1 Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent
1 Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent
6 Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport
Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu flugumferðastjóra við íslenska ríkið. Innlent
Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Belgar unnu góðan sigur á Wales í undankeppni HM í Cardiff í gærkvöldi og fór leikurinn 4-2. Fótbolti
Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Íslenskir þjóðbúningar eru í mikilli tísku um þessar mundir enda mikil aðsókn að allskonar þjóðbúningasaumanámskeiðum. 23 ára strákur á Akureyri, sem hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig segir fátt skemmtilegra en að sitja við saumavélina og sauma búninga. Lífið
Ekki allir sáttir eftir 40 stiga leik Shabazz Khalil Shabazz gerði 40 stig og gaf sjö stoðsendingar í síðasta leik Grindavíkinga gegn Skagamönnum í Bónus-deild karla. Leikurinn vannst 116-99 og hefur Grindavík unnið báða leikina í deildinni til þessa. Körfuboltakvöld
Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Hundaræktendum hefur verið gert að endurgreiða konu 380 þúsund krónur vegna kaupa hennar á árs gömlum hundi, sem var sagður húsvanur. Konan skilaði hundinum þar sem hún taldi hann haldinn taugaveiklun. Neytendur
Seðlabankinn á að vera framsýnn og láta aðra sjá um „endurvinnsluna“ Peningastefnunefnd Seðlabankans opnaði fyrir það í vikunni að vextir gætu verið lækkaðir í nóvember, að mati hagfræðings, sem brýnir bankann að vera meira framsýnn og láta „aðra sjá um endurvinnsluna.“ Gangi spár eftir verður október þriðji mánuðurinn í röð þar sem hækkun vísitölu neysluverðs er hverfandi og undirstrikar að árstakturinn er „fortíðarverðbólga.“ Innherji
Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Það er alltaf sérstök stemning að velja jólagjöf. Við viljum gleðja, sýna þakklæti og skapa minningar – en oft getur verið erfitt að finna gjöf sem hentar öllum. Þess vegna hafa Dineout gjafabréfin á örfáum árum slegið rækilega í gegn hjá bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Lífið samstarf