4 Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Hugvit og tækni og Íslandsstofa Hugvit og tækni er orðin stór hluti af starfsemi Íslandsstofu þar sem vaxtatækifærin felast meðal annars í lífvísindum, hugbúnaðarþróun og matvæla- og sjávartækni. Markhópar eru erlendir fjárfestar, erlendir sérfræðingar og erlend fyrirtæki í leit að lausnum. Innlent
Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu sjá til þess að allt fari siðsamlega fram í leik Þýskalands og Noregs á EM í handbolta í kvöld. Handbolti
Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Francis Buchholz, fyrrverandi bassaleikari þýsku rokksveitarinnar Scorpions, er látinn, 71 árs að aldri. Lífið
Ætti Grindavík að skipta Shabazz út? Í annað sinn á tímabilinu tapaði Grindavík í gærkvöldi, og gerði það með sannfærandi hætti. Félagaskiptaglugginn fer að loka og Körfuboltakvöld velti því fyrir sér hvort liðið ætti að losa Khalil Shabazz og fá nýjan Bandaríkjamann í hans stað. Körfuboltakvöld
Segja skilið við Kringluna Verslun Joe Boxer í Kringlunni verður lokað um mánaðamótin þar sem þau hafa engar bætur fengið eftir eldsvoðann fyrir tveimur árum. Eigandinn hyggst styrkja netverslun þeirra og horfir til Skandinavíu. Viðskipti innlent
Er hlutlaus eignastýring að valda bólumyndun á hlutabréfamarkaði? Það þýðir ekki að hlutleysinu fylgi skaðleysi að mati gagnrýnenda sem styðja þá skoðun með góðum og gildum rökum. Markaðir þjóna mikilvægu samfélagslegu hlutverki. Þeim er ætlað að beina fjármagninu þangað sem það er hagnýtt með sem skilvirkasta hætti, eitthvað sem hlutlausa fjármagnið hefur ekki skoðun á. Umræðan
„Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Geðhjálp stendur árlega fyrir geðræktarátakinu G-vítamín sem er ætlað að styrkja geðheilsu landsmanna en um leið að fyrirbyggja bresti og verja okkur í mótbyr. Átakið hefst alltaf í upphafi þorra, á bóndadeginum en með daglegri inntöku G-vítamíns myndum við sterkara ónæmi, því þessi einföldu ráð eru verndandi þættir geðheilsu. Lífið samstarf