Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Á félagsfundi Framsóknar í Garðabæ var tillaga stjórnar um að uppstilling verði viðhöfð sem aðferð við val á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 16. maí 2026, samþykkt einróma. Fundurinn samþykkti einni að skora á Willum Þór Þórsson að gefa kost á sér í embætti formanns Framsóknar. Innlent
Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Íslensku CrossFit-goðsagnirnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru að hefja nýtt viðskiptaævintýri í næsta mánuði. Sport
Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Húðin í kringum augun er miklu þynnri og viðkvæmari en húðin á restinni af andlitinu og tapar raka hraðar. Með réttu augnkremi er hægt að styrkja hana, draga úr dökkum baugum og minnka þrota. Mikilvægt er að velja krem sem hentar þinni húðgerð og aldri. Lífið
Extra-leikarnir: 7. umferð - hraðaupphlaupskeppni í handbolta Keppt var í hraðaupphlaupum í handbolta í sjöundu keppni Extra-leikanna þar sem þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson eigast við í hinum ýmsu íþróttagreinum. Körfuboltakvöld
Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Fulltrúar peningastefnunefndar Seðabankans munu gera grein fyrir ákvörðun nefndarinnar um að lækka stýrivexti um 25 punkta á blaðamannafundi sem hefst klukkan 9:30. Viðskipti innlent
Flutningskostnaður raforku rokið upp og er margfalt meiri en í nágrannalöndum Flutningskostnaður raforku á Íslandi, sem hefur nærri tvöfaldast á fimm árum, er mun meiri en í flestum öðrum nágrannalöndum og vegna fyrirhugaðra framkvæmda Landsnets er útlit er fyrir að hann hækki að óbreyttu enn verulega á næstu árum, samkvæmt greiningu. Mikið eigið fé hefur byggst upp í Landsneti á rúmum áratug, drifið áfram af háum flutningsgjöldum og endurmati rekstrarfjármuna, en frá 2012 hefur árleg meðalávöxtun þess verið um sautján prósent, vel umfram leyfða arðsemi sem er sett af Orkustofnun. Innherji
Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Það var hrikalega góð stemning í Eldhúspartýi FM957 sem fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll síðasta fimmtudagskvöld. Eins og venjulega var fullt út að dyrum og rjóminn af okkar besta tónlistarfólki tróð upp í einu skemmtilegasta partýi ársins. Lífið samstarf