Vísir

Mest lesið á Vísi



Margrét er með heilsutæki heima sem lækna ýmsa kvilla

Margrét R. Jónasdóttir heilsu og næringarráðgjafi er vegna of mikillar vinnu í of langan tíma búin að fara í algjört þrot og kulnun oftar en einu sinni. En hún finnur alltaf leiðir til þess að verða betri og jafnvel lækna sig sjálf með ýmsum ráðum. Og Margrét hefur fundið ýmis spennandi heilsutæki til þess að hjálpa sér við að laga og lækna ýmsa kvilla. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti Margréti og fékk að sjá nokkur af þessum snilldar heilsutækjum hennar og sjá hvernig þau virka.

Ísland í dag

Fréttamynd

Fjár­festarnir sem veðja á að Drangar geti hrist upp í dag­vöru­markaðinum

Þegar félagið Drangar, sem ætlar að hasla sér völl á dagvörumarkaði í samkeppni við risana tvo sem eru þar fyrir, kláraði yfir þriggja milljarða útboð undir lok síðasta árs voru fjárfestarnir sem bættust við hluthafahópinn að stórum hluta fáeinir lífeyrissjóðir, tryggingafélög og einkafjárfestir. Með þeirri fjármögnun var hægt að halda áfram vinnu við að bæta reksturinn í matvöruhluta Dranga en vænta má þess að verslunum undir merkjum Prís muni fjölga á næstunni.

Innherji