4 Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson Skoðun
Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson Skoðun
Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, biðst afsökunar á ummælum sem hún lét falla á leið sinni úr þingsal í gær. Þingmenn stjórnarandstöðunnar stigu í stríðum straumi í ræðustól til þess að gagnrýna Eyjólf Ármannsson innviðaráðherra og samgönguáætlun hans, undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent
„Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Matthildur Lilja Jónsdóttir var að spila á sínu fyrsta stórmóti á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna en íslenska liðið lauk leik á mótinu með góðum sigri á Færeyjum í lokaumferð milliriðilsins í Dortmund í kvöld. Matthildur Lija skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska liðið í leiknum. Handbolti
Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið
Arnar ætlar að skoða klippur í jólafríinu Núna eftir HM ætlar Arnar Pétursson að drífa sig heim til Vestmannaeyja yfir hátíðarnar og hlakkar til að horfa á klippur um hvernig hornamenn beita sér í vörn í alþjóðlegum handbolta. Landslið kvenna í handbolta
Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Rólegir kósý morgnar eru pínu fjarlægir draumar hjá Björgvin Víkingssyni, framkvæmdastjóra Bónus. Sem þó fer oft aðeins of seint að sofa, því kvöldin geta verið stundirnar sem gefa smá „me time.“ Atvinnulíf
„Töluvert minni hækkun“ veiðigjalda á stóru félögin en greinendur bjuggust við Sumir greinendur hafa hækkað nokkuð verðmöt sín á stóru sjávarútvegsfélögin í Kauphöllinni eftir að veiðigjöld næsta árs voru í birt í gær. Útlit er fyrir að aukning gjaldanna á næsta ári verði „töluvert minni“ en áður var ráðgert. Innherji
Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Að velja jólagjöf er skemmtilegt verkefni en getur verið áskorun. Í desember lengist listinn yfir þau sem okkur langar að gleðja með hverjum deginum og ekki alltaf ljóst hvað hentar hverjum og einum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hitta í mark. Lífið samstarf
Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Lífið samstarf