8 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
7 Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Rannsóknarnefnd Alþingis skilaði í dag ítarlegri skýrslu um snjóflóðið í Súðavík. Nefndin var skipuð eftir ákall frá aðstandendum og í henni er varpað ljósi á málsatvik fyrir og eftir flóðið - og ákvarðanir yfirvalda í tengslum við það. Í kvöldfréttum á Sýn förum við yfir helstu niðurstöður skýrslunnar og ræðum við Hafstein Númason sem missti þrjú börn í snjóflóðinu. Innlent
Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Stjarnan vann öruggan tuttuga stiga sigur gegn Álftanesi í grannaslag í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Þremur öðrum leikjum var að ljúka. Körfubolti
Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. Lífið
Ísland í dag - Saga Garðarsdóttir eldar aldrei á sínu heimili Leikkonan Saga Garðarsdóttir eldar aldrei á sínu heimili en maðurinn hennar tónlistarmaðurinn og sælkerinn Snorri Helgason eldar hreinlega alltaf fyrir fjölskylduna. Saga strengdi áramótaheit um síðustu áramót þar sem hún sagðist ætla að elda þrjár máltíðir árið 2025 en hún á eftir að elda tvær máltíðir. Snorri hefur slegið í gegn með glænýrri plötu og svo er hann með Instagram síðuna Snossgæti sem er gríðarlega vinsæl þar sem hann eldar dýrindis mat og Saga kvikmyndar Snorra við eldamennskuna. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þessi skemmtilegu hjóna og fékk að heyra allt um þeirra einstaka samband og spennandi verkefni. Ísland í dag
Edda Rós til Hagstofunnar Edda Rós Karlsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri hagtalna hjá Hagstofu Íslands en hún hefur undanfarin tólf ár starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) í Washington að umbótaverkefnum á sviði fjármálastöðugleika. Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
Síminn að ganga frá kaupum á öllu hlutafé Opinna Kerfa Stjórnendur Símans halda áfram að leita tækifæra til frekari vaxtar samstæðunnar og eru núna langt komnir með að ganga frá kaupum á upplýsingatæknifyrirtækinu Opnum Kerfum sem er að meirihluta í eigu framtakssjóðs hjá VEX. Innherji
Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Bók Þórunnar Rakelar Gylfadóttur og Simon Okoth Aora er tekin fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sjörn Asare hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf