2 Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen Skoðun
Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Rússar gerðu í nótt umfangsmiklar árásir á orkukerfi Úkraínu þar sem notast var við 372 sjálfsprengidróna og skot- og stýriflaugar. Slíkar árásir hafa verið tíðar að undanförnu en Úkraínumenn eru að ganga í gegnum einn kaldasta veturinn á svæðinu í mörg ár. Erlent
Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Þróttarar fengu flottan liðsstyrk í dag en félagið hefur sótt annan leikmann til FHL, sem féll úr Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta haust. Íslenski boltinn
„Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Nýjasti leynigestur vefþáttanna Bítið í bílnum fer gjörsamlega á kostum í karókíflutningi á laginu These Boots Were Made For Walking. Gesturinn meira að segja dansar með, sem hefur ekki verið lenskan í þáttunum hingað til. Lífið
Nik spenntur að komast á landsleikinn Nik Chamberlain, þjálfari Kristianstad og fyrrum þjálfari Breiðabliks, kemst loksins á leik hjá íslenska handboltalandsliðinu í sænska bænum og mun styðja strákana til sigurs. Landslið karla í handbolta
Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur svarað fyrirspurn Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, um hvenær væri von á lagafrumvarpi til að leiðrétta tollflokkun á pitsuosti, með því að segja að taka ætti málið upp í viðræðum við Bændasamtök Íslands um endurnýjun búvörusamninga og vænta mætti frumvarps að þeim loknum, með vorinu. Félag atvinnurekenda gagnrýnir svör ráðuneytisins harðlega og bendir á að hlítni Íslands við alþjóðasamninga á borð við EES-samninginn eða samninginn um Alþjóðatollastofnunina geti ekki verið neitt samningsatriði við einkaaðila á borð við Bændasamtök Íslands. Viðskipti innlent
Matarverðbólgan stafar núna „aðallega af innlendum þáttum“ Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins. Innherji
Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Í heimi húðumhirðu er eitt nafn sem allir þekkja, hyalúrónsýra.Hún er sameindin á bak við glóandi húð, fyllingu, ferskleika og þetta eftirsótta „dewy“ útlit sem hefur orðið tákn nútíma fegurðar. Lífið samstarf