Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Tíu hafa farist í umferðinni á árinu. Aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir aukið stress í kringum jólahátíðina skila sér í glæfralegum akstri og gangandi vegfarendur noti endurskinsmerki í of litlu mæli. Innlent
Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með öruggum sigri á Svartfjallalandi í kvöld. Lokatölur 32-23 sigur Noregs. Handbolti
Kanónur í jólakósí Einhverjir ástsælustu rithöfundar landsins buðu desember velkominn með huggulegu jólakvöldi í Ásmundarsal. Margt var um manninn og jólastemningin tók yfir. Menning
Ísland í dag - „Skólarnir eiga að mega fara í kirkju um jólin“ „Við erum komin með nóg af því að skólarnir megi ekki mæta í kirkju um jólin, Íslendingar sækja sífellt meir í kirkju, við erum kristin þjóð og fleiri viðurkenna það í dag en áður,“ segir Biskup sem Sindri hitti á dögunum og fór yfir málin. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Ísland í dag
Kristín og Birta ráðnar til Origo Birta Ísólfsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður markaðssviðs Origo og Kristín Gestsdóttir sem mannauðsstjóri fyrirtækisins. Viðskipti innlent
Birgir selur sig út úr Dominos á Íslandi í þriðja sinn Ríflega fjórum árum eftir að fjárfestirinn Birgir Þór Bieldvedt og eiginkona hans komu að því í þriðja sinn að kaupa Dominos á Íslandi í samfloti með öðrum innlendum fjárfestum hafa þau núna selt allan eftirstandandi eignarhlut sinn í félaginu. Innherji
Heimilislegur ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Veitingastaðurinn Grazie Trattoria opnaði í apríl 2022 í glæsilegu nýju húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval ítalskra rétta og ekta ítalska og heimilislega stemningu enda er margt starfsfólk frá Ítalíu auk þess sem meðalaldur starfsfólk er hærri en gengur og gerist í veitingageiranum. Grazie Trattoria er veitingastaður vikunnar á Vísi. Lífið samstarf