Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro:Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Nicolas Maduro forseti Venesúela og eiginkona hans voru leidd fyrir dómara í New York síðdegis. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar sömuleiðis um stöðu mála á alþjóðasviðinu. Innlent
Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Landslið Egyptalands er komið áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 3-1 sigur í framlengdum leik gegn Benín í kvöld. Fótbolti
„Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Tolli Morthens myndlistarmaður segist ævarandi þakklátur fyrir að vera að uppskera ríkulega eftir áralanga vinnu í sjálfum sér og fyrir samfélagið. Lífið
Besta skaup allra tíma? Í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við höfunda Skaupsins í ár, sem fengið hefur nánast einróma lof þjóðarinnar. Ísland í dag
Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Íslenska fjártæknifyrirtækið Kardio var nýlega valið sem eitt af átta fjártæknifyrirtækjum til þátttöku í nýju þróunarverkefni Visa Europe. Verkefnið snýr að því að tengja Kardio við sérfræðinga Visa, fjárfesta og aðra samstarfsaðila Visa. Viðskipti innlent
Venesúela og sögulegu fordæmin Trump og ráðgjafar hans virðast vilja pólitískan ávinning stríðs án þess að þurfa í raun að heyja það. Þeir vilja stuttu leiðina að fasísku stjórnarfari – lýsa strax yfir miklum sigri og nota samfélagsmiðla til að ráðast gegn óvinum heima fyrir. En fasismi krefst ekki skyndiaðgerða, heldur raunverulegra átaka sem setja almenning í hættu og draga hann þannig inn í ofbeldið. Umræðan
Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Rafmagn, úfið yfirborð og frizzy hár eru vandamál sem flest okkar kannast við, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ofan á þurra húð og sprungnar varir bætist kalt vetrarloftið sem gerir það að verkum að það virðist nánast ómögulegt að komast hjá stöðurafmagni í hárinu. Lífið samstarf