Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

11. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.





Fréttamynd

Fólk hafði af því miklar á­hyggjur að ég ætlaði að „pipra“

„Kannski má segja að uppruna þessa verks sé að finna alveg aftur á mín yngri ár. Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ þegar ég var enn einhleyp um þrítugt. Það var alveg hætt að spyrja þegar ég loks „gekk út“ fimm árum síðar og þá gat fólk trúlega dregið andann léttar!“ segir Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir spurð út í nýjustu bók sína Piparmeyjar. Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi.

Lífið samstarf