„Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ „Það var ýmislegt sem gekk ekki upp í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi á HM í dag. Handbolti 2.12.2025 19:21
Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Framarar enduðu Evrópudeildina í ár stigalausir á botni síns riðils eftir skell í lokaleiknum í Noregi í kvöld. Birgir Steinn Jónsson átti hins vegar flott Evrópukvöld. Handbolti 2.12.2025 19:17
Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola níu marka tap er liðið mætti Svartfjallalandi í millirðili á HM í kvöld, 27-36. Handbolti 2.12.2025 16:00
Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Matthildur Lilja Jónsdóttir er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á HM í Þýskalandi. Handbolti 2.12.2025 15:06
FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Útvarpsmaðurinn vinsæli Ólafur Jóhann Steinsson er að sjálfsögðu með lið í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Brighton-ilmurinn af liði Ólafs vakti athygli strákanna í hlaðvarpinu Fantasýn. Enski boltinn 2.12.2025 15:01
Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Nýr launasjóður ÍSÍ var kynntur til sögunnar með pompi og prakt í höfuðstöðvum ÍSÍ í gær. Afreksíþróttafólk landsins andar léttar og nýtur loks réttinda launafólks eftir margra ára baráttu fyrir bættum kjörum og fjárhagslegu öryggi. Hæstráðendur hjá ÍSÍ bíða þess að fjármagn í sjóðinn verði sett á fjármálaáætlun. Sport 2.12.2025 14:33
Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Handbolti 2.12.2025 13:52
Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Íslendingar byrjuðu af krafti í dag þegar keppni hófst á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug, í Lublin í Póllandi. Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló tvö Íslandsmet í sama sundinu. Sport 2.12.2025 13:26
Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir, sem verið hefur lykilmaður í sænska meistaraliðinu Skara, hefur ákveðið að flytja heim til Íslands þar sem hún á von á barni í vor. Handbolti 2.12.2025 13:00
„Við getum tekið þá alla“ „Þrír leikir og allt leikir sem við eigum séns í, sem er ótrúlega skemmtilegt“ sagði Sandra Erlingsdóttir um milliriðil Íslands á HM. Handbolti 2.12.2025 12:30
Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótboltaheimur Kamerún logar í aðdraganda Afríkukeppninnar sem hefst síðar í mánuðinum. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandins, opinberaði í gær leikmannahóp liðsins fyrir komandi mót og rak þjálfara liðsins í leiðinni. Fótbolti 2.12.2025 12:00
Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. Fótbolti 2.12.2025 11:25
Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Mohamed Salah hafa tekið því af mikilli fagmennsku síðustu tvo daga að hafa verið settur á varamannabekkinn á sunnudaginn. Næsti leikur liðsins er annað kvöld. Enski boltinn 2.12.2025 11:02
„Mæta bara strax og lemja á móti“ „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Handbolti 2.12.2025 10:32
Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Fótboltamaður sem lék með enska landsliðinu á öðrum áratug þessarar aldar, sem og í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið handtekinn grunaður um tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 2.12.2025 10:07
Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Sandra Erlingsdóttir skoraði flest mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Handbolti 2.12.2025 09:31
Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks ÍSÍ kynnti í gær til sögunnar nýjan launasjóð sambandsins fyrir afreksíþróttafólk sem tryggir þeim réttindi sem barist hefur verið fyrir árum saman. Létt var yfir fremsta íþróttafólki landsins í Laugardal. Sport 2.12.2025 09:00
„Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Arnar Gunnlaugsson og Adda Baldursdóttir segja allt útlit fyrir að eitthvað meira en þörf á hvíld liggi að baki því að Mohamed Salah var á varamannabekk Liverpool allan leikinn í sigrinum á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.12.2025 08:30
Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Leikmenn sænska landsliðsins hafa ekki áhuga á því að fara til Sádi-Arabíu og spila þar fótbolta fyrir góð laun, líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands, og hin þýska Dzsenifer Marozsán hafa gert. Fótbolti 2.12.2025 08:02
Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti. Fótbolti 2.12.2025 07:31
Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Einn af þeim þremur leikmönnum brasilíska félagsins Chapecoense sem komust af hefur nú rætt þessa skelfilegu lífsreynslu sína fyrir næstum því tíu árum síðar. Sport 2.12.2025 06:32
Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Sport 2.12.2025 06:02
Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Uli Höness, heiðursforseti Bayern München, telur að þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz hafi verið fenginn til Liverpool á fölskum forsendum. Enski boltinn 1.12.2025 23:16
Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. Fótbolti 1.12.2025 23:01