Fréttamynd

Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana

„Ég fattaði hvað lífið getur verið stutt og að maður ætti ekki að bíða með að elta draumana sína,“ segir tískuneminn Júlía Guðný sem er búsett í New York um þessar mundir. Júlía er nítján ára gömul, í draumanáminu sínu og hver dagur úti er ævintýri og áskorun. 

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Aron Can sprengdi risa­stóra graftarbólu á hundinum

„Áður en ég vissi af átti ég vini, gat talað við hvern sem er og faldi mig ekki lengur. Ég hélt áfram að skora á sjálfa mig og blómstraði. Í dag er ég sjálfsörugg, á fullt af vinum og er að taka þátt í Ungfrú Ísland Teen,“ segir Ylfa Mist Helgadóttir ungfrú Mosfellsbær.

Lífið


Fréttamynd

Frá­bær árangur í með­ferðar­starfi

Þær Sigurbjörg Kristjánsdóttir og Auður Árnadóttir eru klínískir dáleiðendur og hafa unnið með Hugræna endurforritun frá því meðferðin var kynnt árið 2020. Sigurbjörg er með stofu í Reykjavík en Auður á Akureyri. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í meðferðarstarfinu og lærðu báðar hjá Dáleiðsluskóla Íslands.

Lífið samstarf

Mest lesið

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

Fréttamynd

Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnar­nesi

Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís, hefur fest kaup á einbýlishúsi við Tjaldanes á Arnarnesi. Húsið var áður í eigu knattspyrnumannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar og eiginkonu hans, lögfræðingsins Hólmfríðar Björnsdóttur. Kaupsamningur var undirritaður þann 9. október.

Lífið
Fréttamynd

Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur

Þó ég hafi átt mjög mismunandi daga í Battlefield 6 er ég ánægður með leikinn og vongóður um að ég muni spila hann mikið. Starfsmenn EA hafa fangað vel það sem fékk mann til að elska þessa leiki í „gamla daga“. Svo hjálpar til að ég hef ekki einu sinni verið drepinn af Nicki Minaj eða einhverjum skoppandi Múmínálfi.

Leikjavísir
Fréttamynd

Ace Frehley látinn af slysförum

Paul Daniel Frehley, betur þekktur sem Ace Frehley, er látinn 74 ára að aldri. Frehley var einn stofnenda heimsþekktu rokkhljómsveitarinnar Kiss, söngvari hennar og aðalgítarleikari. Hann lést eftir slys í síðasta mánuði.

Lífið
Fréttamynd

„Draumar geta ræst“

„Það sem greinir mig frá öðrum keppendum er samspil jákvæðni, ástríðu fyrir dansi og forvitni gagnvart heiminum,“ segir Klaudia Lára Solecka ungfrú Keflavík og nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Lífið
Fréttamynd

„Við erum orð­laus yfir hæfi­leikunum“

Gríðarlegur áhugi var á leikprufum fyrir fjölskyldusöngleikinn Galdrakarlinn í Oz en um 900 leikglöð börn á aldrinum 8–12 ára mættu og sýndu hæfileika sína á sviðinu. Aðeins þrettán börn voru valin í leikhópinn sem mun stíga á Stóra svið Borgarleikhússins í janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Borgarleikhúsinu.

Lífið
Fréttamynd

Hug­mynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ís­land

Það var einn maður sem varði sumrinu á Íslandi og var ekki svo heppinn að eiga afslappað sumar: Sundkappinn Ross Edgley sem setti heimsmet þegar hann kom í land í Nauthólsvík eftir að hafa synt 1600 kílómetra í kringum landið á 115 dögum.

Lífið
Fréttamynd

Tíu smart kósýgallar

Nú er tími kósýgallans runninn upp. Haustið er að mati margra notalegasta árstíð ársins. Þegar dagarnir styttast og haustið læðist inn jafnast fátt á við að skella sér í mjúkan og smart kósýgalla.

Lífið
Fréttamynd

Tulipop-leiksvæði opnað á Kefla­víkur­flug­velli

Nýtt leiksvæði fyrir börn, innblásið af veröld Tulipop, hefur verið opnað á Keflavíkurflugvelli (KEF). Leiksvæðið er staðsett við veitingasvæðið Aðalstræti þar sem gengið er inn í aðra hæð nýrrar austurálmu flugvallarins. Á sama svæði eru einnig gagnvirk leiktæki.

Lífið
Fréttamynd

„Bíður bara inni í skáp eftir brúð­kaupinu“

„Ég fann að ég þurfti pínu að finna stílinn minn aftur eftir meðgöngu, maður gat ekki beint opnað aftur sama fataskápinn,“ segir Sædís Lea Lúðvíksdóttir tískuáhugakona og ráðgjafi. Blaðamaður ræddi við hana um persónulegan stíl og tískuna en hún er að gifta sig á næsta ári og hefur nú þegar fundið hinn fullkomna kjól.

Tíska og hönnun