Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handboltalandslið Danmerkur tapaði á heimavelli í gærkvöldi, í fyrsta sinn í tólf ár. Sigurstranglegasta lið mótsins kom sér þar í mikil vandræði og sjálfir skilja Danirnir ekkert í þessu. Handbolti 21.1.2026 09:31
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Níu leikir fóru fram í Meistaradeildinni í gærkvöldi og öll 32 mörkin úr þeim má sjá hér fyrir neðan. Þar má meðal annars finna tvennu Gabriel Jesus, mörkin úr óvæntum töpum City og PSG, sex marka veislu frá Real Madrid og langþráðan sigur Tottenham. Fótbolti 21.1.2026 09:00
Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Ísland tekur tvö stig með sér í milliriðlakeppnina á EM, eftir sigurinn gegn Ungverjalandi í gær. Milliriðillinn verður spilaður í Malmö og búist er við því að miðar á leiki Íslands seljist hratt upp. Handbolti 21.1.2026 08:32
Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta fer með tvö stig í milliriðilinn á EM í handbolta og fyrsti leikurinn þar er á föstudaginn. Það er ljóst eftir frábæran sigur á Ungverjum í kvöld en við vitum þó ekki enn hver mótherjinn verður í þessum fyrsta leik. Handbolti 20.1.2026 23:18
Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Ísland er komið í milliriðil EM með tvö stig eftir 24-23 sigur á Ungverjum í Kristianstad í kvöld. Ótrúlegur leikur og skrípaleikur svo sannarlega á köflum. Handbolti 20.1.2026 23:02
Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb á Sauðárkróki í kvöld í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar. Körfubolti 20.1.2026 22:47
„Núna er allt betra“ Einar Þorsteinn Ólafsson steig heldur betur upp þegar lykilmenn í vörn íslenska karlalandsliðsins í handbolta þurftu frá að hverfa í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:44
Fjórði sigur Haukakvenna í röð Íslandsmeistarar Hauka héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld með 31 stigs stórsigri á Ármanni á Ásvöllum. Körfubolti 20.1.2026 22:35
Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ Spánverjinn Aleix Gómez er örugg vítaskytta og líka vítaskytta með mikið sjálfstraust. Það sýndi hann ekki síst í einu víta sinna á móti Þjóðverjum í lokaumferð riðlakeppninnar. Handbolti 20.1.2026 22:32
„Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Vel lá á Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir eins marks sigur Íslands á Ungverjalandi, 23-24, í F-riðli á Evrópumótinu í handbolta í dag. Viktor átti stórleik og varði 23 skot. Handbolti 20.1.2026 22:26
„Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir að púlsinn sé á niðurleið eftir sigur Íslands gegn Ungverjum á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:23
Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Real Madrid fór á kostum á Bernabeu í Meistaradeildinni í kvöld og vann 6-1 stórsigur á franska félaginu Mónakó. Fótbolti 20.1.2026 22:19
Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld og hefur unnið sjö fyrstu leiki sína í keppninni. Fótbolti 20.1.2026 19:32
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Viktor Gísli Hallgrímsson átti einn besta landsleik sem íslenskur markvörður hefur átt þegar Ísland vann Ungverjaland, 23-24, í spennutrylli í F-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:02
Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Ísland vann frækinn eins marks sigur gegn Ungverjum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti F-riðils á EM í handbolta í kvöld. Sport 20.1.2026 15:01
Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Frændþjóðirnar Færeyjar og Danmörk máttu báðar þola tap í síðustu umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 21:15
KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Valur fór með 66-77 sigur af hólmi þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í Vesturbæinn í Reykjavíkurslag í 15. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.1.2026 18:32
City fékk skell í Noregi Manchester City fékk óvæntan skell er liðið heimsótti Bodø/Glimt í næstsíðustu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.1.2026 17:15
Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Martin Hermannsson og félagar í þýska liðinu Alba Berlin byrjuðu vel í milliriðli Meistaradeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20.1.2026 19:06
Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Svartfjallaland hefði getað tryggt Færeyingum sæti í milliriðli en færeyska liðið þarf nú að treysta á sig sjálft seinna í kvöld. Handbolti 20.1.2026 18:30
Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, hefur ekki látið stemninguna í bænum í kringum EM í handbolta fram hjá sér fara. Hann ætlar að styðja Ísland til sigurs í kvöld. Handbolti 20.1.2026 18:02
Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Þróttarar fengu flottan liðsstyrk í dag en félagið hefur sótt annan leikmann til FHL, sem féll úr Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta haust. Íslenski boltinn 20.1.2026 17:35
KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í Kanada í marsmánuði og báða á móti þjóðum sem eru á leiðinni á heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 20.1.2026 17:01
Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Stuðningsmenn Íslands eru í miklu stuði á stuðningsmannasvæðinu, Fan Zone, við keppnishöllina í Kristianstad. Vísir tók púlsinn fyrir leik kvöldsins við Ungverja. Handbolti 20.1.2026 16:31