7 Vellíðan nemenda er lykill að árangri: Fjölbreytni og þróun í skólastarfi skiptir máli Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Vellíðan nemenda er lykill að árangri: Fjölbreytni og þróun í skólastarfi skiptir máli Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar, hefur lagt til við umhverfis- og skipulagsráð að Reykjavíkurborg segi upp samningum Bílastæðasjóðs um rekstur gjaldskyldu fyrir einkaaðila á gjaldsvæði 4 (P4). Tillagan var tekin fyrir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í dag og vísað til borgarráðs til afgreiðslu. Innlent
Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Karyna Bakhur, sautján ára meistari í sparkboxi og kósakkabardaga, féll í rússneskri árás á bæinn Berestyn í Kharkiv-héraði í Úkraínu. Þrátt fyrir tilraunir lækna til að bjarga henni lést Karyna af sárum sínum eftir að hafa fengið í sig sprengjubrot. Sport
Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Spjallþátturinn Gott kvöld fór í loftið á Sýn á föstudagskvöldið síðastliðið. Þeir Sverrir Þór Sverrisson og Benedikt Valsson eru þáttastjórnendur og fá til sín þekkta gesti í spjall. Lífið
Ísland í dag - Gat ekki hreyft sig og heyrði lífið líða hjá Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Hún var í fantaformi, naut lífsins með sínum nánustu og á framabraut þegar hún veiktist af Covid fyrir fimm árum og allt breyttist. Hún er enn að glíma við langvinn einkenni Covid og á tímabili óttaðist hún um líf sitt út af veikindunum. Ísland í dag heimsótti Steinunni og fékk að heyra hennar sögu sem er í einu orði sagt sláandi. Ísland í dag
Fjölskyldufyrirtæki sem heldur vélunum gangandi Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt. Framúrskarandi kynning
„Spennan í þjóðarbúinu horfin“ og Seðlabankinn lækkar vexti á nýjan leik Þau áföll sem hafa skollið á útflutningsgreinum að undanförnu valda því að spennan í þjóðarbúinu er núna horfin, sem þýðir að hægja mun töluvert á hagvexti, og peningastefnunefnd Seðlabankans hefur því ákveðið að lækka vexti um 25 punkta. Við þá ákvörðun vegur einnig þungt umrót á fasteignalánamarkaði sem er að „þrengja“ að lánakjörum og fjármálalegum skilyrðum heimila. Innherji
Tilbrigði við sannleika Staðreyndirnar eftir Hauk Má Helgason er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sjöfn Asare hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf