Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

07. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Fréttamynd

Leitar af­kom­enda Ungverjanna sem komu til Ís­lands fyrir sjö­tíu árum

Í ár verða liðin sjötíu ár síðan hópur ríflega fimmtíu flóttamanna kom frá Ungverjalandi til Íslands í framhaldi af byltingunni sem hófst í Búdapest haustið 1956. Í tilefni af þessum tímamótum hefur barnabarn eins flóttamannanna í hópnum ráðist í það verkefni að hafa uppi á afkomendum fólksins á Íslandi, en stór hluti hópsins settist hér að þótt aðrir hafi leitað áfram og aðeins staldrað stutt við á Íslandi.

Innlent


Spámiðill les í árið 2026

Hver verður næsti borgarstjóri? Hvernig leika veðurguðirnir okkur? Heldur ríkisstjórnin velli? Ísland í dag bankaði uppá hjá spámiðlinum Valgerði Bachmann og lék forvitni á að vita hvað stjörnumerkin, spilin og hinir látnu vilja segja okkur um árið 2026.

Ísland í dag
Fréttamynd

Engin inn­köllun á NAN þurr­mjólk á Ís­landi

Nestlé í Noregi hefur af öryggisástæðum hafið innköllun á ákveðnum framleiðslulotum af NAN þurrmjólk fyrir börn. Í tilkynningu frá Danól kemur fram að loturnar sem um ræðir séu hvorki í dreifingu né sölu hér á landi. Því þurfi ekki að fara í neinar innkallanir á þurrmjólkinni á Íslandi.

Viðskipti innlent