4 Aflétting allra takmarkana vegna heimsfaraldursins eitt það jákvæðasta á árinu Innherji
Mogginn og ráðherra elda grátt silfur:Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“
Ósamræmi í orðum og gjörðum íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum Finnur Ricart Andrason Skoðun
Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Stjórnarformaður mótorhjólasambandsins Sniglanna og framkvæmdastjóri mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands segja niðurfellingu á undanþágu vörugjalda á innflutningi mótorhjóla geta haft verulega slæm áhrif á mótor- og snjókross á Íslandi. Minni endurnýjun verði í íþróttinni þegar erfiðara verður að endurnýja hjól. Þeir segja það sömuleiðis áhyggjuefni að mótorhjólaflotinn eldist á landinu. Innlent
Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Þjálfari argentínska landsliðsins í rugby sakaði leikmann enska landsliðsins um að leggja hendur á sig eftir leik liðanna. Sport
Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Latibær fagnar þrjátíu ára afmæli sínu í Háskólabíói í janúar og býður börnum og fjölskyldum þeirra að fagna með sér. Nú hefur hulunni verið svipt af því hverjir það eru sem fara með hlutverk persónanna sígildu. Lífið
Tónlistarborgin Reykjavík Frumsýning á myndbandi um Tónlistarborgina Reykjavík. Ása Dýradóttir tónlistarkona er drifkrafturinn á bak við myndbandið. Tónlist
Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Umhverfisdagur atvinnulífsins 2025 verður haldinn í tíunda sinn í dag á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 9 og 11:30. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Frá yfirlýsingum til árangurs. Viðskipti innlent
Trump býður upp á uppskrift að stríði og spillingu – ekki friði 28 punkta „friðaráætlunin“ sem Bandaríkin og Rússland vilja þröngva upp á Úkraínu og Evrópu er rangnefni. Þetta er engin friðaráætlun. Hún er þess í stað upplegg sem veikir Úkraínu, skapar sundrung milli Bandaríkjanna og Evrópu og undirbýr jarðveginn fyrir stærra stríð í framtíðinni. Umræðan
Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Jana Hjörvar tekur nýjust bók Nönnu Rgnvaldardóttur fyrir í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf