Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir Skoðun
Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Aldrei hefur verið lagt hald á eins mikið magn örvandi fíkniefna á Keflavíkurflugvelli og í ár. Þá hafa stórfelld fíkniefnamál á flugvellinum aldrei verið fleiri. Neysla á nýju og afar hættulegu efni virðist færast í aukana. Yfirlögfræðingur Lögreglunnar á Suðurnesjum segir þetta benda til gríðarlegs framboðs og eftirspurnar. Innlent
Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Hörður Björgvin Magnússon fagnaði sigri í kvöld þegar tvö Íslendingalið mættust í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti
Þakklát að hafa prófað alls konar hluti „Ég var gjörn á að „fela“ mig með fatnaði og það tók tíma að læra inn á mig,“ segir tónlistarkonan Kolfreyja Sól Bogadóttir, betur þekkt sem Alaska 1867. Hún ræddi við blaðamann um persónulegan stíl, tískuna og fataskápinn. Tíska og hönnun
Haukur Páll - Kjaftæði Tónlistarmyndband við stytta útgáfu af laginu Kjaftæði með Hauki Páli. Tónlist
Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Nú þegar tilboðsdagar á borð við svartan föstudag og stafrænan mánudag eru á næsta leyti er tilefni fyrir neytendur til að vera sérstaklega á varðbergi gagnvart svikatilraunum. Öryggissérfræðingur brýnir fyrir almenningi að smella ekki á tilboðshlekki sem berast með tölvupósti og minnir á að ef tilboð hljómar of gott til að vera satt, þá er það líklega grunsamlegt. Neytendur
Synjun FDA vonbrigði en staðan hjá Alvotech „ágæt þrátt fyrir mótlæti“ Vegna athugasemda FDA við framleiðsluaðstöðu Alvotech þá er er sennilegast að samþykki markaðsleyfis í Bandaríkjunum fyrir þrjár nýjar líftæknilyfjahliðstæður muni ekki fást fyrr en á seinni árshelmingi 2026, að mati hlutabréfagreinanda, sem telur stöðu félagsins samt vera ágæta þrátt fyrir mótlæti. Fjárfestum er ráðlagt sem fyrr að kaupa og þótt nýtt virðismat á Alvotech sé lækkað þá er það langt yfir núverandi markaðsgengi. Innherji
Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Íslenska vörumerkið Kenzen hefur notið mikilla vinsælda undanfarin tvö ár og heldur áfram að vaxa. Kenzen á fimm vörur á Topp 20 lista íslenska gjafaforritsins Óskars yfir vinsælustu gjafirnar. Lífið samstarf