„Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Stjórn Ríkisútvarpsins tekur ákvörðun á stjórnarfundi á fundi sínum sem hefst klukkan 15 hvort Ísland muni draga sig úr keppni í ár. Boðað hefur verið til samstöðufundar við RÚV klukkan hálf þrjú þar sem stjórn stofnunarinnar er hvött til að sniðganga Eurovision. Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður, hvetur stjórnina til að taka ekki þátt. Lífið 10.12.2025 09:36
Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Í vikunni hitti Berghildur Erla magnaðan hóp kvenna sem hafa mætt miklum áskorunum en láta ekkert stoppa sig. Þær kalla sig einfaldlega Los armos. Lífið 10.12.2025 09:02
Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Hinn íslenski jólaraunveruleiki er viðfangsefni söngleikjakórsins Viðlags sem heldur tónleika í Salnum í kvöld. Þar verður sungið um allt frá Labubu- kapphlaupinu á Svörtum föstudegi til þriðju vaktarinnar um jólin. Lífið 9.12.2025 21:09
Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Ómar Úlfur Eyþórsson hefur verið ráðinn dagskrárstjóri Bylgjunnar og mun leiða áframhaldandi uppbyggingu dagskrárgerðar og þróunar stöðvarinnar. Lífið 9.12.2025 14:44
Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Í þættinum Gott kvöld á föstudagskvöldið mætti Bjarni Benediktsson og ræddi við þá Benna, Fannar og Sveppa og það á léttu nótunum. Bjarni hefur tekið sér algjört frí frá því að hann yfirgaf svið stjórnmálanna. Lífið 9.12.2025 13:38
Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Leikkonan Judi Dench hefur óvænt komið framleiðandanum Harvey Weinstein til varnar og segir hann hafa þolað nóg. Hún segist hafa mikla samúð með fórnarlömbum hans og hafi verið heppin að lenda aldrei í honum í þeim tíu myndum sem þau gerðu sama. Weinstein hefur afplánað um fimm ár af 39 ára dómi. Lífið 9.12.2025 12:11
Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bræðurnir Hjalti Geir, Árni Geir og Tryggvi Geir voru allir þrír skírðir af séra Sigfúsi Kristjánssyni í Jónshúsi í Kaupmannahöfn sunnudaginn 7. desember síðastliðinn. Foreldrarnir Klara og Geir voru kát með Geirana sína þrjá. Lífið 9.12.2025 10:21
Heimilislegur ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Veitingastaðurinn Grazie Trattoria opnaði í apríl 2022 í glæsilegu nýju húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval ítalskra rétta og ekta ítalska og heimilislega stemningu enda er margt starfsfólk frá Ítalíu auk þess sem meðalaldur starfsfólk er hærri en gengur og gerist í veitingageiranum. Grazie Trattoria er veitingastaður vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 9.12.2025 10:08
Samsæri á Paradísareyjunni Lestrarklefinn er stútfullur af bókaumfjöllun. Hér fjallar Rebekka Sif um nýjustu bók Emblu Bachmann. Lífið samstarf 9.12.2025 09:56
Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Nýjasti gestur vefþáttanna Bítið í bílnum er ekki þekktur fyrir söng en kom hins vegar gríðarlega á óvart með sínum sönghæfileikum. Þessi nýju vefþættir snúast um það að þáttarstjórnendur Bítisins á Bylgjunni, þau Heimir, Lilja og Ómar, kíkja á rúntinn með leynigesti sem syngur karókílag að eigin vali. Lífið 9.12.2025 09:00
Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Stjörnuparið Timothée Chalamet leikari og Kylie Jenner raunveruleikastjarna stálu senunni á frumsýningu kvikmyndarinnar Marty Supreme í gærkvöldi. Það eru stöðugar sögusagnir um sambandsslit en parið afsannaði þær í gærkvöldi og klæddu sig meira að segja í stíl. Tíska og hönnun 9.12.2025 09:00
Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Lavazza sérverslunin í Hagkaup í Smáralind er sannkölluð gullkista kaffisælkerans. Þar fæst úrval af kaffi, kaffifylgihlutum, gjafavörum og handgerðu súkkulaði. Kaffibarþjónar munu standa vaktina og bjóða uppá upp á ilmandi jólakaffi allar helgar fram að jólum. Lífið samstarf 9.12.2025 08:25
Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Jólastemningin náði nýjum hæðum í Ásmundarsal um helgina þegar Jólasýningin 2025, Brjálað að gera!, var opnuð við frábæra þátttöku gesta. Nafnið reyndist sannarlega lýsandi – frá fyrstu mínútu var líf og fjör í salnum og aðsóknin sló öll fyrri met. Menning 8.12.2025 20:01
Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Einhverjir koma kannski af fjöllum þegar rætt er um hljóðdempandi listaverk en hönnuðurinn og listamaðurinn Markús Bjarnason hefur á undanförnum árum sérhæft sig í þeim. Hann var að opna sýningu með þessu listformi sem einkennist af miklu notagildi. Menning 8.12.2025 16:03
Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina Nýjasta bók Kristínar Svövu er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Jana Hjörvar hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 8.12.2025 15:38
Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Verðlaunahátíðin Golden Globe tilkynnti rétt í þessu hvaða leikarar, þættir, kvikmyndir og aðrir sem koma að bransanum hljóta tilnefningu og eiga möguleika á að taka gullstyttuna með sér heim næstkomandi janúar. Lífið 8.12.2025 14:07
Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Samstöðvarinnar, kíkti í Sorpu um helgina og rakst þar á Davíð Oddsson á gamalli innrammaðri forsíðu Morgunblaðsins. Gunnar deildi mynd af rammanum á Fésbókinni og fékk mjög misjafnar viðtökur við gjörningnum. Lífið 8.12.2025 13:29
Stjörnum prýtt afmæli Nínu Ungstirnin Maron Birnir og Elvar létu sig ekki vanta í afmæli Nínu um helgina. Sportbarinn vinsæli fagnaði árs afmæli og fjöldi íslenskra stjarna komu saman, tóku skot og fögnuðu fram á nótt. Lífið 8.12.2025 11:32
48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar „Miðlar Sýnar hafa aldrei verið vinsælli en um þessar mundir og sýnir það sig í áhorfi, hlustun og lestri og ekki síður í sölu auglýsinga,“ segir Ragnhildur Guðmundsdóttir, forstöðumaður auglýsingadeildar Sýnar. Lífið samstarf 8.12.2025 11:04
„Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Erika Nótt Einarsdóttir boxari segist algjörlega ónæm fyrir því að fólk gagnrýni hana á samfélagsmiðlum. Það sé hluti af leiknum hennar að fá neikvæð komment og gagnrýni. Lífið 8.12.2025 09:49
Snörp og áhrifamikil bók Rebekka Sif tekur bók Arndísar Þórarinsdóttur, Sólgos fyrir í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 8.12.2025 09:02
Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Jólagleðin hefur tekið yfir andrúmsloftið og samfélagsmiðlar eru farnir að fyllast af glæsileika, glamúr og almennu fjöri í anda jólanna. Stjörnur landsins gefa ekkert eftir á þessum árstíma og hleypa landsmönnum inn í hin ýmsu skemmtilegu augnablik, hvort sem það er frá ferðalögum, partýstandi, huggulegheitum, ástinni eða öðru. Lífið 8.12.2025 08:02
Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Þegar Júlía Dagbjört Styrmisdóttir setti stefnuna á háskólanám á fótboltastyrk átti hún allra síst von á því að enda í suðuríkjum Bandaríkjanna. Hún átti heldur ekki von á því að enda í kristnum háskóla, þar sem messur og trúarlegar samkomur eru fastur hluti af háskólalífinu. Og hún átti allra síst von á því að finna ástina í lífi sínu. Það varð engu að síður raunin. Lífið 8.12.2025 08:02
Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpi Vísis klukkan 19:30 í dag. Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steinþór Hróar Steinþórsson munu þar opna yfir fimmtíu jólagjafir og draga út áskrifanda fyrir hverja gjöf. Jól 7.12.2025 15:02