7 Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn
8 Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
„Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Formaður Landsambands eldri borgara segir fréttir af aukinni áfengisdrykkju eldra fólks hafa komið verulega á óvart. Vandamálið sé falið og þörf sé á fræðslu til eldri borgara um skaðsemi áfengis. Innlent
„Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Spænski þjálfarinn Chema Rodríguez hefur átt góðu gengi að fagna sem landsliðsþjálfari Ungverjalands gegn Íslandi. Hann segist hins vegar aldrei hafa mætt sterkara íslensku liði en nú. Handbolti
Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, birti á TikTok í gær skjáskot af samskiptum sínum við ónefndan knattspyrnumann. Viðkomandi segist þar eiga kærustu og sé ekki samkynhneigður en vilji samt hitta Binna aftur til að sofa hjá honum. Lífið
Kominn tími til að vinna Ungverjana Viggó Kristjánsson segir að menn ætli að svara fyrir sig gegn Ungverjum á EM. Landslið karla í handbolta
Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Heiðar Guðjónsson hefur verið kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka. Tilnefninganefnd bankans tilnefndi hann sem stjórnarformann en hann leiddi hóp fjárfesta í bankanum sem fóru fram á að hluthafafundur yrði haldinn. Enginn annar gaf kost á sér og því var Heiðar sjálfkjörinn. Viðskipti innlent
Matarverðbólgan stafar núna „aðallega af innlendum þáttum“ Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins. Innherji
Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Í heimi húðumhirðu er eitt nafn sem allir þekkja, hyalúrónsýra.Hún er sameindin á bak við glóandi húð, fyllingu, ferskleika og þetta eftirsótta „dewy“ útlit sem hefur orðið tákn nútíma fegurðar. Lífið samstarf