Enn deilt um Epstein-skjölin:Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila
Skautafjör á Laugarvatni í dag Fjöldi fólks er nú kominn saman á Laugarvatni því þar fer fram svokallað „Skautafjör” þar sem ungir sem aldnir koma saman og skauta á vatninu. Skautar verða til útláns fyrir þá, sem ekki eiga skauta. Innlent
Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Hér fer fram bein textalýsing frá leik Real Madrid og Levante í 20.umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Madrídingar eru í brekku og eftir niðurlægjandi tap í fyrsta leik undir stjórn nýs þjálfara, Alvaro Arbeloa, fyrir vikunni hefur ekki tekist að lægja öldurnar. Flautað verður til leiks á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid klukkan eitt. Fótbolti
Svona heldur Rakel sér unglegri Frumkvöðullinn og athafnakonan Rakel Halldórsdóttir er með þrjár háskólagráður og meðal annars gráður frá Harvard í Bandaríkjunum og einnig frá Milano á Ítalíu. Rakel vakti mikla athygli og aðdáun þegar hún stofnaði einn af fyrstu bændamörkuðunum í Reykjavík, markaðinn og heilsuverslunina Frú Laugu. Lífið
Bónus körfuboltakvöld - umræða um Justin James Sævar Sævarsson og Hlynur Bæringsson ræddu ummæli Hjalta Þórs Vilhjálmssonar, þjálfara Álftaness, um mögulega heimkomu Justins James. Körfuboltakvöld
Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Icelandair hefur ákveðið að hætta flugi til Istanbúl í Tyrklandi frá og með 1. febrúar 2026. Viðskipti innlent
Er ósjálfbær fjárlagahalli í boði seðlabanka? Nýleg þróun bendir til þess að kaup Seðlabanka Bandaríkjanna á skuldabréfum teljist ekki lengur bara „peningaleg aðgerð“ heldur snar þáttur í fjármögnun bandarískra stjórnvalda. Því fyrr sem Seðlabankinn og aðrir seðlabankar í svipaðri stöðu átta sig á þessu sjálfskaparvíti, því betra. Umræðan
Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Opið er fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025, verðlaun samtaka markaðsfólks á Íslandi. Samstarf