1 Uppgjör eftir Ungverjaland - Ísland: Einar Þorsteinn mætti á ögurstundu og Viktor Gísli í heimsklassa
Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Brúnni yfir Helluvatn verður lokað fyrir akandi umferð frá og með deginum í dag vegna nauðsynlegs viðhalds. Áætlað er að framkvæmdir standi í fimm vikur. Innlent
Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Þýski miðillinn Bild grennslaðist fyrir um hvað gengið hefði á hjá þýska handboltalandsliðinu á milli tapsins óvænta gegn Serbum og sigursins frábæra gegn Spánverjum á EM. Niðurstaðan var sú að tilfinningarík ræða Alfreðs Gíslasonar hefði breytt öllu. Handbolti
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Fótbolti
Vance á von á barni JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, og Usha Vance, eiginkona hans og lögfræðingur, eiga von á sínu fjórða barni. Lífið
„Við þurfum ekki að passa okkur. Við verðum bara að halda áfram“ Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins, segist finna fyrir ákalli í samfélaginu. Fréttir
Setja stefnuna á seinni hluta árs Forsvarsmenn Niceair 2.0 reikna með að fyrsta áætlunarflug félagsins verði flogið á seinni hluta ársins. Þeir sem þegar áttu bókað flug með félaginu fá það endurgreitt auk inneignarnótu. Viðskipti innlent
Matarverðbólgan stafar núna „aðallega af innlendum þáttum“ Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins. Innherji
Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Á undanförnum árum hefur umræða um næringu í auknum mæli snúist ekki aðeins um hvað við neytum, heldur hversu vel líkaminn nýtir næringarefnin. Rannsóknir hafa sýnt að frásog vítamína og steinefna getur verið mismunandi eftir einstaklingum, aldri, meltingarstarfsemi og lífsstíl – og að hefðbundin töfluinntaka henti ekki öllum. Samstarf