Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

16. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Fréttamynd

Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkis­stofnunum

Á átta ára tímabili, frá 2018 til 2025, hafa fimm ráðuneyti og undirstofnanir þeirra samtals varið rúmum 350 milljónum í kostnað vegna starfslokasamninga. Undirstofnanir menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðuneytisins hafa gert 22 starfslokasamninga sem kostað hafa samtals rúmar sextíu milljónir. Á sama tímabili hefur kostnaður vegna slíkra samninga hjá innviðaráðuneytinu og stofnunum þess numið tæpum 48,3 milljónum og munar þar langmestu um fimm starfslokasamninga hjá Vegagerðinni. Þá hafa stofnanir sem heyra undir fjármálaráðuneytið gert starfslokasamninga sem hljóða upp á tæpar 39 milljónir króna.

Fréttir



Fréttamynd

Sam­runa­eftir­lit, yfir­tökur og reglur sem tala ekki saman

Sé ætlun stjórnvalda að draga úr lagalegri óvissu við yfirtökur á skráðum félögum er ekki nóg að breyta samkeppnislögum á þann veg sem áformað er. Í óbreyttri mynd koma yfirtökulögin í veg fyrir að slík áform þjóni tilgangi sínum. Lög um yfirtökur þarfnast að sama skapi endurskoðunar.

Umræðan