Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

15. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Fréttamynd

Faðir sem missti þrjú börn í Súða­vík tjáir sig um upp­gjör rann­sóknar­nefndar

Rannsóknarnefnd Alþingis skilaði í dag ítarlegri skýrslu um snjóflóðið í Súðavík. Nefndin var skipuð eftir ákall frá aðstandendum og í henni er varpað ljósi á málsatvik fyrir og eftir flóðið - og ákvarðanir yfirvalda í tengslum við það. Í kvöldfréttum á Sýn förum við yfir helstu niðurstöður skýrslunnar og ræðum við Hafstein Númason sem missti þrjú börn í snjóflóðinu.

Innlent


Ísland í dag - Saga Garðarsdóttir eldar aldrei á sínu heimili

Leikkonan Saga Garðarsdóttir eldar aldrei á sínu heimili en maðurinn hennar tónlistarmaðurinn og sælkerinn Snorri Helgason eldar hreinlega alltaf fyrir fjölskylduna. Saga strengdi áramótaheit um síðustu áramót þar sem hún sagðist ætla að elda þrjár máltíðir árið 2025 en hún á eftir að elda tvær máltíðir. Snorri hefur slegið í gegn með glænýrri plötu og svo er hann með Instagram síðuna Snossgæti sem er gríðarlega vinsæl þar sem hann eldar dýrindis mat og Saga kvikmyndar Snorra við eldamennskuna. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þessi skemmtilegu hjóna og fékk að heyra allt um þeirra einstaka samband og spennandi verkefni.

Ísland í dag