Brennslan - Björn Berg: „Elon Musk gæti keypt íslenska hlutabréfamarkaðinn svona 30 - 40 sinnum“ Brennslan
3 Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson Skoðun
Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Áætlað er að hefja framkvæmdir við hjóla- og göngustíga við Suðurfell í Breiðholti, Vínlandsleið í Grafarholti og í Elliðaárdal í stað stokks á næsta ári. Til viðbótar verður haldið áfram við gerð stíga í Skógarhlíð og við Arnarnesveg í samvinnu með Betri samgöngum. Áætlað er að framkvæmdir við sérstaka hjólastíga í borginni verði um fjórir kílómetrar á árinu 2026 þannig að í lok árs verði þeir rúmlega 50 kílómetrar. Innlent
Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Nikola Jokic bætti við enn einni tvöföldu þrennunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en hann gerði meira en það. Körfubolti
Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Árnastofnun hefur valið orðið vangreiðslugjald sem orð ársins í ár. Um er að ræða gjald sem bílastæðafyrirtæki innheimta þegar ekki er greitt fyrir gjaldskylt bílastæði innan tiltekins tímaramma. Önnur orð sem komu til greina voru tollastríð, fjölþáttaógnir, gímald, kjarnorkuákvæði, frelsisfloti, ofbeldisvandi og vók/vókismi. Menning
Segir breytingarnar skref í rétta átt Herdís Dröfn Fjeldsted fagnar breytingum á fjölmiðlamarkaði sem menningarmálaráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag. Hún nefnir sérstaklega aðgerðir er varða Ríkisútvarpið, auglýsingamarkaðinn og viðbrögð við hugverkastuldi. Fréttir
Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Seðlabanki Japan hækkaði stýrivexti þar í landi í morgun og hafa þeir ekki verið hærri í þrjá áratugi. Verðbólga hefur verið nokkur í Japan, jenið hefur veikst gegn dollaranum og kaupmáttur hefur dregist saman. Viðskipti erlent
Síminn klárar kaup á OK og Öryggismiðstöðinni fyrir nærri fjórtán milljarða Með kaupum Símans á öllu hlutafé í Opnum Kerfum og Öryggismiðstöð Íslands, sem eru að stórum hluta bæði í eigu framtakssjóðs í rekstri VEX, þá er áætlað að árlegur rekstrarhagnaður Símans muni aukast um 2,3 milljarða þegar samlegðaráhrifin vegna viðskiptanna eru að fullu komin fram. Seljendur félaganna munu meðal annars fá greitt með sem nemur fimmtán prósenta hlut í Símanum en hlutabréfaverð félagsins hefur hækkað lítillega eftir tilkynninguna. Innherji
Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna og sá árstími sem við viljum mest gleðja þau. Verslanir KiDS Coolshop eru sannkallað ævintýraland fyrir krakka og þar leynist flest allt sem smellpassar í harða og mjúka pakka sem eiga eftir að hitta í mark. Lífið samstarf