Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Má búast við skúrum eða éljum Í dag er útlit fyrir fremur hæga austlæga eða breytilega vindátt og þrjá til átta metra á sekúndu. Bjart með köflum en sums staðar má búast við skúrum eða éljum á sveimi við ströndina. Veður
Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills, fór í aðgerð vegna beinbrots eftir tímabilið og upplýsti um það að hann hefði spilað fótbrotinn alla úrslitakeppnina. Sport
Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Sjónvarpskonan Maya Jama og fótboltamaðurinn Rúben Dias lentu í miður skemmtilegu atviki þegar brotist var inn í heimili þeirra í Cheshire í norðvesturhluta Englands. Lífið
EM í dag 30. janúar 2026: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Langur dagur er að kveldi kominn í Herning eftir undanúrslitaleiki á EM karla í handbolta. Strákarnir okkar stóðu vel í besta liði heims en leika um brons. Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson gerðu upp svekkjandi tap fyrir Danmörku í Herning. Handbolti
Andri frá Origo til Ofar Tæknifyrirtækið Ofar hefur ráðið Andra Þórhallsson sem verkefnastjóra UT-kerfa. Samkvæmt tilkynningu kemur Andri til Ofar frá Origo þar sem hann hefur starfað síðastliðin tíu ár, nú síðast sem „full-stack“ forritari á sviði hugbúnaðarlausna. Viðskipti innlent
Stóru sjóðirnir á söluhliðinni á fyrsta ári vel heppnaðs samruna JBT og Marels Allir helstu íslensku lífeyrissjóðirnir voru á söluhliðinni á fyrsta árinu eftir risasamruna JBT og Marels, einkum tveir af stærstu sjóðum landsins, þegar þeir minnkuðu nokkuð stöðu sína í sameinuðu fyrirtæki og seldu fyrir samtals vel á annan tug milljarða króna. Afkoma félagsins hefur að undanförnu ítrekað verið umfram væntingar en mikil veiking Bandaríkjadals hefur litað ávöxtun innlendra fjárfesta í krónum. Innherji
Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Knattspyrnugoðsögnin Jaap Stam, fyrrverandi varnarmaður Manchester United, AC Milan, Lazio, Ajax og hollenska landsliðsins, heimsótti fótboltaverslunina Jóa Útherja í samstarfi við Manchester United klúbbinn á Íslandi. Samstarf