Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

10. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Reðurtákn, sáðfrumur og nekt í World Class

Í þættinum kynnum við okkur listina sem er að finna í World Class Laugum en hún hefur gjarnan verið á milli tannanna á fólki. Ekki furða enda listin verulega kynferðisleg og ýjar gjarnan að æxlunarfærum. Sviðshöfundur hjálpar okkur að túlka þessa list og Bjössi í World Class segir okkur frá safninu sem samanstendur af reðurtáknum, sáðfrumum, nöktum líkömum, brjóstum og leggöngum.

Ísland í dag
Fréttamynd

Martraðarverktaki Kópa­vogs­bæjar greiddi ekki krónu með gati

Ekki króna fékkst upp í 2,6 milljarða króna gjaldþrot ítalska verktakafyrirtækisins Rizzani de Eccher Ísland ehf. sem kalla mætti martröð Kópavogsbæjar eftir deilur við byggingu Barnaskóla Kársness. Undirverktakar sitja eftir með sárt ennið og ógreidda reikninga. Kópavogsbær undirbýr skaðabótamál á hendur móðurfyrirtækinu.

Viðskipti innlent