Fréttamynd

Martin stiga­hæstur í sigri

Martin Hermannsson var stigahæsti leikmaður Alba Berlin er liðið vann sterkan fjögurra stiga útisigur gegn Chemnitz í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Orri skoraði sex í stór­sigri

Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Maritimo í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti


Fréttamynd

Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga

Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað.

Enski boltinn