48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar „Miðlar Sýnar hafa aldrei verið vinsælli en um þessar mundir og sýnir það sig í áhorfi, hlustun og lestri og ekki síður í sölu auglýsinga,“ segir Ragnhildur Guðmundsdóttir, forstöðumaður auglýsingadeildar Sýnar. Lífið samstarf 8.12.2025 11:04
„Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Erika Nótt Einarsdóttir boxari segist algjörlega ónæm fyrir því að fólk gagnrýni hana á samfélagsmiðlum. Það sé hluti af leiknum hennar að fá neikvæð komment og gagnrýni. Lífið 8.12.2025 09:49
Snörp og áhrifamikil bók Rebekka Sif tekur bók Arndísar Þórarinsdóttur, Sólgos fyrir í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 8.12.2025 09:02
„Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ „Ég er sjálfsöruggari í dag og ég þekki mig betur,“ segir tískudrottningin Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, betur þekkt sem Sissa. Hún er 51 árs gömul og líður best í tísku- og verslunargeiranum þar sem hún tekur vel á móti fólki í versluninni 38 þrepum og er alltaf með puttann á púlsinum á því sem er smart. Tíska og hönnun 7.12.2025 07:03
Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 7.12.2025 07:03
Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson, betur þekktur sem Tommi Steindórs, og sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir eru trúlofuð. Lífið 6.12.2025 19:48
Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fatahönnuður segir slagsmál rapparans Jay-Z og mágkonu hans, Solange Knowles, ekki tengjast meintu framhjáhaldi, heldur hafi Solange orðið ósátt með það þegar Jay-Z hrósaði kjól annarrar konu. Lífið 6.12.2025 16:24
Fékk veipeitrun Fraser Olender, þekktur fyrir þátttöku í raunveruleikaþáttunum Below Deck, fékk nýlega hjartaáfall sem hann rekur til veipeitrunar. Hann kveðst þakklátur fyrir að vera á lífi og hvetur alla sem enn nota rafrettur að hugsa sig tvisvar um. Lífið 6.12.2025 14:17
Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Frank Gehry, einn áhrifamesti arkitekt sögunnar, er látinn, 96 ára að aldri. Gehry hannaði byggingar á borð við Guggenheim-safnið í Bilbaó, Dansandi húsið í Prag og Louis Vuitton-listasafnið í París. Tíska og hönnun 6.12.2025 13:45
Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 6.12.2025 07:03
Munur er á manviti og mannviti Helstu tíðindi fyrir þessi bókajól koma á óvart. Rímur! Svo það sé sagt þá hafa kvæði ekki beinlínis verið minn tebolli. En út er komin bókin Láka rímur eftir Bjarka Karlsson sem fara langt með að umturna minni afstöðu til kveðskapar. Menning 6.12.2025 07:02
Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Tvísýnt er hvaða ákvörðun stjórn RÚV mun taka um þátttöku Íslands í Eurovision á fundi sínum næsta miðvikudag. Björk Guðmundsdóttir tekur undir með Páli Óskari Hjálmtýssyni og skorar á stjórn RÚV að draga sig úr keppninni á næsta ári. Lífið 5.12.2025 20:11
Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Uppskriftabókin Vatn og Brauð - Fangaréttir kom út í dag en þar er að finna fimmtíu uppskriftir eftir 35 fanga í íslenskum fangelsum. Fangavörðurinn Margrét Birgitta Davíðsdóttir er hugmyndasmiður og ritstjóri bókarinnar en bókin kemur loksins út fimm árum eftir að hún fékk hugmyndina. Menning 5.12.2025 17:16
Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Í síðasta þætti af Gott kvöld fékk Fannar Sveinsson Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins til að prakkarast með sér í Alþingishúsinu. Lífið 5.12.2025 14:00
Jólabingó Blökastsins á sunnudag Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpi Vísis klukkan 19:30 sunnudaginn 7. desember næstkomandi. Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama. Jól 5.12.2025 13:01
Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Að velja jólagjöf er skemmtilegt verkefni en getur verið áskorun. Í desember lengist listinn yfir þau sem okkur langar að gleðja með hverjum deginum og ekki alltaf ljóst hvað hentar hverjum og einum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hitta í mark. Lífið samstarf 5.12.2025 12:58
Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Nýlega kom út hjá Forlaginu spennusagan Lokar augum blám eftir Margréti S. Höskuldsdóttur. Þetta er þriðja skáldsaga hennar og önnur bókin sem fjallar um lögregluteymið Rögnu og Berg en sú fyrri, Í djúpinu, kom út árið 2024. Lífið samstarf 5.12.2025 12:30
Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöld fékk Vala Matta að sjá líklega jólalegasta garðinn í hverfinu hjá arkitektinum Hildi Gunnlausdóttur. Lífið 5.12.2025 12:01
„RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Stjórn Ríkisútvarpsins liggur nú undir feldi vegna þátttöku Íslands í Eurovision eftir að ákveðið var í gær að leyfa Ísraelum að taka þátt. Fjögur lönd hafa þegar tilkynnt að þau muni draga sig úr keppni. Páll Óskar Hjálmtýsson skorar á stjórnina að segja Ísland úr keppni. Lífið 5.12.2025 12:01
Kveður fasteignir fyrir kroppa Árni Björn Kristjánsson, áhrifavaldur, hlaðvarpsstjórnandi og einkaþjálfari, hefur ákveðið að láta af störfum sem fasteignasali til að einbeita sér að þjálfun, bæði mark- og einkaþjálfun. Lífið 5.12.2025 11:30
Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Heimsmeistari Ultimate Elvis Tribute Artist 2024 mun snúa aftur til Íslands vegna mikillar eftirspurnar á næsta ári, samkvæmt því sem framleiðendurnir Jamboree Entertainment hafa tilkynnt. Lífið samstarf 5.12.2025 10:55
Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Litafyrirtækið Pantone hefur valið lit ársins 2026 en að þessu sinni varð hvítleiti liturinn PANTONE 11-4201 fyrir valinu. Sá heitir á ensku Cloud Dancer sem mætti þýða sem Skýjadansari. Lífið 5.12.2025 09:58
Mortal Kombat-stjarna látin Japansk-bandaríski leikarinn Cary-Hiroyuki Tagawa, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í Mortal Kombat-myndunum og James Bond-myndinni Licence to Kill, er látinn. Hann varð 75 ára. Lífið 5.12.2025 07:43
Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Dóra Jóhannsdóttir, leikstjóri og handritshöfundur, er að gefa út bók um reynslu sína af íslenska kvikmyndabransanum í kringum sjónvarpsseríuna Húsó og Áramótaskaupið 2022. Dóra sagði framleiðendur Skaupsins hafa slitið samskiptum við hana þegar hún bað um aðgang að fjárhagsáætlun og telur hún að hvorki höfundaréttur hennar né réttur til nafngreiningar hafi verið virtur í Húsó. Menning 5.12.2025 07:03