Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift Skoðun
Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti Þingmenn stjórnarandstöðu segja allar forsendur samgönguáætlunar brostnar þar sem innviðaráðherra las ekki skýrslu sem var birt til stuðnings breyttri forgangsröðun. Höfundur skýrslunnar segir hana ekki hygla Fjarðagöngum frekar en Fjarðarheiðargöngum en innviðaráðherra segist ekki vísa í umrædda skýrslu. Í kvöldfréttum verður rætt við skýrsluhöfund og ráherra auk þess sem við heyrum frá heitum umræðum á Alþingi. Innlent
Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Aston Villa og Arsenal eigast við í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 12:30 og er í beinni á Sýn Sport. Enski boltinn
Jólabingó Blökastsins á sunnudag Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpi Vísis klukkan 19:30 sunnudaginn 7. desember næstkomandi. Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama. Jól
Halli Egils fyrir úrslitaeinvígið á Bullseye Halli Egils fór yfir málin fyrir úrslitaeinvígið við Alexander Veigar Þorvaldsson, í Úrvalsdeildinni í pílukasti, sem fram fer á Bullseye við Snorrabraut. Sport
Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Ísleifur Þórhallsson hjá Senu segir gríðarlega dýrt að halda tónleika hér á landi sem útskýri miðverð að stórum hluta. Nokkur umræða hefur skapast um stórtónleika Bubba Morthens sem haldnir verða í Laugardalshöll í sumar og þykir sumum miðinn nokkuð dýr. Ódýrasti miðinn á tónleikana kostar 15 þúsund krónur en sá dýrasti 40 þúsund krónur. Neytendur
Eru í „góðum samskiptum“ við FDA en óvissa með áhrifin á aðrar hliðstæður Alvotech segist vera í „góðum samskiptum“ við FDA, til þess að skýra stöðu mála og næstu skref, eftir að það hafnaði að svo stöddu að veita markaðsleyfi fyrir hliðstæðu við Simponi en svarar ekki beint hvað hafi komið fram í svarbréfi eftirlitsins til félagsins undir lok síðasta mánaðar. Innherji
Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Að velja jólagjöf er skemmtilegt verkefni en getur verið áskorun. Í desember lengist listinn yfir þau sem okkur langar að gleðja með hverjum deginum og ekki alltaf ljóst hvað hentar hverjum og einum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hitta í mark. Lífið samstarf
Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Lífið samstarf