Þurrt og bjart víða um landið Hæðarsvæði fyrir norðan land, sem teygir sig frá Grænlandi yfir til Skandinavíu, gerir það að verkum að lægðir komast ekki hina algengu leið til norðurs. Það veldur því að lægðirnar sunnan lands þrýsta á móti hæðinni og má búast við allhvössum eða hvössum vindi allra syðst á landinu en hægari annars staðar. Veður
Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Lukkan er með Novak Djokovic í liði á Opna ástralska meistaramótinu í tennis, en ekki Jakub Mensik sem þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Sport
Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Egill Einarsson, fjölmiðlamaður og einkaþjálfari, kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna, líkt og greint var frá í slúðurdálki Mannlífs í gær. Lífið
Fulham - Brighton 2-1 Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion í London. Harry Wilson skoraði sigurmarkið með stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á annarri mínútu í uppbótartíma. Yasin Ayari kom Brighton yfir á 28. mínútu en Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Fulham á 72. mínútu. Enski boltinn
Segja skilið við Kringluna Verslun Joe Boxer í Kringlunni verður lokað um mánaðamótin þar sem þau hafa engar bætur fengið eftir eldsvoðann fyrir tveimur árum. Eigandinn hyggst styrkja netverslun þeirra og horfir til Skandinavíu. Viðskipti innlent
Er hlutlaus eignastýring að valda bólumyndun á hlutabréfamarkaði? Það þýðir ekki að hlutleysinu fylgi skaðleysi að mati gagnrýnenda sem styðja þá skoðun með góðum og gildum rökum. Markaðir þjóna mikilvægu samfélagslegu hlutverki. Þeim er ætlað að beina fjármagninu þangað sem það er hagnýtt með sem skilvirkasta hætti, eitthvað sem hlutlausa fjármagnið hefur ekki skoðun á. Umræðan
„Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Geðhjálp stendur árlega fyrir geðræktarátakinu G-vítamín sem er ætlað að styrkja geðheilsu landsmanna en um leið að fyrirbyggja bresti og verja okkur í mótbyr. Átakið hefst alltaf í upphafi þorra, á bóndadeginum en með daglegri inntöku G-vítamíns myndum við sterkara ónæmi, því þessi einföldu ráð eru verndandi þættir geðheilsu. Lífið samstarf