Vísir

Mest lesið á Vísi


Fréttamynd

Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boð­flennur í einkapartýi“

Bræður frá Ís­landi vöktu ekki mikla kátínu meðal danskra stuðnings­manna á leik Ís­lands og Dan­merkur í undanúr­slitum EM í hand­bolta í Herning í gær. Í miðri stúku voru þeir, tveir Ís­lendingar, innan um þúsundir danskra stuðnings­manna. „Við Ís­lendingar eigum alveg sama til­verurétt þarna og aðrir,“ segir annar bróðirinn í sam­tali við Vísi.

Handbolti

Fréttamynd

Stofn­endur Vélfags ekki hafðir með í ráðum

Lögmaður stofnenda Vélfags segir að þeim sé haldið utan við fyrirætlanir stjórnarformanns þess. Þá hafi þeir ekki óskað eftir því að eignir væru fjarlægðar úr starfsstöðum félagsins. Staðhæfingar stjórnarformanns og lögmanns Vélfags í fjölmiðlum séu rangar.

Viðskipti innlent