Vísir

Mest lesið á Vísi



Ísland í dag - Einhentar en láta ekkert stoppa sig

Einhentar konur sýna okkur í Íslandi í dag hvernig þær hafa með seiglu, húmor og endalausum kjarki sigrast á hverri þraut. Sumar þeirra hafa jafnvel lært að skrifa betur með vinstri hendi eftir að hafa misst þá hægri. Þá stunda þær golf, badminton, skíði og prjóna. Þær stofnuðu hópinn Los armos fyrir 15 árum og skiptast á styrk, ráðum og reynslu.

Ísland í dag

Fréttamynd

Pólitísk stríðs­yfir­lýsing

Viðeigandi viðbragð við nýrri þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna er ekki aðeins að gera lítið úr henni fyrir þvæluna sem hún sannarlega er. Fyrir bandamenn Bandaríkjanna í áratugi, einkum í Evrópu, er hún mun alvarlegri. Skjalið er í raun yfirlýsing um árás á evrópskt lýðræði og evrópska lífshætti.

Umræðan