Louisiana State háskólanum. Markmiðin eru háleit og skýr svo að hann sneiðir hjá partýunum á háskólasvæðinu. Golf 14.4.2025 12:31
Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér sigur í Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi eftir dramatískan sigur í umspili. Golf 14.4.2025 11:33
Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Rory McIlroy viðurkenndi að hann var farinn að hugsa um það hvort að það kæmi kannski aldrei að honum eftir að hafa beðið í ellefu ár eftir að fullkomna alslemmu golfsins. Í gærkvöldi komst hann loksins í græna jakkann eftirsótta og hefur því unnið öll risamótin á ferli sínum. Golf 14.4.2025 08:46
Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Golf 14.4.2025 06:45
McIlroy vann Masters í bráðabana Rory McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Masters og kláraði þar með alslemmuna eftirsóttu, þrátt fyrir að lenda í heilmiklum vandræðum á lokadeginum og þurfa að fara í bráðabana gegn Justin Rose. Golf 13.4.2025 23:21
Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús kveðst smeykur um að Rory McIlroy fari á taugum á lokadegi Masters-mótsins í golfi. Sá norður-írski er með tveggja högga forystu fyrir lokahring mótsins og seilist eftir langþráðum sigri. Golf 13.4.2025 15:24
Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Rory McIlroy setti mótsmet á Masters fyrr í dag þegar hann varð fyrsti kylfingar sögunnar til að klára fyrstu sex holurnar allar á þremur höggum. Golf 12.4.2025 22:31
Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Bandaríski kylfingurinn Max Homa reiddist mjög þegar hann sló golfboltanum í starfsmann á Masters-mótinu í gær. Golf 12.4.2025 12:16
McIlroy stoltur af sjálfum sér Rory McIlroy kveðst stoltur af sjálfum sér hvernig hann svaraði fyrir erfiðan endi á fyrsta hring Masters-mótsins í golfi. Golf 12.4.2025 10:32
Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Englendingurinn Justin Rose hélt forystu sinni á Mastersmótinu í golfi eftir annan dag fyrsta risamóts ársins. Það var samt mikil munur á spilamennsku hans á milli daga. Golf 11.4.2025 23:21
Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Spænski áhugakylfingurinn José Luis Ballester gat hreinlega ekki haldið lengur í sér á Masters-mótinu í gær. Hann fór því til hliðar og létti á sér á hinum sögufræga Augusta velli. Golf 11.4.2025 14:31