Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um gagnrýni sveitarstjóra Mýrdalshrepps á Vegagerðina og stjórnvöld en hann sakar þau um aðgerðarleysi. Mikill sjór gekk á land við Vík í vikunni en að hans mati mun þjóðvegurinn fara í sundur að öllu óbreyttu. Innlent
Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Það er boðið upp á fjölbreytta dagskrá á sportrásum Sýnar í dag. Stjörnur úr pílukast heiminum eiga leik á HM, leikar eru farnir að æsast í NFL deildinni og í enska boltanum á Manchester United leik. Sport
Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið
Fær grænt ljós á að gefa allt í botn fyrir EM Snorri Steinn Guðjónsson segist ekki háður takmörkunum frá HSÍ varðandi undirbúning og þátttöku íslenska landsliðsins á komandi Evrópumóti í handbolta. Landslið karla í handbolta
Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Rakel Þórhallsdóttir hætti nýlega störfum sem framkvæmdastjóri Lyfjavals. Þetta staðfestir hún við Vísi. Hún er annar framkvæmdastjórinn undir merkjum Drangs sem hættir á skömmum tíma. Neytendur
Lengsta sjálfsvígsbréf í sögu Bandaríkjanna Ef þær hugmyndir sem birtast í nýútkominni þjóðaröryggisstefnu verða lagðar til grundvallar raunverulegri stefnumótun mun áhrifavald Bandaríkjanna í heiminum dvína hratt og geta landsins til að verja sig sjálft og bandamenn sína minnka verulega. Afleiðingarnar verða bæði pólitískar og efnahagslegar – og þær munu snerta alla Bandaríkjamenn. Umræðan
Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja „Það á að vera einfalt að gefa og þiggja og það er okkar nálgun, einföld að öllu leiti og notendavæn,“ segir Una María Unnarsdóttir, sölu og markaðsstjóri splunkunýrra rafrænna gjafabréfa sem komu á markaðinn í lok nóvember. Lífið samstarf