Enn deilt um Epstein-skjölin:Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila
Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Í hádegisfréttum á Bylgjunni fjöllum við áfram um ítrekaðar hótanir Bandaríkjaforseta um að leggja tolla á þær þjóðir sem setja sig upp á móti því að Bandaríkin eignist Grænland með einum eða öðrum hætti. Innlent
KR fær tvo unga Ganverja Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR. Íslenski boltinn
Skautafjör á Laugarvatni í dag Fjöldi fólks er nú kominn saman á Laugarvatni því þar fer fram svokallað „Skautafjör” þar sem ungir sem aldnir koma saman og skauta á vatninu. Skautar verða til útláns fyrir þá, sem ekki eiga skauta. Lífið
Bónus körfuboltakvöld - umræða um Justin James Sævar Sævarsson og Hlynur Bæringsson ræddu ummæli Hjalta Þórs Vilhjálmssonar, þjálfara Álftaness, um mögulega heimkomu Justins James. Körfuboltakvöld
Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Icelandair hefur ákveðið að hætta flugi til Istanbúl í Tyrklandi frá og með 1. febrúar 2026. Viðskipti innlent
Er ósjálfbær fjárlagahalli í boði seðlabanka? Nýleg þróun bendir til þess að kaup Seðlabanka Bandaríkjanna á skuldabréfum teljist ekki lengur bara „peningaleg aðgerð“ heldur snar þáttur í fjármögnun bandarískra stjórnvalda. Því fyrr sem Seðlabankinn og aðrir seðlabankar í svipaðri stöðu átta sig á þessu sjálfskaparvíti, því betra. Umræðan
Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Opið er fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025, verðlaun samtaka markaðsfólks á Íslandi. Samstarf