5 Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi leyfi fyrir stækkun Sigöldustöðvar. Ástæðan er sú að áhrif stækkunarinnar á gæði vatns voru ekki metin í umhverfismati stækkunarinnar. Innlent
„Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ „Við erum að koma okkur inn í búbbluna sem er gott að vera í. Þar fáum við aðeins betri tíma og meira næði til að einbeita sér að því sem skiptir máli,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta. Liðið hélt utan í dag, spilar æfingaleik í Færeyjum á morgun og hefur leik á HM í Þýskalandi eftir helgi. Handbolti
Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Garpur Ingason Elísabetarson skellti sér fyrir Ísland í dag til Akureyrar á dögunum til að heimsækja nýtt klifurhús sem var að opna hérna ekki löngu síðan. Lífið
Fagnar því að komast í búbbluna Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, ræðir krefjandi æfingaviku, veikindi, meiðsli og varnarleik. Landslið kvenna í handbolta
Kristján lætur af störfum hjá Samherja Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja hf. mun láta af störfum um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent
Bætt eiginfjárstaða er undirstaða áforma Landsnets um auknar fjárfestingar Verulega bætt eiginfjárstaða Landsnets síðustu ár samhliða mikilli arðsemi, sem hefur verið gagnrýnd fyrir að vera meðal annars drifin áfram af háaum flutningsgjöldum, gegnir lykilhlutverki í áformum fyrirtækisins að auka fjárfestingar í orkuinnviðum og tryggja um leið trausta arðgreiðslugetu, að sögn forstjóra félagsins. Hún segir ólíka uppbyggingu á raforkukerfum þjóða skekkja samanburð á flutningskostnaði en frá því gjaldskrá stórnotenda var færð yfir í Bandaríkjadal á árinu 2007 hafi gjöldin hins vegar lækkað um fimmtán prósent að raunvirði. Innherji
Græjaðu gjafalistann á góðum prís Black Friday er fullkomið tækifæri til að hefja jólagjafainnkaupin og tilboðin á Boozt í ár eru betri en nokkru sinni fyrr. Lífið samstarf