Fréttamynd

Guð­rún klæðist grænu á nýjan leik

Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir hefur fundið sér nýtt félag, eftir skamma dvöl í Portúgal, og snýr nú aftur í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar til félags með íslenskan yfirmann íþróttamála.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

KR í sam­starf við akademíu í Gana

Tveir knattspyrnumenn eru væntanlegir til KR á næstu dögum úr Field Masters Academy, knattspyrnuakademíu í Accra í Gana. Koma þeirra er hluti af nýju samstarfi KR við akademíuna.

Fótbolti


Fréttamynd

Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþrótta­sjúk“

Silja Úlfars­dóttir er fyrsti og eini ís­lenski um­boðs­maðurinn til þessa sem er vottaður af Alþjóða frjálsíþrótta­sam­bandinu. Hún er að eigin sögn íþrótta­sjúk og ætlar sér að hjálpa til við að finna fleiri íþrótta­hetjur hér heima og koma þeim á fram­færi.

Sport
Fréttamynd

„Donald Trump er al­gjör hálf­viti“

Grænlensku skíðaskotfimisystkinin Sondre og Ukaleq Slettemark munu keppa fyrir hönd Danmerkur á Vetrarólympíuleikunum og nýta tækifærið til að senda Bandaríkjastjórn skýr skilaboð.

Sport