6 Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir Skoðun
Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir Skoðun
Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Alls voru ellefu kynferðisbrot skráð hjá lögreglunni á Austurlandi á síðasta ári. Fjöldinn er heldur hærri en meðaltal frá 2015 þar sem skráð brot hafa að jafnaði verið átta talsins á ári hverju. Á sama tíma voru málin færri nú en árið 2024 þegar tólf kynferðisbrot voru skráð og 2022 þegar þau voru fjórtán talsins. Innlent
Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. Handbolti
Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á söngleiknum Þegar Trölli stal jólunum, sem byggir á sígildu ævintýri Dr. Seuss. Söngleikurinn verður frumsýndur á stóra sviðinu í nóvember, Valur Freyr Einarsson leikstýrir honum og verður hulunni svipt af leikhópnum á næstunni. Menning
Rakel lítur út fyrir að vera tuttugu árum yngri Frumkvöðullinn og athafnakonan Rakel Halldórsdóttir er með þrjár háskólagráður og meðal annars gráður frá Harvard í Bandaríkjunum og einnig frá Milano á Ítalíu. Rakel vakti mikla athygli og aðdáun þegar hún stofnaði einn af fyrstu bændamörkuðunum í Reykjavík, markaðinn og heilsu verslunina Frú Laugu. En Rakel passar vel upp á að borða helst lífrænan og hreinan mat og hreyfa sig á hverjum degi til dæmis með því að fara í göngutúra á hverjum einasta degi og ganga alltaf upp stiga og helst tvær tröppur í einu. Og Rakel lítur út fyrir að vera tuttugu árum yngri en hún er vegna hollustu og lífsstíls. Og eiginmaður Rakelar myndlistarmaðurinn Helgi Þorgils nýtur góðs af og er varla orðinn gráhærður rúmlega sjötugur að aldri. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þessa flottu konu Ísland í dag
Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Veitingastaðnum Grillhúsinu á Sprengisandi í Reykjavík hefur verið lokað. Einungis eitt Grillhús er eftir á höfuðborgarsvæðinu og er það rekið á bensínstöð að Hagasmára við verslunarmiðstöðina Smáralind í Kópavogi. Viðskipti innlent
Samrunaeftirlit, yfirtökur og reglur sem tala ekki saman Sé ætlun stjórnvalda að draga úr lagalegri óvissu við yfirtökur á skráðum félögum er ekki nóg að breyta samkeppnislögum á þann veg sem áformað er. Í óbreyttri mynd koma yfirtökulögin í veg fyrir að slík áform þjóni tilgangi sínum. Lög um yfirtökur þarfnast að sama skapi endurskoðunar. Umræðan
Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frá árinu 2016 hefur Janus heilsuefling verið í farabroddi hvað varðar forvarnir og heilsueflingu eldri aldurshópa, þar sem hreyfing, fræðsla og vísindi mætast. Markmiðið er einfalt: að styrkja heilsu, bæta lífsgæði og auka vellíðan einstaklinga 60 ára og eldri. Lífið samstarf