Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

16. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Fréttamynd

„Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“

Dagmar Öder er ung og upprennandi söngkona. Það má segja að tónlistin hafi bankað upp á sem leið til að vinna úr mikilli sorg. En faðir Dagmarar lést úr krabbameini árið 2015, aðeins 52 ára gamall. Þá var Dagmar 17 ára. Faðir hennar, Einar Öder, var einn færasti knapi landsins og ólst Dagmar upp á hestabúgarði fjölskyldunnar, Halakoti, rétt fyrir utan Selfoss.

Lífið

Fréttamynd

Er ósjálf­bær fjár­laga­halli í boði seðla­banka?

Nýleg þróun bendir til þess að kaup Seðlabanka Bandaríkjanna á skuldabréfum teljist ekki lengur bara „peningaleg aðgerð“ heldur snar þáttur í fjármögnun bandarískra stjórnvalda. Því fyrr sem Seðlabankinn og aðrir seðlabankar í svipaðri stöðu átta sig á þessu sjálfskaparvíti, því betra.

Umræðan