Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

09. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Einhentar en láta ekkert stoppa sig

Einhentar konur sýna okkur í Íslandi í dag hvernig þær hafa með seiglu, húmor og endalausum kjarki sigrast á hverri þraut. Sumar þeirra hafa jafnvel lært að skrifa betur með vinstri hendi eftir að hafa misst þá hægri. Þá stunda þær golf, badminton, skíði og prjóna. Þær stofnuðu hópinn Los armos fyrir 15 árum og skiptast á styrk, ráðum og reynslu.

Ísland í dag
Fréttamynd

Ferðamálastofa fellir úr gildi starfs­leyfi Eagle golfferða

Ferðamálastofa hefur fellt niður ferðaskrifstofuleyfi Komdu út ehf. með hjáheitið Eagle golfferðir frá og með deginum í dag. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að félagið hafi lýst yfir ógjaldfærni og lagt fram gögn því til stuðnings. Viðskiptavinir geti nú sótt um endurgreiðslu í Ferðatryggingasjóð.

Viðskipti innlent

Fréttamynd

Pólitísk stríðs­yfir­lýsing

Viðeigandi viðbragð við nýrri þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna er ekki aðeins að gera lítið úr henni fyrir þvæluna sem hún sannarlega er. Fyrir bandamenn Bandaríkjanna í áratugi, einkum í Evrópu, er hún mun alvarlegri. Skjalið er í raun yfirlýsing um árás á evrópskt lýðræði og evrópska lífshætti.

Umræðan