Róleg austanátt en hvessir á morgun Kröpp smálægð fyrir vestan land er nú að fjarlægjast og hefur hún dælt skúrum eða éljum inn á Suður- og Vesturland í nótt. Flughált er á götum víða um land, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu. Veður
Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun eftir tvo mánuði spila vináttulandsleiki við tvær af þátttökuþjóðunum á HM sem fram fer í Kanada, Mexíkó og Bandaríkjunum næsta sumar. Fótbolti
Valentino er allur Tískumógúllinn Ludovico Clemente Garavani, best þekktur sem Valentino, er látinn 93 ára að aldri. Tíska og hönnun
Þið trúið því ekki hver er undir pokanum Nýjasti þáttur af Bítið í bílnum er ansi hreint hressandi og verða eflaust margir í erfiðleikum með að giska hver er undir pokanum. Heimir, Lilja og Ómar fara á rúntinn með leynigestinum, eins og í fyrri þáttum, og að þessu syngur gesturinn lagið These Boots Were Made For Walking. En hver er undir pokanum? Bylgjan
Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Heiðar Guðjónsson hefur verið kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka. Tilnefninganefnd bankans tilnefndi hann sem stjórnarformann en hann leiddi hóp fjárfesta í bankanum sem fóru fram á að hluthafafundur yrði haldinn. Enginn annar gaf kost á sér og því var Heiðar sjálfkjörinn. Viðskipti innlent
Matarverðbólgan stafar núna „aðallega af innlendum þáttum“ Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins. Innherji
Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Í heimi húðumhirðu er eitt nafn sem allir þekkja, hyalúrónsýra.Hún er sameindin á bak við glóandi húð, fyllingu, ferskleika og þetta eftirsótta „dewy“ útlit sem hefur orðið tákn nútíma fegurðar. Lífið samstarf