Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“

Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur í körfu­bolta segir að varnar­leikur síns liðs verði að vera full­kominn í kvöld til þess að liðið geti átt mögu­leika í Suður­nesja­slag gegn liði Grinda­víkur á úti­velli. Leikurinn hefur sér­staka þýðingu fyrir Daníel og fjöl­skyldu hans.

Körfubolti
Fréttamynd

Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland

Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Orð­færið og dóna­skapurinn með ó­líkindum“

Guðjón Guð­munds­son, faðir Snorra Steins Guðjóns­sonar lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, segir það hafa verið hrika­lega erfitt fyrir sig að fylgjast með um­ræðunni í kringum fyrsta stór­mótið sem Ís­land fór á undir Snorra Steins. Honum bregður stundum orðfærið og dóna­skapurinn sem finna má í um­ræðunni um lands­liðið.

Handbolti
Fréttamynd

Mark­vörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni

Handboltamarkvörðurinn fyrrverandi Davíð Svansson byrjaði að keppa í pílukasti fyrr á þessu ári og hefur bætt sig afar hratt og vel. Hann keppir í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland annað kvöld, á þriðja undankvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti.

Sport
Fréttamynd

Ronaldo út­skýrir skrópið sitt í jarðar­för Diogo Jota

Portúgalski landsliðsmaðurinn Diogo Jota lést í bílslysi í sumar og næstum því allir liðsfélagar hans í landsliðinu mættu í jarðarförina. Sá frægasti af þeim var þó hvergi sjáanlegur. Í nýju viðtali útskýrir Cristiano Ronaldo hvers vegna hann fór ekki í jarðarför Jota.

Fótbolti
Fréttamynd

Leggja ríginn til hliðar í tvo klukku­tíma

Blað verður brotið í tennissögunni í dag þegar tveir efstu menn heimslistans æfa saman í fyrsta sinn, Jannik Sinner og Carlos Alcaraz eru að undirbúa sig fyrir síðasta mót tímabilsins, sem mun skera úr um hvor þeirra verður á toppnum í tennisheiminum.

Sport