Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Í hádegisfréttum fjöllum við um afsökunarbeiðni forseta Alþingis vegna ummæla sem hún lét falla síðastliðinn föstudag á leið úr pontu. Innlent
Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Pólska handboltakonan Aleksandra Olek hitti ekki markið í leik Póllands og Argentínu í milliriðli HM í handbolta en það sem gerðist strax eftir það var óvenjulegt. Handbolti
Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Nýjasti gestur vefþáttanna Bítið í bílnum er ekki þekktur fyrir söng en kom hins vegar gríðarlega á óvart með sínum sönghæfileikum. Þessi nýju vefþættir snúast um það að þáttarstjórnendur Bítisins á Bylgjunni, þau Heimir, Lilja og Ómar, kíkja á rúntinn með leynigesti sem syngur karókílag að eigin vali. Lífið
Viðtal við sveitarstjórnarfulltrúa Múlaþings Oddvitar Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Miðflokksins í sveitarstjórn Múlaþings lentu á Reykjavíkurflugvelli klukkan tíu í morgun þungir á brún. Fréttir
Kristín og Birta ráðnar til Origo Birta Ísólfsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður markaðssviðs Origo og Kristín Gestsdóttir sem mannauðsstjóri fyrirtækisins. Viðskipti innlent
Pólitísk stríðsyfirlýsing Viðeigandi viðbragð við nýrri þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna er ekki aðeins að gera lítið úr henni fyrir þvæluna sem hún sannarlega er. Fyrir bandamenn Bandaríkjanna í áratugi, einkum í Evrópu, er hún mun alvarlegri. Skjalið er í raun yfirlýsing um árás á evrópskt lýðræði og evrópska lífshætti. Umræðan
Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Lavazza sérverslunin í Hagkaup í Smáralind er sannkölluð gullkista kaffisælkerans. Þar fæst úrval af kaffi, kaffifylgihlutum, gjafavörum og handgerðu súkkulaði. Kaffibarþjónar munu standa vaktina og bjóða uppá upp á ilmandi jólakaffi allar helgar fram að jólum. Lífið samstarf
Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Lífið samstarf