Umdeild brottfararstöð fyrir hælisleitendur og breyting á vörugjaldi bíla Í kvöldfréttum Sýnar verður fjallað um brottfararstöð fyrir hælisleitendur á Suðurnesjum, en dómsmálaráðherra fylgir málinu fast eftir og segir að tilkoma brottfararstöðvar sé mikilvæg svo hægt sé að framfylgja stefnu stjórnvalda í málaflokknum. Fréttir
Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Marc Guéhi, fyrirliði Crystal Palace, ætlar ekki að framlengja samning sinn við félagið. Enski boltinn
Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Íbúar í Skaftárhreppi og gestir þeirra ætla að njóta helgarinnar með uppskeru og þakkarhátíð þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í dag er til dæmis opið hús á nokkrum stöðum og barnaskemmtun í íþróttahúsinu á Kirkjubæjarklaustri. Lífið
Bónus Körfuboltakvöld - Teitur setur pressu á Keflavík Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla sagði Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að verða Íslandsmeistari. Körfuboltakvöld
Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra segir umsögn minnihlutans í allsherjar- og menntamálanefnd um fjölmiðlafrumvarp hans ómálefnalega. Slæm staða Sýnar sé enn eitt dæmið um að grípa þurfi til aðgerða á fjölmiðlamarkaði, sem gert verði strax í nóvember. Viðskipti innlent
„Meiri líkur en minni“ að skráning Stoða frestist fram á næsta ár Fjárfestingafélagið Stoðir, sem hefur að undanförnu unnið að undirbúningi að hlutafjárútboði og skráningu í Kauphöllina, mun ósennilega láta verða af skráningunni fyrir áramót heldur er núna talið að hún muni færast yfir á fyrri hluta ársins 2026. Á kynningarfundi með fjárfestum var meðal annars bent á að stærstu óskráðu eignir Stoða væru varfærnislega metnar í bókunum miðað við verðmatsgreiningu á mögulegu virði félaganna. Innherji
Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Í Urriðaholtinu í Garðabæ má finna fyrirtækið Mobility sem býður upp á fjölbreytt úrval hjálpartækja fyrir fólk með mismunandi þarfir, allt frá rafskutlum, þríhjólum og hjólastólum til göngugrinda, vinnustóla og baðhjálpartækja. Samstarf