Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

09. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Fréttamynd

Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki

Hópur danskra leikara hefur skráð sig á lista sem ætlað er að gera öðrum kleift að bóka leikara í það verkefni að þykjast vera kærasti eða kærasta þeirra. Hugmyndin er að fólk geti bókað leikara í tímabundin verkefni, til dæmis í fjölskylduboð og annað, til að létta fólki lífið sem er orðið þreytt á að svara spurningum um hvers vegna það er einhleypt.

Lífið

Fréttamynd

Látið ekki blekkjast, heims­hag­kerfið er gjör­breytt

Árið 2025 breyttist allt, en samt gerðist einhvern veginn ekkert. Bandaríkin hækkuðu tolla í hæsta stig í næstum heila öld, Kína svaraði í sömu mynt og óvissa um þróun alþjóðamála jókst. Samt sem áður er spáð 3,2% hagvexti í heiminum, nákvæmlega það sem búist var við ári áður en óvissan raungerðist. Það væru þó mistök að halda að heimshagkerfið muni ekki líði fyrir tollatogstreitu og stefnuóreiðu.

Umræðan