Vísir

Mest lesið á Vísi



Fréttamynd

Skóli við rætur Vatna­jökuls

Svanhvít Jóhannsdóttir og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, ásamt fleirum, stofnuðu fjallaskóla í Öræfum undir Vatnajökli. Þar gefst nemendum kostur á að læra leiðsögn og margt fleira spennandi sem allt tengist því að starfa úti í náttúru landsins. Ísland í dag kíkti á þær Svanhvíti og Írisi við Svínafellsjökul þar sem þær sögðu frá öllu um námið og fleira.

Lífið

Ísland í dag - Heiða og Pétur í atvinnuviðtali

Kosningabaráttan fyrir komandi sveitastjórnarkosningar sem fara fram þann 16. aí er í þann mund að fara á flug. Ákveðin fyrirboði fyrir því er tal á kaffistofum um skipulags- og samgöngumál og auðvitað prófkjör sem fara nú víða fram á næstu vikum. Einn helsti slagurinn fer fram í Samfylkingunni í borginni þar sem Pétur Marteinsson sækist eftir oddvitasæti á móti sitjandi borgarstjóra, Heiðu Björg Hilmisdóttur. En hver er munurinn á þessum tveimur frambjóðendum? Við ætlum að komast að því í Ísland í dag.

Ísland í dag
Fréttamynd

Vélfagsmálið beint í Hæsta­rétt

Hæstiréttur hefur fallist á að taka mál Vélfags á hendur íslenska ríkinu fyrir, án þess að Landsréttur taki það fyrir. Félagið krafðist þess að frystingu fjármuna þess vegna þvingunaraðgerða gagnvart Rússum yrði aflétt en Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfunni.

Viðskipti innlent

Fréttamynd

Auð­mýkt gagn­vart ó­vissunni

Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt.

Umræðan