Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan „Mig hafði alla tíð dreymt um að gera plötu,“ segir listamaðurinn, pródúsentinn og hljóðmaðurinn Haukur Páll. Haukur, sem er fæddur árið 2000, byrjaði þrettán ára gamall að semja tónlist og var nú tólf árum síðar að senda frá sér sína fyrstu plötu sem heitir Kyrrðin. Tónlist 25.11.2025 20:02
Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Það var líf og fjör í Hafnarfirði síðastliðinn föstudag og margt um manninn þegar tískuverslunin Gina Tricot opnaði dyrnar á splunkunýrri verslun í stækkuðum Firðinum. Skvísur á öllum aldri lögðu leið sína á opnunina, skáluðu saman í freyðivín og gæddu sér á poppi. Tíska og hönnun 25.11.2025 18:02
Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Tónlistarkonan Patti Smith kemur til Íslands næsta sumar og mun troða upp með hljómsveit sinni á tvennum tónleikum, í Hörpu og í Hofi. Tónlist 25.11.2025 13:57
Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Lífið samstarf 25.11.2025 09:42
Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Jill Freud, sem túlkaði hlutverk ráðskonu í breska forsætisráðuneytinu í kvikmyndinni Love Actually, lést 98 ára að aldri. Hún var einnig innblástur persónunnar Lucy í bókaröðinni um ævintýralandið Narníu. Lífið 24.11.2025 17:43
Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Jón Davíð Davíðsson, einn eigenda Húrra Reykjavíkur, Flateyjar pizzu og Yuzu, og Helga Sigrún Hermannsdóttir, einn eigenda Dóttur Skin, eru nýtt par. Lífið 24.11.2025 16:18
Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Athafnakonan og ljósmyndarinn Nína Björk Gunnarsdóttir og eiginmaður hennar, Aron Karlsson athafnamaður, hafa sett einbýlishús sitt við Grettisgötu á sölu. Húsið var byggt árið 1914 og hefur verið endurhannað að miklu leyti að innan, með tilliti til fagurfræðilegra atriða og nútímaþæginda. Ásett verð er 219 milljónir króna. Lífið 24.11.2025 15:45
Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Unnur Eggertsdóttir ber marga hatta. Hún er leikkona, söngkona, markaðssérfræðingur, upplýsingafulltrúi og nú TikTok stjarna sem hefur vakið athygli í Bandaríkjunum fyrir myndbönd sín sem fjalla fyrst og fremst um Ísland og íslenska menningu. Lífið 24.11.2025 14:53
Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Jamaíska reggígoðsögnin Jimmy Cliff, sem átti stóran þátt í að breiða út reggí til heimsbyggðarinnar, er látinn 81 árs að aldri. Tónlist 24.11.2025 14:15
Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Það var líf og fjör í árlegt sokkapartý Íslandsdeildar Amnesty International sem var haldið í versluninni Andrá Reykjavík á dögunum. Síðastliðin ár hafa sokkarnir notið vinsælda og eru þeir orðnir að reglubundinni fjáröflun samtakanna. Tíska og hönnun 24.11.2025 14:01
Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Handboltasérfræðingurinn og endurskoðandinn Theodór Ingi Pálmason, betur þekktur sem Teddi Ponza, og unnusta hans, Anna Guðný Sigurðardóttir, viðskiptastjóri hjá Sýn, eignuðust stúlku þann 20. nóvember síðastliðinn. Stúlkan ákvað að flýta sér í heiminn og fæddist á bílastæðinu fyrir utan heimili þeirra í Kópavogi. Frá þessu greinir Theodór í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 24.11.2025 13:02
Udo Kier er látinn Þýski leikarinn Udo Kier, sem lék í meira en 200 kvikmyndum á ferli sínum, er látinn, 81 árs að aldri. Kier var þekktur fyrir stingandi augnaráð sitt og lék gjarnan sérstæða karaktera eða illmenni. Bíó og sjónvarp 24.11.2025 12:02
Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Reykjavíkurborg iðar af menningu og lífi allan ársins hring. Þrátt fyrir að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves sé nýafstaðin þýðir það ekki að það sé ekki hægt að sækja ótal skemmtilega tónleika á næstu misserum. Tónlist 24.11.2025 12:00
Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Útvarpskonan Kristín Ruth Jónsdóttir og Arnar Snær Pétursson, vöruhússtjóri flugfrakta hjá Icelandair, eru sjóðheitt par og hefur ástin blómstrað á milli þeirra síðastliðna mánuði. Lífið 24.11.2025 10:56
Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Jana Hjörvar tekur nýjust bók Nönnu Rgnvaldardóttur fyrir í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 24.11.2025 10:07
Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Fáir atburðir samtímans hafa skapað jafn mikla tortryggni og árásirnar 11. september 2001. Í mörgum samsæriskenningum eru bandarísk stjórnvöld sögð hafa annaðhvort skipulagt árásirnar eða vísvitandi látið þær gerast, til að fá átyllu til hernaðar í Írak. Lífið 24.11.2025 10:06
Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Það var líf og fjör hjá stjörnum landsins í liðinni viku og jólaandinn virðist vera farinn að svífa yfir vötnum. Konungleg heimsókn forsetans til London, skvísuferð til Parísar og jólastemning einkenndi liðna viku sem var bæði hátíðleg og viðburðarík. Lífið 24.11.2025 09:49
Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Íslenska vörumerkið Kenzen hefur notið mikilla vinsælda undanfarin tvö ár og heldur áfram að vaxa. Kenzen á fimm vörur á Topp 20 lista íslenska gjafaforritsins Óskars yfir vinsælustu gjafirnar. Lífið samstarf 24.11.2025 08:35
Þakklát að hafa prófað alls konar hluti „Ég var gjörn á að „fela“ mig með fatnaði og það tók tíma að læra inn á mig,“ segir tónlistarkonan Kolfreyja Sól Bogadóttir, betur þekkt sem Alaska 1867. Hún ræddi við blaðamann um persónulegan stíl, tískuna og fataskápinn. Tíska og hönnun 24.11.2025 07:04
Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Spurning frá 37 ára konu: „Sæl Aldís, ég og maðurinn minn eigum tvö börn saman. Ég er í fullu starfi og upplifi mig bera uppi meirihluta húsverkanna. Ekki bara húsverk heldur líka allt þetta ósýnilega. Ég er alltaf með hausinn fullan af to-do listum. Löngun mín í kynlíf hefur aldrei verið minni, ekki af því að ég vilji ekki manninn minn, heldur af því að ég er útkeyrð. Hann skilur þetta ekki alveg og upplifir að ég hafi misst áhugann á honum. Hvernig útskýri ég fyrir honum að verkaskiptingin og endalausi to-do listinn hefur áhrif á kynlöngun mína og hvað getum við gert í þessu saman?” Lífið 23.11.2025 20:02
Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi „Það eru rosalega margir kostir sem fylgja því að búa úti á landi. Einn af þeim er allt stressið sem maður losnar við. Lífið í sveitinni er hægara en mér finnst það samt vera innihaldsríkara á svo margan hátt,“ segir Hugrún Sigurðardóttir, 28 ára bóndi í Eystri- Pétursey í Mýrdalshreppi, en hún hefur slegið í gegn á Tiktok að undanförnu þar sem hún veitir fylgjendum sínum innsýn í daglegt líf í sveitinni. Lífið 23.11.2025 20:02
Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Fjórir íslenskir kórar í Kaupmannahöfn héldu í gær jólatónleika í Kristjánsborgarhallarkirkjunni sem Benedikta prinsessa sótti meðal annarra. Lífið 23.11.2025 17:46
Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Latibær fagnar þrjátíu ára afmæli sínu í Háskólabíói í janúar og býður börnum og fjölskyldum þeirra að fagna með sér. Nú hefur hulunni verið svipt af því hverjir það eru sem fara með hlutverk persónanna sígildu. Lífið 23.11.2025 13:38
Þegar Dorrit var forsetafrú Þegar Dorrit Moussaieff varð forsetafrú Íslands árið 2003 markaði hún upphafið að einni litríkustu forsetafrúartíð sem landið hefur séð. Dorrit, sem var fædd í Ísrael og uppalin í London, kom inn á Bessastaði með alþjóðlegan blæ og ólíkari orku en Íslendingar höfðu áður vanist. Lífið 23.11.2025 09:00
Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Fyrir hartnær 26 árum birti Helgarpósturinn sálugi grein þar sem fram kom að allt að sextíu prósent fanga væru að misnota lyf. Áskorun 23.11.2025 08:03