4 Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson Skoðun
Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna Grindavíkurnefndin mun leggja það til við ríkisstjórnina að allir þeir sem voru með lögheimili í Grindavík áður en bærinn var rýmdur geti kosið í sveitarfélaginu í kosningum á næsta ári. Við verðum í beinni frá Grindavík í kvöldfréttum, förum yfir málið og ræðum við bæjarbúa um framtíð Grindavíkur. Innlent
Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Liverpool tapaði 4-1 á heimavelli á móti PSV Eindhoven í kvöld. Þetta stórtap þýðir að stuðningsmenn Liverpool eru að upplifa eitthvað sem þeir hafa ekki gert í meira en sjötíu ár. Enski boltinn
Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Í síðasta þætti af Gott kvöld með þeim Benedikt Valssyni og Sverri Þór Sverrissyni mætti Inga Sæland formaður Flokks fólksins í spjall sem var heldur fróðlegt og skemmtilegt. Lífið
Ísland í dag - Íslendingar í lykilhlutverki á plötu áratugarins Meistaraverk og plata áratugarins eru orð sem notuð hafa verið til að lýsa nýrri plötu spænsku stórstjörnunnar Rosalíu. Platan hefur fengið mikið lof en íslenska tónskáldið Daníel Bjarnason stýrði sinfóníuhljómsveitinni sem spilar stórt hlutverk á plötunni. Ísland í dag ræddi við Daníel um þetta merkilega verk og aðkomu hans að því en hann segir viðbrögðin við plötunni meiri en hann hefði nokkru sinni órað fyrir. Björk bregður einnig fyrir á plötunni en í þættinum er einnig rætt við þrjá íslenska aðdáendur og álitsgjafa um hvað það er við Rosalíu og þessa nýju plötu Lux sem þykir svo stórbrotið. Ísland í dag
Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Pétur Freyr Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna ehf. Viðskipti innlent
Skörp kröfulækkun ríkisbréfa með milljarða innfæði frá erlendum sjóðum Markaðsvextir óverðtryggðra ríkisskuldabréfa lækkuðu skarpt í dag í umtalsverðri veltu sem er meðal annars rakin til milljarða króna fjármagnsinnflæðis frá erlendum skuldabréfasjóðum. Eftir að hafa veikst nokkuð á undanförnum vikum styrktist gengi krónunnar því á nýjan leik. Innherji
Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Sjöfn Asare tekur fyrir bók Önnu Rósar Árnadóttur, Fyrir vísindin, í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf