Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Engir miðar seldir í Peking

Ekki verða seldir miðar til almennra áhorfenda, hvorki heimamanna né útlendinga, á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking í næsta mánuði.

Sport


Fréttamynd

Gunnar skrifaði undir nýjan samning við UFC

Bardagakappinn Gunnar Nelson er ekkert á þeim buxunum að hætta að berjast en hann hefur skrifað undir nýjan samning við UFC-bardagasamtökin. Nýi samningurinn er upp á fimm bardaga.

Sport
Fréttamynd

„Líður eins og íþróttamanni aftur“

Eftir þriggja ára þrautagöngu vegna meiðsla er hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir, einn nýjasti liðsmaður FH, vongóð um bjartari tíma. Þessi fyrrverandi heims- og Evrópumeistari ungmenna í 800 metrahlaupi þarf þó að sneiða framhjá ýmsum æfingum vegna meiðslanna.

Sport
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.