6 Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Forsvarsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna, eða FÍA, segja það alfarið á ábyrgð stjórnenda Icelandair að hætta eigi að fljúga til Istanbúl í Tyrklandi. Stjórnendur hafi gert mistök sem nú sé verið að varpa yfir á flugmenn. Ekkert í núverandi kjarasamningi komi í veg fyrir áframhaldandi flug til Icelandair. Innlent
Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Varnarleikur Íslands gegn Hvíta-Rússlandi árið 2016 er ekki lengur versta varnarframmistaða í sögu Evrópumótsins í handbolta. Slóvenía og Svartfjallaland slógu markametið þegar þau skoruðu samtals 81 mark í gærkvöldi. Handbolti
Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Körfubolti
Svona heldur Rakel sér unglegri Frumkvöðullinn og athafnakonan Rakel Halldórsdóttir er með þrjár háskólagráður og meðal annars gráður frá Harvard í Bandaríkjunum og einnig frá Milano á Ítalíu. Rakel vakti mikla athygli og aðdáun þegar hún stofnaði einn af fyrstu bændamörkuðunum í Reykjavík, markaðinn og heilsuverslunina Frú Laugu. Lífið
Íslendingur handtekinn í Kólumbíu Fjölmiðlar í Kólumbíu hafa birt meðfylgjandi myndskeið sem tekið var þegar Högni Kjartan Þorkelsson var handtekinn þann 23.desember síðastliðinn. Fréttir
Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Þetta gerist á sekúndubroti. En vá hvað það kemur góð tilfinning með þessu. Svona gerist þetta oftast: Atvinnulíf
Er ósjálfbær fjárlagahalli í boði seðlabanka? Nýleg þróun bendir til þess að kaup Seðlabanka Bandaríkjanna á skuldabréfum teljist ekki lengur bara „peningaleg aðgerð“ heldur snar þáttur í fjármögnun bandarískra stjórnvalda. Því fyrr sem Seðlabankinn og aðrir seðlabankar í svipaðri stöðu átta sig á þessu sjálfskaparvíti, því betra. Umræðan
Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Opið er fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025, verðlaun samtaka markaðsfólks á Íslandi. Samstarf