Vísir

Mest lesið á Vísi

Fréttamynd

Umhverfisdagur at­vinnu­lífsins 2025: „Frá yfir­lýsingum til árangurs“

Frá yfirlýsingum til árangurs er yfirskrift umhverfisdags atvinnulífsins 2025 sem haldinn er á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Dagskrá hefst klukkan níu og er hægt að fylgjast með í streymi hér að neðan. Tveir ráðherrar eru meðal þátttakenda á ráðstefnunni auk fjölda einstaklinga úr íslensku atvinnulífi. Þá verða umhverfisverðlaun atvinnulífsins veitt í lok dags, en veitt verða verðlaun fyrir umhverfisfyrirtæki ársins og umhverfisátak ársins auk tveggja viðurkenninga.

Innlent