Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um gagnrýni sveitarstjóra Mýrdalshrepps á Vegagerðina og stjórnvöld en hann sakar þau um aðgerðarleysi. Mikill sjór gekk á land við Vík í vikunni en að hans mati mun þjóðvegurinn fara í sundur að öllu óbreyttu. Innlent
Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Frá og með 2028 verður Afríkukeppnin í fótbolta haldin á fjögurra ára fresti. Forseti Knattspyrnusambands Afríku (Caf), Patrice Motsepe, greindi frá þessu eftir fund framkvæmdastjórnar Caf í dag. Fótbolti
Útgefandi Walliams lætur hann róa Bókaútgáfan HarperCollins UK hefur slitið samningi sínum við vinsæla rithöfundinn og Íslandsvininn David Walliams. Í yfirlýsingu segist útgefandinn taka velferð starfsmanna alvarlega. Lífið
Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Þrumufleygar frá vinstri bakvörðum, Luis Suárez, Luka Modric og John Barnes eru meðal þeirra sem hafa skorað á meðal tíu bestu marka í leikjum Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn
Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Eigendur TikTok, fyrirtækið ByteDance, hafa undirritað samning við fjárfesta sem tryggir að samfélagsmiðilinn verði áfram opinn fyrir bandaríska notendur. Banninu hefur ítrekað verið frestað. Viðskipti erlent
Lengsta sjálfsvígsbréf í sögu Bandaríkjanna Ef þær hugmyndir sem birtast í nýútkominni þjóðaröryggisstefnu verða lagðar til grundvallar raunverulegri stefnumótun mun áhrifavald Bandaríkjanna í heiminum dvína hratt og geta landsins til að verja sig sjálft og bandamenn sína minnka verulega. Afleiðingarnar verða bæði pólitískar og efnahagslegar – og þær munu snerta alla Bandaríkjamenn. Umræðan
Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Veraldlegir hlutir og lúxusmerki hafa aldrei heillað blaðamann sérstaklega mikið. Ég hef sjaldnast horft á dýra hluti með löngunaraugum nema í örfáum og mjög afmörkuðum tilfellum. Og einn þeirra heitir Range Rover. Það er eitthvað við þessa jeppa sem hefur heillað mig frá því ég var ungur drengur, jafnvel þótt ég hafi aldrei verið sérstakur áhugamaður um bíla. Samstarf