Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 30.8.2025 06:03
Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 23:31
Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Arsenal og Tottenham höfðu heppnina með sér þegar dregið var í leikjaröð í deildarhluta Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29.8.2025 23:02
Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn 29.8.2025 22:02
Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Finnska NBA stjarnan Lauri Markkanen átti stórleik í kvöld þegar Finnar fylgdu eftir sigri á Svíum í fyrsta leik með því að vinna stórsigur á Bretum á EM í körfubolta. Körfubolti 29.8.2025 20:15
Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Þróttur og Njarðvík komust bæði upp fyrir topplið Þórs eftir sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2025 19:58
Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Íslenski landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon byrjar nýtt tímabil af miklum krafti en hann fór á kostum í sigri Magdeburg í kvöld. Handbolti 29.8.2025 19:39
Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson er að byrja tímabilið frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.8.2025 19:08
Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Haukur Þrastarson lék sinn fyrsta deildarleik með Rhein-Neckar Löwen í kvöld þegar Ljónin spiluðu opnunarleik sinn í þýsku bundesligunni í vetur. Handbolti 29.8.2025 18:58
Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Veszprém vann í kvöld tíu marka sigur er liðið heimsótti FH í vináttuleik í Kaplakrika í kvöld, 22-32. Þrátt fyrir að um vináttuleik væri að ræða hafði hann gríðarlega þýðingu, því þetta var kveðjuleikur Arons Pálmarssonar, eins besta handboltamanns Íslands frá upphafi. Handbolti 29.8.2025 17:47
Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hollenska vængmanninum Xavi Simons frá þýska félaginu Red Bull Leipzig. Enski boltinn 29.8.2025 17:16
Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Enski boltinn 29.8.2025 17:00
„Ég er alltaf í slagsmálum“ „Það er bara hausinn upp og áfram gakk. Núna er bara næsti leikur á móti Belgíu sem hugurinn er við núna,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta eftir tap fyrir Ísrael í fyrsta leik á EM í gær. Næsta verkefni er strax á morgun. Körfubolti 29.8.2025 15:32
Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gærkvöldi, FH vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í Kaplakrika og Víkingur sótti 5-1 sigur gegn Tindastóli á Sauðarkróki. Mörkin úr leikjunum má sjá hér fyrir neðan. Sport 29.8.2025 14:45
„Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Sérfræðingar RÚV á EM í körfubolta gagnrýndu varnarleik íslenska liðsins gegn Ísrael. Körfubolti 29.8.2025 14:32
„Stundum hata ég leikmenn mína“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að breyta því hve tilfinningasamur hann sé, þar á meðal í viðtölum. Stundum hati hann eigin leikmenn og stundum elski hann þá. Enski boltinn 29.8.2025 13:39
Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Aron Pálmarsson spilar sinn síðasta handboltaleik í kvöld, þegar ungverska stórliðið Veszprém heimsækir FH í Kaplakrika. Hann er spenntur fyrir því að draga skóna fram í síðasta sinn og segist ekki búinn að gleyma öllu, en saknar handboltans almennt ekki. Handbolti 29.8.2025 13:15
„Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Spekingarnir í Besta sætinu sögðu Ísraela hafa komist upp með að berja á Tryggva Snæ Hlinasyni og þar með hafi Ísland, með slæma hittni utan þriggja stiga línunnar, átt litla möguleika í fyrsta leik á EM í gær. Körfubolti 29.8.2025 12:30
Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik María Þórisdóttir er komin aftur heim til Noregs eftir uppákomu í æfingaleik Marseille og Club Esportiu Europa á Spáni. Þjálfari Marseille var rekinn vegna framkomu sinnar í leiknum í síðustu viku. Fótbolti 29.8.2025 12:00
Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Franska liðið Lille, sem landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með, mætir meðal annars Brann, sem Freyr Alexandersson þjálfar, í Evrópudeildinni. Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson leika einnig með Brann. Fótbolti 29.8.2025 11:44
Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Dallas Cowboys hefur skipt Micah Parsons til Green Bay Packers viku áður en næsta tímabil í NFL hefst. Sport 29.8.2025 11:33
Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Breiðablik tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni með 3-1 sigri í gær og 5-2 samanlögðum sigri í umspilseinvígi gegn Virtus frá San Marínó. Mörkin úr leik gærkvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 29.8.2025 11:00
Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Þór/KA hefur gengið frá samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið 1. FC Köln um félagaskipti Söndru Maríu Jessen til þýska liðsins. Fótbolti 29.8.2025 10:48
Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta. Fótbolti 29.8.2025 10:32
Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01