Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV

Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka, sem unnið hefur fimm risamót á ferlinum, hefur ákveðið að yfirgefa LIV-mótaröðina og er þar með fyrsta stjarnan sem kveður þessa umdeildu mótaröð. Ekki liggur fyrir hvort það þýði að hann snúi aftur á PGA-mótaröðina.

Golf


Fréttamynd

Tryggðu þrjú lið í úr­slita­keppnina

San Francisco 49ers unnu afgerandi sigur á afanum Philip Rivers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni í nótt. Þrjú lið víðsvegar um Bandaríkin fagna sæti í úrslitakeppninni eftir úrslitin.

Sport
Fréttamynd

Kansas frá Kansas til Kansas

Kansas City Chiefs í NFL-deildinni flytja milli fylkja á komandi árum. Til stendur að reisa nýjan völl í Kansas-fylki árið 2031 og flytja frá Kansas-borg í Missouri.

Sport
Fréttamynd

Há­punktur ársins að jafna pabba á heima­velli

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, endaði árið á góðum nótum í Marokkó og fer jákvæð inn í jólafrí og næsta tímabil, þar sem hún mun njóta góðs af nýstofnuðum launasjóði. Hápunktur ársins var hins vegar Íslandsmeistaratitilinn í sumar. 

Sport
Fréttamynd

Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist

Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi.

Fótbolti