Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út

Ísland tekur tvö stig með sér í milliriðlakeppnina á EM, eftir sigurinn gegn Ungverjalandi í gær. Milliriðillinn verður spilaður í Malmö og búist er við því að miðar á leiki Íslands seljist hratt upp.

Handbolti


Fréttamynd

Vitum ekki um tvo fyrstu mót­herjana fyrr en annað kvöld

Íslenska karlalandsliðið í handbolta fer með tvö stig í milliriðilinn á EM í handbolta og fyrsti leikurinn þar er á föstudaginn. Það er ljóst eftir frábæran sigur á Ungverjum í kvöld en við vitum þó ekki enn hver mótherjinn verður í þessum fyrsta leik.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu

Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb á Sauðárkróki í kvöld í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

„Núna er allt betra“

Einar Þorsteinn Ólafsson steig heldur betur upp þegar lykilmenn í vörn íslenska karlalandsliðsins í handbolta þurftu frá að hverfa í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

City fékk skell í Noregi

Manchester City fékk óvæntan skell er liðið heimsótti Bodø/Glimt í næstsíðustu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti