3 Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
3 Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir Skoðun
Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Á átta ára tímabili, frá 2018 til 2025, hafa fimm ráðuneyti og undirstofnanir þeirra samtals varið rúmum 350 milljónum í kostnað vegna starfslokasamninga. Undirstofnanir menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðuneytisins hafa gert 22 starfslokasamninga sem kostað hafa samtals rúmar sextíu milljónir. Á sama tímabili hefur kostnaður vegna slíkra samninga hjá innviðaráðuneytinu og stofnunum þess numið tæpum 48,3 milljónum og munar þar langmestu um fimm starfslokasamninga hjá Vegagerðinni. Þá hafa stofnanir sem heyra undir fjármálaráðuneytið gert starfslokasamninga sem hljóða upp á tæpar 39 milljónir króna. Fréttir
Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Eistneski skíðagöngumaðurinn Kaarel Kasper Kõrge féll á lyfjaprófi eftir að sannanir fundust um notkun kókaíns í sýni hans. Sport
Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Vísir hefur tekið saman lista yfir 30 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með eftirvæntingu. Ofurhetjumyndir, hrollvekjur og stórmyndir byggðar á bókmenntum eru áberandi en þar fyrir utan er von á ýmsu góðu. Bíó og sjónvarp
Ómar klár í slaginn Ómar Ingi Magnússon, landsliðsfyrirliði Íslands, ræðir komandi Evrópumót og fyrsta leik við Ítali. Landslið karla í handbolta
Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Þetta gerist á sekúndubroti. En vá hvað það kemur góð tilfinning með þessu. Svona gerist þetta oftast: Atvinnulíf
Samrunaeftirlit, yfirtökur og reglur sem tala ekki saman Sé ætlun stjórnvalda að draga úr lagalegri óvissu við yfirtökur á skráðum félögum er ekki nóg að breyta samkeppnislögum á þann veg sem áformað er. Í óbreyttri mynd koma yfirtökulögin í veg fyrir að slík áform þjóni tilgangi sínum. Lög um yfirtökur þarfnast að sama skapi endurskoðunar. Umræðan