Viðtöl ársins 2025:Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
„Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir, sem skila raunverulegum árangri í loftlagsmálum”, segir formaður Bændasamtakanna og bætir við að það hafi verið jákvæð skref í vetur þegar veittur var fjárfestingastuðningur til ylræktarbænda til að draga úr orkukostnaði. Innlent
Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sérstakur Íslandsmeistaraþáttur tileinkaður kvennaliði Hauka í körfubolta verður sýndur á Sýn Sport Ísland í kvöld. Enski boltinn, HM í pílukasti og NFL Red Zone bíður einnig þeirra sem vilja hafa það náðugt í sófanum í dag. Sport
Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég trúi þessu ekki upp á hann, þannig lagað séð. Ekki miðað við það litla sem ég þekki til hans. Manni finnst þetta ótrúlegt,“ segir bróðir hinnar íslensku Ásu Ellerup en Ása er eiginkona Rex Heuermann, sem sætir ákæru í einu umfangsmesta og alvarlegasta sakamáli sem komið hefur upp vestanhafs á seinni árum. Lífið
Arsenal - Brighton 2-1 Arsenal hélt sér á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Brighton, 2-1, á þriðja degi jóla. Enski boltinn
Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Jón Ingi Ingibergsson, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs PwC á Íslandi og verðandi forstjóri, upplifði það eitt sinn að vera endurnærður allt þar til hann sá á Garmin úrinu að svefnskorið var arfaslakt fyrir nætursvefninn. Þá helltist yfir hann mikil þreyta og allt varð miklu erfiðara. Þegar Jón nennir ekki að strauja, mætir hann í peysu í vinnuna. Atvinnulíf
Er þetta bóla? Miðað við þá mikla möguleika sem gervigreindinni fylgir en einnig gífurlegum fjölda óþekktra stærða, getur nánast enginn sagt með vissu hvort fjárfestar hegða sér óskynsamlega. Ég ráðlegg því engum að setja allt sitt á gervigreindina nema þeir séu tilbúnir að tapa öllu ef illa fer. Umræðan
Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Vinadagurinn brast á með látum í Stóra flugeldamarkaðnum í dag. Hægt verður að næla sér í svakalegar sprengjur á einstöku verði allan daginn en opið verður frá klukkan 10 til 22. Lífið samstarf