4 Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
6 Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir Skoðun
Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir Skoðun
Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Í fyrsta skipti verður hægt að kaupa neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í Japan. Almenningur hefur verið samþykkur auðveldara aðgengi í fjölda ára en stjórnvöld töldu konur líklegar til að misnota lyfið væri auðvelt að nálgast það. Erlent
Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Aðilar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum eru sagðir hafa mikinn áhuga á því að eignast meirihluta Glazers-fjölskyldunnar í Manchester United og plana nú að fá hjálp goðsagna til að koma kaupunum í gegn. Enski boltinn
Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu „Ég er frekar upptekin af því að tala ekki bara um hlutina heldur framkvæma þá,“ segir Marín Magnúsdóttir sem var að senda frá sér sína fyrstu bók, Hera og Gullbrá. Lífið
Ísland í dag - Glænýr veitingastaður Bryggjuhúsið í gömlu húsi frá 1863 Glænýr veitingastaður Bryggjuhúsið í miðbæ Reykjavíkur var að opna í einu af elstu húsum bæjarins á Vesturgötunni sem byggt var árið 1863. Og hefur hann þvílíkt slegið í gegn. Maturinn er á heimsmælikvarða. Verðlauna kokkurinn Ómar Stefánsson sem unnið hefur á Michelin veitingastöðum töfrar þar fram ævintýralega góða rétti sem ekki hafa sést annars staðar. Og innréttingarnar eru í gömlum klassískum og notalegum stíl eins og þær hafi alltaf verið á staðnum. Vala Matt fór og skoðaði þetta sögufræga hús bæði að utan og innan og kannaði einnig matseðilinn. Ísland í dag
Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Allur rekstur systurfélaganna Nathan & Olsen og Ekrunnar hefur verið sameinaður undir heitinu Nathan. Viðskipti innlent
Nánast allur viðskiptahalli þessa árs er vegna mikilla fjárfestinga gagnavera Veruleg fjárfestingarumsvif vegna uppbyggingar gagnavera hér á landi, fjármögnuð af erlendum sjóðum, hefur leitt af sér mikinn innflutning á tölvubúnaði sem skýrir nánast alfarið þann talsverða viðskiptahalla sem spáð er á þessu ári. Innherji
Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Dynjandi ehf. hefur selt og þjónustað PELTOR heyrnarhlífar og heyrnartól í um 60 ár. Samstarf