4 Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði forsetatilskipun í gær sem miðar að því að takmarka getu einstakra ríkja til að setja reglur um gervigreindariðnaðinn. Erlent
Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og línur farnar að skýrast í Bónus-deild karla, þar sem tveir leikir eru í beinni útsendingu í kvöld og svo Körfuboltakvöld í kjölfarið. Sport
Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sigurvegari Eurovision 2024, söngvarinn Nemo frá Sviss, hefur ákveðið að skila bikarnum. Þetta tilkynnir hán í færslu á Instagram og segir ástæðuna vera áframhaldandi þátttöku Ísrael í keppninni. Lífið
Fyrstu vél heim Kjartan Magnússon formaður Hjálms sem er ungliðahreyfing Miðflokksins í Norðausturkjördæmi sendir fólki sem flyst til Íslands og vill ekki fylgja skrifuðum og óskrifuðum reglum þau skilaboð að taka fyrstu vél heim. Fréttir
Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Það eru alls ekki allir vinnustaðir þannig að fólk mætir á sama staðinn á hverjum morgni. Þvert á móti eru sumir vinnustaðir þannig að fólk er að vinna á dreifðum starfstöðvum, bæði vinnustaðalega séð og verkefnalega séð. Atvinnulíf
Framtakssjóður hjá VEX fjárfestir í Kóða og verður stærsti hluthafinn Framtakssjóður í rekstri VEX hefur gengið frá fjárfestingu í hugbúnaðarfyrirtækinu Kóða, sem rekur meðal annars Kelduna, og verður eftir kaupin stærsti einstaki hluthafinn í félaginu. Innherji
Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ „Kannski má segja að uppruna þessa verks sé að finna alveg aftur á mín yngri ár. Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ þegar ég var enn einhleyp um þrítugt. Það var alveg hætt að spyrja þegar ég loks „gekk út“ fimm árum síðar og þá gat fólk trúlega dregið andann léttar!“ segir Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir spurð út í nýjustu bók sína Piparmeyjar. Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi. Lífið samstarf