Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfuboltastjarnan Antonio Blakeney er einn tuttugu sakborninga sem ákærðir eru í umfangsmiklu veðmálasvindli sem sagt er hafa falið í sér að hagræða úrslitum í leikjum í bandaríska háskólaboltanum og í kínversku körfuboltadeildinni (CBA) á árunum 2022 til 2025. Körfubolti 16.1.2026 07:00
Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Eistneski skíðagöngumaðurinn Kaarel Kasper Kõrge féll á lyfjaprófi eftir að sannanir fundust um notkun kókaíns í sýni hans. Sport 16.1.2026 06:32
Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. Sport 16.1.2026 06:01
Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn KR vann hádramatískan þriggja sigur í framlengdum leik gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 123-126. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan AC Milan sótti 3-1 sigur gegn Como í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Adrien Rabiot fiskaði víti fyrir Mílanómenn í fyrri hálfleik og skoraði síðan tvennu í seinni hálfleik. Fótbolti 15.1.2026 21:44
„Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ „Mér leið vel í framlengingunni. Fyrir utan það leið mér ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, eftir dramatískan þriggja stiga sigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.1.2026 21:37
Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Bragi Guðmundsson var einn af þeim leikmönnum sem sá til þess að Ármann lagði Valsmenn í 14. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Bragi endaði leikinn með 20 stig og 21 framlagsstig í 94-77 sigri Ármanns. Körfubolti 15.1.2026 21:29
Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Haukar fögnuðu 34-28 sigri gegn Selfossi í 13. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:22
Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til öruggs 30-27 sigur í fyrsta leiknum á EM í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:09
Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Botnlið Ármanns vann ríkjandi bikarmeistara Vals með fantagóðri frammistöðu í Laugardalshöllinni í kvöld. Valsliðið var ekki heilt en Ármann nýtti það til góðra verka ásamt því að Valsmenn náðu engum takti. Lokatölur 93-77 og Ármenningar kampakátir. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu til margra ára, hefur opnað sig um baráttu sína við áfengis- og spilafíkn. Íslenski boltinn 15.1.2026 20:27
„Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar eftir sigur á ÍR-ingum 26-29 í Skógarseli í kvöld. Magnús Stefánsson, þjálfari liðsins, var sáttur með framlag leikmanna í kvöld gegn sterku liði ÍR. Sport 15.1.2026 20:16
Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. Handbolti 15.1.2026 18:45
Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Keflvíkingar heimsóttu Garðabæinn í kvöld og mættu þar heimamönnum í Stjörnunni sem höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir viðureign kvöldsins. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Tindastóll vann 101-90 gegn ÍR í 14. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Dedrick Basile fór mestan fyrir heimamenn á Sauðárkróki en hann stimplaði þrefalda tvenna á tölfræðiblaðið í þessum örugga sigri. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Norsku skíðastökksþjálfararnir Magnus Brevig, Thomas Lobben og Adrian Livelten hafa allir verið dæmdir í átján mánaða bann en þetta staðfestir Alþjóðaskíðasambandið Sport 15.1.2026 18:00
Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með öruggum sigri á ÍR 26-29. Eyjakonur hafa nú sigrað sjö leiki í röð og eru á góðri siglingu. Handbolti 15.1.2026 17:17
Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir hefur fundið sér nýtt félag, eftir skamma dvöl í Portúgal, og snýr nú aftur í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar til félags með íslenskan yfirmann íþróttamála. Fótbolti 15.1.2026 16:33
Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Myndbandsdómarinn gerði ekki mistök með því að dæma mark Florian Wirtz fyrir Liverpool gegn Fulham gilt, að sögn nefndar ensku úrvalsdeildarinnar um lykilatvik í leikjum. Enski boltinn 15.1.2026 16:12
KR í samstarf við akademíu í Gana Tveir knattspyrnumenn eru væntanlegir til KR á næstu dögum úr Field Masters Academy, knattspyrnuakademíu í Accra í Gana. Koma þeirra er hluti af nýju samstarfi KR við akademíuna. Fótbolti 15.1.2026 15:49
Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segist ekki vita það sjálfur hvort hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili en samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 15.1.2026 15:30
Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ „Stemningin er bara góð. Þetta kikkar alltaf inn er maður mætir á hótelið og tekur fyrstu æfinguna á staðnum,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson af sinni alkunnu stóískri ró. Handbolti 15.1.2026 15:02
Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfuknattleikssamband Íslands fær meira en hálfa milljón króna vegna sekta sem aga- og úrskurðarnefnd sambandsins hefur nú tilkynnt um að hafi verið útdeilt. Hæstu sektina fá Grindvíkingar og þjálfari Sindra á Hornafirði hefur verið sektaður um samtals 90.000 krónur. Körfubolti 15.1.2026 14:30
Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Bob Hanning er þjálfari Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun. Hann telur þýska landsliðið vera eitt af sigurstranglegustu liðunum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 15.1.2026 13:30