Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

20. október 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Fréttamynd

„Eins og líf skipti engu máli“

Móðir ungs manns sem drukknaði í Vopnafirði í sínum fyrsta túr á sjó segir erfitt að hugsa til þess að skjótari viðbrögð skipverja á bátnum hefðu getað bjargað lífi hans. Hún og barnsfaðir hennar hafa tapað máli gegn útgerðinni á tveimur dómstigum, en ætla sér alla leið með málið hvað sem það kostar. Við ræðum við móðurina í kvöldfréttum á Sýn.

Innlent


Ísland í dag - Glænýr veitingastaður Bryggjuhúsið í gömlu húsi frá 1863

Glænýr veitingastaður Bryggjuhúsið í miðbæ Reykjavíkur var að opna í einu af elstu húsum bæjarins á Vesturgötunni sem byggt var árið 1863. Og hefur hann þvílíkt slegið í gegn. Maturinn er á heimsmælikvarða. Verðlauna kokkurinn Ómar Stefánsson sem unnið hefur á Michelin veitingastöðum töfrar þar fram ævintýralega góða rétti sem ekki hafa sést annars staðar. Og innréttingarnar eru í gömlum klassískum og notalegum stíl eins og þær hafi alltaf verið á staðnum. Vala Matt fór og skoðaði þetta sögufræga hús bæði að utan og innan og kannaði einnig matseðilinn.

Ísland í dag
Fréttamynd

Lán­veit­endum vex Vaxta­málið í augum

Arion banki, Landsbankinn og minnst þrír lífeyrissjóðir hafa takmarkað afgreiðslu nýrra íbúðalána í kjölfar dóms Hæstaréttar þar sem ákveðnir lánaskilmálar Íslandsbanka voru dæmdir ólögmætir. Arion banki og Landsbankinn bíða þess að Hæstiréttur dæmi í svipuðum málum gegn þeim.

Viðskipti innlent