Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Stuðningsmaðurinn sem hneig niður sagður stöðugur

Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Newcastle og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar að stuðningsmaður Newcastle hneig niður. Stöðva þurfti leikinn um stund á meðan maðurinn fékk aðhlynningu, en nýjustu fréttir herma að líðan hans sé stöðug.

Enski boltinn


Fréttamynd

Aron Elís lagði upp mark í tapi OB

Aron Elís Þrándarson, leikmaður OB Odense, átti stoðsendingu þegar að hann og félagar hans töpuðu fyrir Randers, 1-2, eftir að hafa komist yfir.

Sport
Fréttamynd

Albert skoraði og lagði upp í stórsigri

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, átti flottan leik þegar að AZ Alkmaar gerði sér lítið fyrir og rúllaði upp Utrecht, 5-1, í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Sport
Fréttamynd

Skoraði úr víti með hægri | Jafnfættar vítaskyttur

Ivan Perisic, leikmaður Inter Milan, skoraði fyrsta mark liðsins í tapi fyrir Lazio á útivelli í gær. Markið var sérstakt því Perisic skoraði með hægri fæti, en hann skoraði úr víti með vinstri fæti á móti Frosinione í apríl 2019.

Sport
Fréttamynd

Brooklyn sóttu James Harden sem tryggingu fyrir Kyrie Irving

Forráðamenn Brooklyn Nets í NBA deildinni lögðu hart að sér að sækja James Harden til liðsins. Ástæðan er sú að þeir treystu því ekki að Kyrie Irving myndi spila. Þetta segir körfuboltaskríbentinn Adrien Wojnarowski í hlaðvarpinu sínu, sem kom út um helgina.

Sport
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.