Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Í hádegisfréttum heyrum við í atvinnuvegaráðherra um stöðuna í ferðaþjónustunni en forstjóri Icelandair sagði í kvöldfréttum okkar í gær að stjórnvöld ættu að gera þveröfugt við það sem þau hafa boðað. Innlent
Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha átti frábært ár og var á lista hjá mörgum yfir þá sem kæmu til greina sem handhafar Gullknattarins. Hann fékk þó ekki þau verðlaun og í gær kom í ljós að hann komst ekki einu sinni í úrvalslið ársins hjá FIFPRO-leikmannasamtökunum. Fótbolti
Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. Matur
Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Jóhann Berg Guðmundsson og Hörður Björgvin Magnússon eru mættir aftur í íslenska landsliðshópinn og verða með liðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan og Úkraínu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn vonar að þeir gefi jafn mikið af sér innan hópsins og Aron Einar Gunnarsson. Sport
Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Halla Gunnarsdóttir formaður VR og Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins segja fullt tilefni til að hafa áhyggjur af stöðu efnahagsmála. Þau segja þörf á fleiri aðgerðum til að tryggja betra húsnæðisverð og að það þurfi að lækka vexti til að „hleypa að súrefni bæði til heimila og fyrirtækja“. Halla og Vilhjálmur voru til viðtals í Bítinu. Viðskipti innlent
Nálgast „heilbrigðara“ gildi þegar búið er að vinda ofan af vaxtamunarviðskiptum Gengi krónunnar hefur veikst um liðlega fjögur prósent á skömmum tíma, sem má einkum rekja til þess að erlendir skuldafjárfestar eru að vinda ofan af vaxtamunarviðskiptum sínum, og er gildi hennar núna að nálgast „heilbrigðari“ slóðir fyrir útflutningsgreinar, að sögn sérfræðings á gjaldeyrismarkaði. Innherji
Sól, borg, skíði og flug á einum stað Nýr og glæsilegur vefur Sumarferða fór í loftið í sumar. Þar má nú finna enn meira úrval spennandi ferða sem þú setur saman eftir þínu höfði. Sérstaða nýja vefsins er sú að bókunarvélin finnur lægsta flugverðið og bestu hótel verðin og setur saman í einn pakka. Ef um tengiflug er að ræða þá eru flugtengingar tryggðar í einum flugmiða sem veitir meira öryggi og þægindi fyrir þann sem ferðast. Lífið samstarf