Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Böngsum mun rigna á Króknum á föstu­daginn

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að leikur liðsins við ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta á föstudaginn verði styrktarleikur fyrir Einstök börn. Allir sem mæta með bangsa eða kaupa bangsa á staðnum fá frítt á leikinn.

Körfubolti


Fréttamynd

„Ég missti hárið“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var léttur á blaðamannafundi eftir nauman 5-4 sigur liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Honum stóð ekki á sama þegar Fulham minnkaði muninn úr 5-1 stöðu City og sótti fast að jöfnunarmarki á lokakafla leiksins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni

Hvaða lið eiga auðveldasta og erfiðasta leikjaprógrammið fram að miðju tímabili? Þessari spurningu reyndu þau hjá Opta-tölfræðiþjónustunni að svara nú þegar sex umferðir eru eftir þar til enska úrvalsdeildartímabilið 2025–26 er hálfnað. Opta skoðaði leikjaplan allra liða fram að áramótum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Keishana: Allir sigrar eru yfir­lýsing

Keishana Washington setti Keflvíkinga á bakið í lok leiksins gegn Val í kvöld og keyrði sigurinn yfir línuna. Leikstjórnandinn skoraði 30 stig og voru stigin í lok leiksins hverju öðru mikilvægara. Keflavík vann leikinn 92-95 eftir rafmagnaðar lokamínútur.

Körfubolti