Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

07. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Loksins farið á sleða

Skíðabrekkan í Ártúnsholti í Reykjavík var í dag opnuð í fyrsta sinn þetta árið. Snjóframleiðsla hefur verið í gangi þar síðan fyrir helgi og gekk hún einkar vel. Skíðasvæði borgarinnar hafa meira og minna verið lokuð síðan í október og því var gleðin við völd þegar ungir sem aldnir skelltu sér niður brekkuna á skíðum, sleðum og brettum.

Fréttir
Fréttamynd

Engin inn­köllun á NAN þurr­mjólk á Ís­landi

Nestlé í Noregi hefur af öryggisástæðum hafið innköllun á ákveðnum framleiðslulotum af NAN þurrmjólk fyrir börn. Í tilkynningu frá Danól kemur fram að loturnar sem um ræðir séu hvorki í dreifingu né sölu hér á landi. Því þurfi ekki að fara í neinar innkallanir á þurrmjólkinni á Íslandi.

Viðskipti innlent