Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar um bronsið á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap á móti Dönum í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Hér má sjá myndir frá leiknum. Handbolti 31.1.2026 09:02
Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills, fór í aðgerð vegna beinbrots eftir tímabilið og upplýsti um það að hann hefði spilað fótbrotinn alla úrslitakeppnina. Sport 31.1.2026 08:30
Vildi ekki peninginn Aganefnd Afríska knattspyrnusambandsins (CAF) hefur ákveðið að refsa bæði Senegal og Marokkó eftir alla dramatíkina í úrslitaleik Afríkukeppninnar á dögunum. Fótbolti 31.1.2026 08:03
Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Draumurinn um gull á EM er dáinn en draumurinn um verðlaun lifir. Ísland mun spila um bronsverðlaun á sunnudaginn eftir tap, 31-28, gegn frábæru liði Dana. Frammistaða strákanna okkar var þó hetjuleg. Handbolti 30.1.2026 22:45
Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur opinberaði það í kvöld að eftirmaður Khalil Shabazz hjá karlaliði félagsins verður Jeremy Pargo. Körfubolti 30.1.2026 22:08
„Við reyndum og það bara gekk ekki“ Ómar Ingi Magnússon var eðlilega niðurlútur eftir tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Dönum í undanúrslitum á EM í kvöld. Handbolti 30.1.2026 22:01
Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá Genoa í 3-2 tapi á útivelli gegn Lazio í 23. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 30.1.2026 22:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sætið á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir þriggja marka tap Íslands fyrir Danmörku, 31-28, í undanúrslitum í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var til mikillar fyrirmyndar en fjórfaldir heimsmeistarar Dana náðu yfirhöndinni um miðjan seinni hálfleik og lönduðu sigrinum. Handbolti 30.1.2026 21:52
„Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ „Mér fannst við eiga mjög góða möguleika í dag að vinna þetta“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmerkur í undanúrslitum EM. Hann er ósáttur með margar ákvarðanir dómara leiksins. Handbolti 30.1.2026 21:46
Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum í hörkuleik á móti Dönum, 28-31, í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 30.1.2026 21:45
„Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Ég er bara sár og svekktur. Tómur aðeins núna svona stuttu eftir leik,“ sagði Janus Daði Smárason eftir svekkjandi tap Íslands gegn Dönum í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 21:45
„Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim. Handbolti 30.1.2026 21:27
„Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Tindastóll tapaði með 38 stiga mun gegn Stjörnunni í kvöld, 125-87. Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, fór ekki leynt með það að hann hafi áhyggjur af frammistöðu liðsins í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Sport 30.1.2026 21:20
Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sæti á EM í handbolta eftir svekkjandi þriggja marka tap gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana í undanúrslitum í kvöld, 31-28. Handbolti 30.1.2026 13:00
Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn datt illa í síðustu brunaðferð sinni á föstudag fyrir Ólympíuleikana og var flutt með þyrlu af brautinni til læknisskoðunar. Sport 30.1.2026 20:16
„Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Við hefðum klárlega getað unnið stærri sigur“ sagði Alfreð Gíslason eftir að hafa lagt Króatana hans Dags Sigurðssonar að velli í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 30.1.2026 19:23
„Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, var eðlilega svekktur eftir tap sinna mann gegn Þjóðverjum í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2026 19:06
Sigvaldi verður ekki með í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu taka þátt í undanúrslitaleiknum gegn Danmörku í kvöld. Handbolti 30.1.2026 18:46
Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Keflvíkingar fylgdu eftir sigri á Stólunum á mánudaginn með endurkomusigri á Þórsurum í Þorlákshöfninni í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.1.2026 16:16
Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru komnir í úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn eftir sannfærandi þriggja marka sigur á Króötum, 31-28, í fyrri undanúrslitaleik kvöldsins á EM í handbolta. Handbolti 30.1.2026 16:02
„Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ „Menn eru búnir að berjast fyrir þessu mjög lengi, núna erum við komnir og við erum ekki hættir. Maður skynjar það alveg á strákunum“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins fyrir slaginn gegn Danmörku í kvöld. Mögulega mun Ísland koma andstæðingnum aðeins á óvart. Handbolti 30.1.2026 18:08
Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er einn þeirra fáu Íslendinga sem verða svo heppnir að vera á leik Danmerkur og Íslands í undanúrslitum EM 2026 í handbolta. Guðni tók áhættu sem borgaði sig. Handbolti 30.1.2026 17:51
Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Novak Djokovic mætir Carlos Alcaraz í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir að báðir fögnuðu sigri í fimm setta maraþonleikjum í undanúrslitum. Sport 30.1.2026 17:46
Shabazz látinn fara frá Grindavík Bandaríski leikstjórnandinn Khalil Shabazz hefur verið látinn fara frá toppliði Bónus deildarinnar í körfubolta, Grindavík. Körfubolti 30.1.2026 17:21