SportFréttamynd

Hátíðaropnun Elliðaánna í fyrramálið

Sérstök hátíðaropnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. júní í tilefni af 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Heiðurinn af opnun ánna er í höndum Reykvíkings ársins 2019.

Veiði
Fréttamynd

Líflegt við opnun Grímsár

Grímsá opnaði fyrir veiði í morgun í reglulega góðu vatni og það var greinilega gaman við bakkann miðað við fyrstu tölur.

Veiði
Fréttamynd

90 sm hrygna við opnun Langár

Langá á Mýrum opnaði fyrir veiði í morgun og það er óhætt að segja að hún hafi sýnt og sannað að hún er ekki lengur hreinræktuð smálaxaá.

Veiði
Fréttamynd

Flott opnun í Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót opnaði í gær fyrir veiði en þessi magnaða á hefur hingað til verið eitt best geymda leyndarmál laxveiðimanna norðan heiða.

Veiði
Fréttamynd

Mourinho vill taka við landsliði

Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.