Vísir

Mest lesið á Vísi



Meistaradeildarmörkin - Tíu breytingar Guardiola

Pep Gaurdiola fékk á baukinn í Meistaradeildarmörkunum eftir 2-0 tap Manchester City gegn Leverkusen á heimavelli. Spánverjinn gerði heilar tíu breytingar á sínu liði frá leiknum við Newcastle um helgina og fannst sérfræðingunum það jaðra við vanvirðingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Vilja vinna magnesíummálm úr ís­lenskum sjó

Nýsköpunarfyrirtæki með stór áform um magnesíumvinnslu úr sjó stefnir að því að prófa framleiðsluna í fyrsta skipti hér á landi á næsta ári. Hvarfatankur sem íslenskur verkfræðingur hefur þróað á að vera lykilinn að því að vinna málminn með mun umhverfisvænni og skilvirkari hætti en tíðkast hefur til þessa.

Viðskipti innlent