Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Aðeins á eftir að skrá kílómetrastöðu um 15% þeirra ökutækja á landinu sem ný lög um kílómetragjald ná yfir. Skráning kílómetrastöðu vegna gjaldsins er sögð hafa gengið vel, en þegar hefur staðan verið skráð vegna 85% af þeim ríflega 300 þúsund ökutækjum sem lögin ná yfir. Fyrsti gjalddagi vegna kílómetragjaldsins rennur upp eftir tæpar þrjár vikur. Innlent
Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Færeyingar verða áberandi á Evrópumótinu í handbolta og þeir fá líka góðan stuðning í stúkunni. Riðill færeyska landsliðsins fer fram í Noregi og þangað munu Færeyingar fjölmenna. Handbolti
Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Björn Kristmann Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, eigendur World Class, keyptu í desember af félaginu Í toppformi einbýlishús sem stendur við sjávarlóð á Haukanesi í Garðabæ. Verð hússins var 1,2 milljarðar samkvæmt þinglýstu afsali. Fyrst var greint frá á vef Viðskiptablaðsins. Lífið
Mögnuð tilþrif í þrettándu umferð Kemi tilþrif vikunnar, í Bónus Körfuboltakvöldi, voru ekki af verri endanum. Kristófer Acox var þar í stóru hlutverki. Körfuboltakvöld
Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Ólöf Kristjánsdóttir, CMO hjá Taktikal og formaður WomenTechIceland, sveiflast á milli þess að fasta á morgnana eða borða morgunmat. Enda hvoru tveggja sagt svo hollt. Hárið er orðið óstýrilátara en áður og þrátt fyrir rándýran búnað tekst henni illa að venja sig á kaffi. Atvinnulíf
Auðmýkt gagnvart óvissunni Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt. Umræðan
Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu The Definitive Rat Pack metsölusýning frá West End í London kemur til Íslands í fyrsta skipti og verður sýnd í Eldborgarsal Hörpu 27. mars 2026, aðeins þetta eina kvöld. Lífið samstarf