Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

04. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Fréttamynd

Sam­þykktu frið­lýsingu Grafar­vogs en til­laga um stækkun verndarsvæðis felld

Tillaga um friðlýsingu Grafarvogs var samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær og henni vísað til borgarráðs. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vildu friðlýsa stærra svæði umhverfis voginn en þeirri tillögu hafnaði meirihlutinn. Borgarfulltrúar allra flokka styðja friðlýsinguna þótt Sjálfstæðismenn hafi viljað ganga lengra en fulltrúi Framsóknarflokksins sat hjá þegar tillaga Sjálfstæðismanna var felld.

Innlent


Magnús Orri hlaut Hvataverðlaun ÍF

Magnús Orri Arnar­son, kvik­mynda­gerðar­maður, hlaut Hvata­verð­laun Íþrótta­sam­bands fatlaðra árið 2025 í gær. Verð­launin komu Magnúsi á óvart en hann var að vinna sem verk­taki á verð­launa­at­höfninni, grun­laus um að hann yrði kallaður upp og veitt þessi viður­kenning.

Sport