Vara við eldingum á Suðausturlandi Varað er við eldingum á Suðausturlandi. Gul viðvörun er í gildi þar til klukkan 22 í kvöld en viðvörun um eldingar í gildi til hádegis. Í viðvörun á vef Veðurstofunnar segir að eldingar geti verið á stöku stað. Veður
Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Eftir hvert tapið á fætur öðru eru Englandsmeistarar Liverpool hættir að tapa leikjum en nú er það spilamennska liðsins inni á vellinum sem pirrar harða suðningsmenn félagsins. Enski boltinn
Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Liðið ár hefur verið viðburðaríkt hér á landi og margir Íslendingar gert það gott á árinu. Það eru þó fáir sem hafa átt jafn viðburðaríkt ár og áhrifavaldurinn og fjölmiðlakonan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn og fest sig í sessi sem ein efnilegasta fjölmiðlakona landsins. Lífið
Maðurinn sem elskar tónlist - stikla Frumsýning á Vísi á stiklu fyrir heimildarmyndina Maðurinn sem elskar tónlist um ævi og feril tónlistarmannsins Þóris Baldurssonar. Bíó
Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Nestlé í Noregi hefur af öryggisástæðum hafið innköllun á ákveðnum framleiðslulotum af NAN þurrmjólk fyrir börn. Í tilkynningu frá Danól kemur fram að loturnar sem um ræðir séu hvorki í dreifingu né sölu hér á landi. Því þurfi ekki að fara í neinar innkallanir á þurrmjólkinni á Íslandi. Viðskipti innlent
Gæti þurft sex prósenta nafnverðslækkun til að ná jafnvægi á fasteignamarkaði Eigi að takast að leiðrétta það ójafnvægi sem myndaðist á fasteignamarkaði á tímum heimsfaraldurs og lágra vaxta, þegar íbúðaverð hækkaði langt umfram launþróun, þá gæti þurft til um sex prósenta nafnverðslækkun á næstu tveimur árum, að mati sérfræðings. Innherji
Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Toyotaárið byrjar næstkomandi laugardag með sýningu á fimm nýjum bílum sem komnir eru til landsins eða væntanlegir á árinu. Þetta er góður þverskurður af bílum sem henta til fjölbreyttra nota. Samstarf