7 Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun
Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Þrír af fjórum leikjum strákanna okkar í milliriðli Evrópumótsins verða leiknir á miðjum vinnudegi flestra landsmanna. Forstöðumaður hjá SA hefur þó ekki áhyggjur af því að togstreita skapist á vinnustöðum og segir leikina tækifæri til að styrkja liðsheild fyrirtækja. Innlent
„Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Þrátt fyrir tapið gegn Álftanesi í kvöld, 89-81, var Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti
Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Aðalleikarar geysivinsælu þáttanna Heated Rivalry hafa verið valdir sem formlegir kyndilberar Vetrarólympíuleikanna sem hefjast í febrúar. Lífið
Elvar kom til Malmö með hraði Elvar Ásgeirsson er mættur á EM til að fylla skarð nafna síns Jónssonar. Landslið karla í handbolta
Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar verða kunngjörðar við hátíðlega athöfn á Grand hótel klukkan 15. Beina útsendingu frá athöfninni má sjá hér á Vísi. Viðskipti innlent
43 ára kvikmyndasaga kvödd Þann 31. janúar fer fram síðasta sýningin í Sambíóunum Álfabakka og þar með lýkur 43 ára kafla í íslenskri kvikmyndasögu. Rekstur Sambíóanna heldur þó áfram af fullum krafti í Kringlunni, Egilshöll og á Akureyri, þar sem starfsemin hefur verið í stöðugum vexti á undanförnum árum. Lífið samstarf