1 Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson Skoðun
Hvað á að gerast fyrir 15–24 ára ungmenni ef þau fá ekki innlögn á Vog strax þrátt fyrir að vera tilbúin í meðferð Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Eldur kveiktur í lyftu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var gert viðvart um skemmdarverk í gærkvöldi eða nótt, þegar eldur var kveiktur í lyftu í bílastæðahúsi í póstnúmerinu 104. Minniháttar skemmdir urðu á lyftunni en ekki er vitað hver var að verki. Innlent
Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Það er ekki á hverjum miðvikudegi sem hægt er að sjá átta leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Dagurinn í dag er einn af þeim. Sport
Béla Tarr er látinn Ungverski leikstjórinn Béla Tarr, sem er þekktastur fyrir myndirnar Sátántangó og Turin-hestinn, er látinn sjötíu ára að aldri. Bíó og sjónvarp
Ísland í dag - „Mjög margir sem segjast hafa sofið hjá mér“ Gugga í gúmmíbát er nafn sem er á allra vörum enda átti samfélagsmiðlastjarnan og fjölmiðlakonan einstaklega viðburðarríkt ár á því liðna. Svo viðburðarríkt var það að Guðrún vísar til ársins sem ár Guggunnar. Þar kenndi ýmissa grasa eins og til að mynda stefnumót við stórstjörnuna Drake, nýr þáttur á Vísi og endalaust stuð og ævintýri. En einnig rógburður og niðrandi athugasemdir. Í þættinum kynnumst við Guðrúnu Svövu Egilsdóttur frá A til Ö á einlægu nótunum. Ísland í dag
Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Í lok fyrsta ársfjórðungs ársins mun Róbert Wessman láta af störfum sem forstjóri Alvotech. Hann mun þó starfa áfram sem stjórnarformaður félagsins í fullu starfi. Viðskipti innlent
Hampiðjan ætti að styrkja stöðu sína í fiskeldi með frekari yfirtökum Hampiðjan ætti að horfa til þess að styrkja enn stöðu sína í fiskeldi og á heimasvæðinu í Norður-Atlantshafi með frekari yfirtökum, að mati hlutabréfagreinenda sem telja að félagið sé verulega undirverðlagt á markaði, og þar væri meðal annars veiðarfæraframleiðandinn Egersund tilvalið skotmark. Þá eru stjórnendur hvattir til að skoða tvískráningu Hampiðjunnar í Noregi í því skyni að laða erlenda fjárfesta að félaginu og bæta verðmyndun. Innherji
Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Rafmagn, úfið yfirborð og frizzy hár eru vandamál sem flest okkar kannast við, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ofan á þurra húð og sprungnar varir bætist kalt vetrarloftið sem gerir það að verkum að það virðist nánast ómögulegt að komast hjá stöðurafmagni í hárinu. Lífið samstarf