Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Crystal Palace og Fulham byrjuðu nýtt ár með að gera 1-1 jafntefli í hörku Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Selhurst Park í dag. Enski boltinn 1.1.2026 19:29
Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Liverpool náði ekki að halda sigurgöngu sinni áfram á nýju ári því Liverpool og Leeds gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. Enski boltinn 1.1.2026 16:19
Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Topplið ensku úrvalsdeildarinnar slapp heldur betur með skrekkinn á dögunum í naumum sigri og dómaramatsnefndin fræga hefur nú komist að því að Arsenal græddi á mistökum dómara og myndbandsdómara. Enski boltinn 1.1.2026 19:02
Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Ríkisstjórn Gabon hefur leyst upp karlalandsliðið sitt í fótbolta og sett það í bann eftir „skammarlega frammistöðu“ á Afríkukeppninni 2025, eins og hún orðar það. Fótbolti 1.1.2026 15:02
Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Blackburn Rovers varð enn á ný að spila án íslenska landsliðsframherjans Andra Lucas Guðjohnsen og það endaði ekki vel, ekki frekar en fyrri daginn. Enski boltinn 1.1.2026 14:26
Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Cristian Romero er búinn að taka einn leik út í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Liverpool á dögunum en gæti verið dæmdur í eins leiks bann til viðbótar, hann má samt spila með Tottenham gegn Brentford í kvöld. Enski boltinn 1.1.2026 14:01
Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Englendingurinn Ryan Searle hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag og varð um leið fyrstur til að tryggja sig inn í undanúrslitin. Sport 1.1.2026 13:55
Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Írska fótboltalandsliðið hefur orðið fyrir verulegu áfalli þrátt fyrir að það séu rúmir tveir mánuðir í næsta leik. Fótbolti 1.1.2026 13:30
Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Þetta kemur kannski of seint fyrir suma sem voru að skemmta sér í gærkvöldi og í nótt en sérfræðingur varaði íþróttamenn við því að ein tegund áfengis eyðileggur formið þitt umfram aðrar. Sport 1.1.2026 13:01
Chelsea búið að reka Enzo Maresca Knattspyrnufélagið Chelsea og Enzo Maresca aðalþjálfari hafa komist að samkomulagi um starfslok en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Enski boltinn 1.1.2026 12:22
Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Breski þungavigtarhnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur verið útskrifaður af spítala í Nígeríu nokkrum dögum eftir alvarlegt bílslys þar sem tveir nánir vinir hans létust. Sport 1.1.2026 12:01
Dæmd úr leik vegna skósóla Skíðastökkvarinn Anna Odine Strøm var dæmd úr leik á alþjóðlegu móti vegna skósóla sem uppfyllti ekki kröfur Alþjóðaskíðasambandsins, FIS. Sport 1.1.2026 11:32
Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Roberto Carlos þurfti að eyða hluta jólahátíðarinnar á sjúkrahúsi en segir aðdáendum sínum að þeir þurfi ekki að hafa áhyggjur. Fótbolti 1.1.2026 11:00
Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Chelsea hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og samskipti félagsins og knattspyrnustjórans Enzo Maresca hafa versnað mikið síðustu misseri. Enskir fjölmiðlar segja að von sé á ákvörðun um framtíð hans fyrir leikinn gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 1.1.2026 10:33
Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Titilvörn Liverpool hefur ekki gengið vel þrátt fyrir að hafa eytt risastórum upphæðum í nýja leikmenn síðasta sumar. Tveir fótboltaspekingar reyndu að svara sjö stórum spurningum sem Liverpool þarf að svara í þessum janúarglugga. Enski boltinn 1.1.2026 10:00
Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Niðurstöður úr krufningu og rannsókn á andláti norska skíðaskotfimikappans Sivert Guttorm Bakken verða ekki gerðar opinberar fyrr en í byrjun marsmánaðar. Sport 1.1.2026 08:01
Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Enski boltinn rúllar aftur af stað á nýju ári og átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukast fara fram í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar. Sport 1.1.2026 06:03
Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Bazoumana Touré skoraði síðasta mark ársins í Afríkukeppninni í fótbolta og tryggði Fílabeinsströndinni 3-2 sigur gegn Gabon. Kamerúnar verða því að láta sér annað sætið nægja. Fótbolti 31.12.2025 21:03
Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Flesta íþróttamenn í fremstu röð dreymir um að baða sig í dýrðarljómanum og öðlast frægð fyrir sín afrek en pílukastarinn Justin Hood á sér aðeins eitt markmið og það er að opna kínverskan veitingastað. Sport 31.12.2025 20:00
Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Árið 2025 var fullt af viðburðaríkum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og í tilefni af nýja árinu 2026 hefur allt það besta og skemmtilegasta verið tekið saman á Vísi. Enski boltinn 31.12.2025 20:00
Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Miðbaugs-Gínea kvaddi Afríkumótið í fótbolta með 3-1 tapi gegn Alsír, án fyrirliðans Carlos Akapo og framherjans Josete Miranda. Þeir voru báðir dæmdir í bann skömmu fyrir leik eftir að hafa áreitt dómara. Fótbolti 31.12.2025 17:59
„Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli hrósar danska framherjanum Rasmus Højlund í hástert og reiknar með að festa á honum kaup næsta sumar. Fótbolti 31.12.2025 16:02
Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Skákmaðurinn Magnus Carlsen vann tuttugustu gullverðlaunin á heimsmeistaramóti í gærkvöldi en getur ekki sagt að honum finnist mótið sjálft skemmtilegt. Sport 31.12.2025 15:00
Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Kylian Mbappé setti markamet fyrir Real Madrid á árinu sem er nú að líða en mun byrja nýja árið í endurhæfingu vegna meiðsla sem hann hefur harkað sig í gegnum. Fótbolti 31.12.2025 13:31