Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Egill Ellertsson, var á sínum stað í byrjunarliði Genoa sem hafði betur, 3-0 gegn Cagliari er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.1.2026 20:00
Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Cristiano Ronaldo skoraði eina mark Al-Nassr í 3-1 tapi liðsins gegn Al-Hilal í toppslag sádi-arabísku deildarinnar í kvöld. Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu í leiknum og fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 12.1.2026 19:34
Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Búið er að draga í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Aston Villa og Newcastle United. Íslendingalið voru í pottinum Hákon Rafn Valdimarsson og félagar hans í Brentford mæta spútnikliði Macclesfield. Enski boltinn 12.1.2026 19:01
Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Ekkert varð af því að Estelle Cascarino þreytti frumraun sína með West Ham United í gær. Ástæðan var nokkuð sérstök. Enski boltinn 12.1.2026 15:45
Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover 96 frá Preston á Englandi. Fótbolti 12.1.2026 15:25
KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Í fundargerð frá stjórnarfundi KKÍ sem haldinn var á mánudaginn fyrir viku kemur fram að stefnt er að því að leikinn verði umferð milli jóla og nýárs í Bónus-deild karla og kvenna. Sport 12.1.2026 14:32
Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Nikolaj Jacobsen hefur gert magnaða hluti með danska handboltalandsliðið síðan hann tók við liðinu af Guðmundi Guðmundssyni fyrir tæpum níu árum síðan. Dönsku landsliðsstrákarnir eru þó ekki að fá alveg sama þjálfara og á árum áður. Handbolti 12.1.2026 14:00
Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Þrátt fyrir að vera 43 ára lifir enn í gömlum glæðum hjá markverðinum Craig Gordon. Hann reyndist hetja Hearts gegn Dundee í skosku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.1.2026 13:30
Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson gerir athugasemdir við málflutning Kristins Albertssonar, formanns KKÍ, í pistli á Vísi. Körfubolti 12.1.2026 13:02
„Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Remy Martin snýr aftur til leiks með Keflavík í kvöld, þegar liðið heimsækir Val á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 12.1.2026 12:33
Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Manchester United féll í gær út úr ensku bikarkeppninni eftir tap fyrir Brighton & Hove Albion á heimavelli. Enski boltinn 12.1.2026 12:00
Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er gengin til liðs við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hún kemur til félagsins frá Breiðabliki. Fótbolti 12.1.2026 11:58
Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi Það féllu nokkur tár í gær þegar það var staðfest að hinn 24 ára gamli Maxim Naumov verður í Ólympíuliði Bandaríkjanna í Mílanó og Cortina á Vetrarólympíuleikunum í næsta mánuði. Sport 12.1.2026 11:32
„Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Afrek íslenska fimleikamannsins Dags Kára Ólafssonar á síðasta ári hefur vakið athygli á heimsvísu en hann var nýlega í viðtali hjá International Gymnast Online. Sport 12.1.2026 11:03
Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach FH-ingurinn ungi, Garðar Ingi Sindrason, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Gummersbach fyrir næsta tímabil. Handbolti 12.1.2026 10:25
Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Þjálfaraleit Eyjamanna er á enda en serbneski knattspyrnuþjálfarinn Aleksandar Linta hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV og stýrir Eyjaliðinu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 12.1.2026 10:11
Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Tvíeyki frá Barnsley ætlar að koma gömlu félögum sínum í Liverpool á óvart þegar liðin mætast í ensku bikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 12.1.2026 10:00
Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Færeyingar verða áberandi á Evrópumótinu í handbolta og þeir fá líka góðan stuðning í stúkunni. Riðill færeyska landsliðsins fer fram í Noregi og þangað munu Færeyingar fjölmenna. Handbolti 12.1.2026 09:31
Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd Manchester United hefur enn ekki staðfest hver muni taka við liðinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu er Michael Carrick nú talinn líklegastur til að verða ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til bráðabirgða. Enski boltinn 12.1.2026 09:00
„Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Manchester United féll í gær út úr enska bikarnum og hefur enn ekki náð að vinna leik undir stjórn Darren Fletcher. Enski boltinn 12.1.2026 08:14
„Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, skrifaði pistil um helgina þar sem hann kallar eftir meiri peningum í íslenskt íþróttastarf og ber tölurnar saman við gríðarstórar upphæðir sem fara í að styrkja erlend kvikmyndafyrirtæki hér á landi. Körfubolti 12.1.2026 08:02
Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.1.2026 07:32
NFL-meistararnir úr leik í nótt San Francisco 49ers kom tvisvar til baka í síðasta leikhlutanum og sló út ríkjandi meistara Philadelphia þegar spennandi úrslitakeppni NFL hélt áfram í nótt. Sport 12.1.2026 07:16
Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson ræddi í fyrsta sinn opinberlega um það þegar hann að ósekju féll á lyfjaprófi sem tekið var fyrir Ólympíuleikana í Aþenu 2004. Hann átti erfiða mánuði í Austurríki á meðan hann beið eftir botni í málið. Handbolti 12.1.2026 07:02